Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1999, Qupperneq 76

Læknablaðið - 15.12.1999, Qupperneq 76
1004 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Klínískar leiðbeiningar Tillögur Fagráðs Læknafélags íslands Fagráð Læknafélags ís- lands hefur undanfarið fjallað um gerð klínískra leiðbein- inga. Fagráðið hefur sett sig í samband við sérgreinafélög læknafélaganna og óskað eftir hugmyndum þeirra og sam- starfi. Mikilvægt er að Læknafélag Islands hafi frum- kvæði og sé virkur þátttakandi í þessu máli. Þar sem verkefni það sem hér um ræðir verður óhjákvæmilega stórt í sniðum verður að fjármagna það og veita því fast heimili til lengri tíma. Fagráðið telur að land- læknisembættið geti verið ákjósanlegur samstarfsvett- vangur í þessum málum, en að heilsugæsla, sérfræðingar og sjúkrahús hafi einnig öfluga aðila er vinni að framgangi málsins. Hér á eftir fylgja hugmyndir fagráðsins um hvernig gerð klínískra leið- beininga verði best fyrir kom- ið í framtíðinni. Hugmyndir þessar voru kynntar á fræðslu- fundi LÍ þann 9. janúar 1999, formannaráðstefnu læknafé- laganna 15. júní 1999 og á aðalfundi LÍ 8. október síðast- liðinn. Jafnframt hafa þær verið kynntar stjórn LÍ, skrif- stofustjóra Heilbrigðisráðu- neytisins, formönnum lækna- ráða sjúkrahúsanna, auk þess sem þær hafa verið ræddar á sérstökum fundi með núver- andi landlækni. Tillögur um framtíðarskipulag á gerð klínískra leiðbeininga Landlæknisembættið stofni svið sem hefði yfirumsjón með gerð klínískra leiðbein- inga. Þar verði læknir í fullu starfí, en honum til aðstoðar verði bókasafnsfræðingur og aðferðafræðingur. * Leitað verði til heilsugæsl- unnar og sérgreinafélag- anna um tilnefningu full- trúa sem ynnu að gerð leið- beininganna. Með því er lögð áherslu á mikilvægi þess að þeir sem koma til með að vinna með leiðbein- ingarnar komi að gerð þeirra. * Mikilvægt er að þeir sem taka að sér gerð leiðbein- inganna fái laun fyrir störf sín. * Gerð verði tímaáætlun um samantekt og samningu leiðbeininganna, kynningu, eftirlit og endurmat. Fram fari endurskoðun á leið- beiningunum með reglu- legu millibili. * Innleiðsla leiðbeininganna byggist á því að þeim yrði dreift til allra heilsugæslu- stöðva, sem og sjúkrahúsa og sérfræðinga eftir því sem við á. Jafnframt yrðu þær aðgengilegar á vefsíðu. Yrðu þær þannig alltaf að- gengilegar og auðvelt að gera breytingar. * Meta þarf árangur leiðbein- inganna reglulega. Kanna þarf hvort raunverulega sé unnið eftir þeim og að þær skili því sem til var ætlast. * Til greina kemur að sam- vinna verði við gæðaráð sjúkrahúsa og heilsugæslu- stöðva um gerð, innleiðslu, eftirlit og endurskoðun leiðbeininganna. * Leggur Fagráðið til að yfir þessu heildarverkefni verði einhvers konar stýrihópur eða samstjórn, með til dæmis tveimur fulltrúum landlæknis, einum fulltrúa frá Tryggingastofnun ríkis- ins og tveimur fulltrúum frá LÍ. * Hlutverk Fagráðs LÍ verði fyrst og fremst að vera ráð- gefandi aðili. 18. október 1999 Pálmi V. Jónsson formaður Jóhann Agúst Sigurðsson Sigðurður Olafsson Þorvarður R. Hálfdánarson Þórður Þórkelsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.