Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1999, Síða 58

Læknablaðið - 15.12.1999, Síða 58
988 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Umræða og fréttir Læknafélag Reykjavíkur 90 ára Undanfarnar vikur hefur þess verið minnst á margvís- legan hátt að Læknafélag Reykjavíkur varð 90 ára þann 18. október síðastliðinn. í októberhefti Læknablaðsins stiklaði Arni Björnsson á stóru í sögu félagsins auk þess sem birtar voru myndir af öll- um formönnum LR frá upp- hafi. Þá ritaði formaður LR, Ólafur Þór Ævarsson, rit- stjórnargrein í blaðið í tilefni afmælisins. Stjórn LR beindi einnig sjónum út á við og efndi til viðamikilla fræðslufunda fyrir almenning um ýmislegt það er tengist heilsu og heilsufars- vandamálum. Fundirnir voru haldnir í húsnæði læknasam- takanna í Hlíðasmára 8 og voru vel sóttir. Fjallað var um vefjagigt og síþreytu, reyking- ar og æðaskemmdir, skaðleg áhrif sólargeisla, heilabilun og önnur geðræn vandamál hjá öldruðum, mengun og lungna- sjúkdóma, tíðahvörf og breyt- ingaskeið kvenna og offítu og leiðir til megrunar. Greinilegt var að fólk kunni vel að meta þessa nýbreytni í starfi félags- ins. Afmælisveislunni lauk síð- an með lista- og menningar- degi sem haldinn var laugar- daginn 20. nóvember í Sókn- arsalnum í Skipholti. Umsjón með menningardagskránni höfðu þau Hákon Hákonar- son, Runólfur Pálsson, Sigríð- Magnús Jóhannsson við smíðaverk sitt Virginall, sem er nákvœm eftirlíking af ítölsku 17. aldar liljóðfœri. Smíði hljóðfœrisins stóð yfir í 10 ár og mun hafa tekið Magnús um 1800 klukkustundir. Eiginkona Magnúsar, Elín Guðmundsdóttir, lék fyrir gesti á hljóðfœrið. ur Dóra Magnúsdóttir og Þórólfur Guðna- son. Þarna gat að líta og heyra fjölbreyti- legustu afurðir úr frí- stundastarfi lækna og maka þeirra. Mynd- list af ýmsum toga, útskurður, vefnaður, smíðagripir, jafnvel heilu hljóðfærin, tón- list leikin og sungin auk hins talaða máls. Áður en formaður LR Ólafur Þór Ævars- son setti veisluna lék Haukur Heiðar Ing- ólfsson af fingrum fram. Veislunni lauk um kvöldið með borðhaldi og þótti mönn- um afmælisbamið hafa staðið sig allvel, miðað við aldur. Stjórn Lœknafélags Reykjavíkur býður gesti velkomna til kvöldfagnaðar, frá vinstri talið: Runólfur Pálsson, Margrét Georgsdóttir og Ólafur Þór Ævarsson. -bþ- Ljósm.: Inga Sólveig Friðjónsdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.