Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1999, Síða 38

Læknablaðið - 15.12.1999, Síða 38
972 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Tafla II. Reykingar og honnónanotkun. HópurA Já (n) Nei (n) Hópur B Sí (n) Nei (n) Kí-kvaðratspróf Einhvem tímann reykt 19 6 13 8 0,301* Reykir í dag 10 16 4 18 0,124* Einhvem tímann tekið hormón 20 6 12 10 0,101* Tekur hormón nú 14 12 11 11 0,790* •=p>0,05 Tafla III. Meðaltöl af niðurstöðum úr spurningalista um tíðahvarfaeinkenni. Stig í heilum tölum frá 0-3. Fullyrðing Hópur A n Meðaltal Miðgildi Hópur B n Meðaltal Miðgildi Z-gildi p-gildi 1. Eg vakna snemma og sef síðan illa það sem eftír er nætur 23 1,17 1,00 20 0,30 0,00 -2,458 0,014 9. Eg er stressuð og spennt 21 1,00 0,50 21 0,76 1,00 -0,443 n.s. 15. Eg er þreyttari en venjulega 24 1,71 1,50 20 1,35 2,00 -0,850 n.s. 24. Ég hef misst áhuga á kynlífi 18 1,00 0,00 20 0,85 1,00 -0,182 n.s. 27. Ég þjáist af nætursvita 22 0,45 0,00 18 0,39 0,00 -0.383 n.s. 29. Ég á erfitt með að sofna 22 1,05 1,00 19 0,68 1,00 -0,755 n.s. 33. Ég á erfitt með að einbeita mér 21 0,67 0,00 20 1,05 1,00 -1,638 n.s. 35. Ég þarf að pissa oftar en áður 20 1,25 1,50 21 1,38 1,00 -0,424 n.s. 36. Minnið er lélegt 22 0,86 0,00 20 1,15 1,00 -1,525 n.s. n.s.=p>0,05 fjarlægðir. Allar konur í viðmiðunarhópnum höfðu gengist undir brottnám á legi, en höfðu báða eggjastokka. Ekki var munur á hópunum tveimur með tilliti til reykinga og hormónanotkunar saman- ber töflu II og höfðu 76% tilfella og 61,9% við- miða einhvern tímann reykt, en 38,5% tilfella Tafla IV. Fituefnaskipti, blóðþrýstingur og kalkbúskapur. Hópur A Meðaltal (SD*) n=26 Hópur B Meðaltal (SD) n=22 t-próf Kólesteról mmól/L 5,81 (1,15) 6,16 (1,25) n.s. HDL** mmól/L 1,52 (0,48) 1,58 (0,43) n.s. LDL*** mmól/L 3,43 (1,22) 3,88 (1,32) n.s. Þríglýseríð mmól/L 1,52 (0,66) 1,62 (1,53) n.s. Slagbilsþrýstingur mmHg 130,6 (16,7) 133,2 (21,5) n.s. Hlébilsþrýstingur mmHg 89,2 (11,3) 88,0 (17,4) n.s. Kalsíum f sermi mmól/L 2,30 (0,09) 2,29 (0,08) n.s. Kalsíum/kreatínín í þvagi mmól/L 0,21 (0,16) 0,26 (0,17) n.s. * SD = standard deciation = staðalfrávik ** HDL = high density lipoprotein = háþéttnilípóprótín *** LDL = low density lipoprotein = lágþéttnilípóprótín og 18,2% viðmiða reykja í dag. Tafla III sýnir að 76,9% tilfella og 54,5% viðmiða höfðu ein- hvern tímann notað hormón og 53,8% tilfella og 50% viðmiða nota hormón nú en þetta var ekki marktækur munur. I töflu III eru sýnd svör við þeim níu spum- ingum sem best áttu við um sextugar konur, af 36 spurningum um lífsgæði og einkenni sem tengjast estrógenskorti. Einungis kom fram marktækur munur á hópunum í einni spumingu sem var rannsóknarhópnum í óhag, það er spurningunni um nætursvefn. Töflur IV-V sýna niðurstöður á blóðfitumæl- ingum, blóðþrýstingi, kalkbúskap og bein- þéttni. Þar sést að ekki var munur á hópunum hvað þessa þætti snertir og meðalgildin fyrir beinþéttni voru innan eðlilegra marka fyrir aldur hjá báðum hópunum. Umræða Tilgangur rannsóknarinnar var að fá hug- mynd um afdrif þeirra kvenna sem gangast undir brottnám á eggjastokkum fyrir tíðahvörf Tafla V. Niðurstöður beinþéttnimœlinga og reiknuð Z-gildi (hundraðshluti beinmagns miðað við aldur). Hópur A Meðaltal (SD*) Hópur B Meðaltal (SD) t-próf Beinþéttni hryggur, g/cm! 0,992 (0,203) 1,011 (0,216) n.s. Z gildi í hrygg 108,9% (23,4) 110,2% (22,9) n.s. Beinþéttni í mjöðm, g/cm2 0,836 (0,164) 0,840 (0,164) n.s. Z gildi í mjöðm 99,6% (20,5) 99,8% (19,4) n.s. Beinþéttni í lærleggshálsi, g/cm! 0,756 (0,140) 0,755 (0,134) n.s. Z gildi í lærleggshálsi 104,5% (20,5) 103,6% (18,3) n.s. * SD = standard deviation = staðalfrávik
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.