Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1999, Side 38

Læknablaðið - 15.12.1999, Side 38
972 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Tafla II. Reykingar og honnónanotkun. HópurA Já (n) Nei (n) Hópur B Sí (n) Nei (n) Kí-kvaðratspróf Einhvem tímann reykt 19 6 13 8 0,301* Reykir í dag 10 16 4 18 0,124* Einhvem tímann tekið hormón 20 6 12 10 0,101* Tekur hormón nú 14 12 11 11 0,790* •=p>0,05 Tafla III. Meðaltöl af niðurstöðum úr spurningalista um tíðahvarfaeinkenni. Stig í heilum tölum frá 0-3. Fullyrðing Hópur A n Meðaltal Miðgildi Hópur B n Meðaltal Miðgildi Z-gildi p-gildi 1. Eg vakna snemma og sef síðan illa það sem eftír er nætur 23 1,17 1,00 20 0,30 0,00 -2,458 0,014 9. Eg er stressuð og spennt 21 1,00 0,50 21 0,76 1,00 -0,443 n.s. 15. Eg er þreyttari en venjulega 24 1,71 1,50 20 1,35 2,00 -0,850 n.s. 24. Ég hef misst áhuga á kynlífi 18 1,00 0,00 20 0,85 1,00 -0,182 n.s. 27. Ég þjáist af nætursvita 22 0,45 0,00 18 0,39 0,00 -0.383 n.s. 29. Ég á erfitt með að sofna 22 1,05 1,00 19 0,68 1,00 -0,755 n.s. 33. Ég á erfitt með að einbeita mér 21 0,67 0,00 20 1,05 1,00 -1,638 n.s. 35. Ég þarf að pissa oftar en áður 20 1,25 1,50 21 1,38 1,00 -0,424 n.s. 36. Minnið er lélegt 22 0,86 0,00 20 1,15 1,00 -1,525 n.s. n.s.=p>0,05 fjarlægðir. Allar konur í viðmiðunarhópnum höfðu gengist undir brottnám á legi, en höfðu báða eggjastokka. Ekki var munur á hópunum tveimur með tilliti til reykinga og hormónanotkunar saman- ber töflu II og höfðu 76% tilfella og 61,9% við- miða einhvern tímann reykt, en 38,5% tilfella Tafla IV. Fituefnaskipti, blóðþrýstingur og kalkbúskapur. Hópur A Meðaltal (SD*) n=26 Hópur B Meðaltal (SD) n=22 t-próf Kólesteról mmól/L 5,81 (1,15) 6,16 (1,25) n.s. HDL** mmól/L 1,52 (0,48) 1,58 (0,43) n.s. LDL*** mmól/L 3,43 (1,22) 3,88 (1,32) n.s. Þríglýseríð mmól/L 1,52 (0,66) 1,62 (1,53) n.s. Slagbilsþrýstingur mmHg 130,6 (16,7) 133,2 (21,5) n.s. Hlébilsþrýstingur mmHg 89,2 (11,3) 88,0 (17,4) n.s. Kalsíum f sermi mmól/L 2,30 (0,09) 2,29 (0,08) n.s. Kalsíum/kreatínín í þvagi mmól/L 0,21 (0,16) 0,26 (0,17) n.s. * SD = standard deciation = staðalfrávik ** HDL = high density lipoprotein = háþéttnilípóprótín *** LDL = low density lipoprotein = lágþéttnilípóprótín og 18,2% viðmiða reykja í dag. Tafla III sýnir að 76,9% tilfella og 54,5% viðmiða höfðu ein- hvern tímann notað hormón og 53,8% tilfella og 50% viðmiða nota hormón nú en þetta var ekki marktækur munur. I töflu III eru sýnd svör við þeim níu spum- ingum sem best áttu við um sextugar konur, af 36 spurningum um lífsgæði og einkenni sem tengjast estrógenskorti. Einungis kom fram marktækur munur á hópunum í einni spumingu sem var rannsóknarhópnum í óhag, það er spurningunni um nætursvefn. Töflur IV-V sýna niðurstöður á blóðfitumæl- ingum, blóðþrýstingi, kalkbúskap og bein- þéttni. Þar sést að ekki var munur á hópunum hvað þessa þætti snertir og meðalgildin fyrir beinþéttni voru innan eðlilegra marka fyrir aldur hjá báðum hópunum. Umræða Tilgangur rannsóknarinnar var að fá hug- mynd um afdrif þeirra kvenna sem gangast undir brottnám á eggjastokkum fyrir tíðahvörf Tafla V. Niðurstöður beinþéttnimœlinga og reiknuð Z-gildi (hundraðshluti beinmagns miðað við aldur). Hópur A Meðaltal (SD*) Hópur B Meðaltal (SD) t-próf Beinþéttni hryggur, g/cm! 0,992 (0,203) 1,011 (0,216) n.s. Z gildi í hrygg 108,9% (23,4) 110,2% (22,9) n.s. Beinþéttni í mjöðm, g/cm2 0,836 (0,164) 0,840 (0,164) n.s. Z gildi í mjöðm 99,6% (20,5) 99,8% (19,4) n.s. Beinþéttni í lærleggshálsi, g/cm! 0,756 (0,140) 0,755 (0,134) n.s. Z gildi í lærleggshálsi 104,5% (20,5) 103,6% (18,3) n.s. * SD = standard deviation = staðalfrávik

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.