Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1999, Qupperneq 53

Læknablaðið - 15.11.1999, Qupperneq 53
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 899 Bjarni Torfason. Ingunn Vilhjáhnsdóttir. Þórir Björn Kolbeinsson. Hún lauk máli sínu á því að benda á að vinnutímanefndin hefði lagt töluverða vinnu í að finna raunhæfar leiðir til að breyta vinnufyrirkomulagi lækna og laga það að tilskip- uninni. Brýnt væri að læknar tækju þátt í því starfi hver á sínum vinnustað. Ef tilskipun- in yrði látin gilda um lækna án verulegrar aðlögunar að ís- lensku heilbrigðiskerfi myndi það annað hvort leiða til skertrar þjónustu sjúkrastofn- ana eða að læknar myndu reyna að halda þjónustustig- inu uppi með því að leggja fram ólaunaða vinnu. Hvort tveggja væri óviðunandi. Vinnutími skurðlækna Næstur talaði Bjarni Torfa- son skurðlæknir á Landspítal- anum og fjallaði um þá spurn- ingu hvort stytting vinnutím- ans væri lfkleg til að hafa áhrif á fæmi lækna og þá einkum skurðlækna. Hann vísaði til erlendra viðmiðana sem segja að til þess að skurðlæknir haldi fæmi sinni við þurfi hann að framkvæma í það minnsta 100 skurðaðgerðir á ári. Að hans mati væri eðlilegt að miða við Arnór Víkingsson. 150 aðgerðir á ári. Bjarni fjallaði um þá stað- reynd sem mörgum vill yfir- sjást að skurðlæknar verja ekki nema litlum hluta vinnu- tímans inni á skurðstofum. Samkvæmt grein sem birtist í síðasta tölublaði Nordisk Medicin (1) er þetta hlutfall um eða innan við fimmtungur af heildarvinnutímanum. Þá er eingöngu átt við þann tíma sem skurðlæknar eru í aðgerð („skin to skin“ tími) en hvorki undirbúningur aðgerða, eftir- fylgni né skýrslugerð talin með. Þetta hlutfall er hins vegar breytilegt eftir löndum og ekki síður eftir undirgrein- um skurðlækninganna. Þannig er aðgerðatími íslenskra skurðlækna á bilinu 2,6-7,7 stundir á virka vinnuviku. Virkur vinnutími skurð- lækna yfir árið er líka breyti- legur en að frádregnum sum- arleyfum, námsleyfum og frí- tökurétti vegna kjarasamninga er hann á bilinu 30-40 vikur á ári hér á landi. Verði farið að vinnutímatilskipuninni má búast við því að frítökuréttur aukist þannig að 30 vinnuvik- ur á ári verði raunhæf viðmið- un um starf skurðlækna. Þess bæri að gæta að símenntun og endurmenntun væri skurð- læknum mjög mikilvæg vegna þess hversu ört þekkingin úr- eldist. Nú er talið að helming- ur nýrrar þekkingar úreldist á þremur árum. Viss undirmönnun nauðsynleg? Miðað við 30 vinnuvikur og 150 aðgerðir á ári samsvarar það einni aðgerð á dag virka daga vikunnar. Væri vinnu- tímatilskipunin látin gilda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.