Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Qupperneq 57
Skilur gullið frá draslinu Bandarísku ólíkindatólin í hljómsveitinni Rage Against The Machine er komnir aftur eftir sjö ára fjarveru. Sögusagnir um að hljóm- sveitin sé á leið í hljóðver á nýjan leik eru komnar á kreik. Endurkoma þeirra á Coachella hátíðinni í síðasta mánuði þótti mögn- uð. Fjórir tónleikar hafa þegar verið skipulagðir og er sveitin sögð vera á leið í tónleikaferð um heim- inn. Bandaríska sveitin Rage Against The Machine er komin aftur sam- an. Hljómsveitin fór mikinn all- an tíunda áratug síðustu aldar, gaf út breiðskífur á borð við Evil Empire, Battle of Los Angeles og seldu milljónir platna um all- an heim. Árið 2000 lagði þessi róttæka sveit upp laupana og stofnuðu meðlimir sveitarinn- ar að Zack de la Rocha undan- skyldum, hina bitlausu sveit Audioslave, sem nú hefur liðið undir lok. Eftir mörg árangurslaus boð um að koma saman aftur, samþykkti Rage Against The Machine loks að koma fram á Coachella tónleikahátíðinni sem fram fór í síðasta mánuði í Kaliforníu. Meðlimir sveitarinn- ar létu hafa það eftir sér í viðtali að ein af ástæðunum fyrir end- urkomunni væri síðasta til- raun þeirra til þess að fella stjórn George W. Bush forseta. Grátið og faðmast Viðmælandi DV lýsti endurkomu tón- leikum Rage Against The Machine sem tilfinningaþrungnu kvöldi, áhorfendur hafi sýnt allar til- finningar, grátið, hlegið og faðmast. Tónleikarnir þóttu heppnast vel og mátti sjá á andlitum sveitarmanna að þeir nutu þess að spila saman, en sögur um ósætti á milli de la Rocha og Tom Morello, gítarleikara hafa lengi verið uppi. „Rétta þarf yfir ríkisstjórn Bandaríkjanna, hengja þá og skjóta þá. Þá þarf að meðhöndla á sama hátt og stríðsforingja nasista,“ sagði de la Rocha við mikinn fögnuð tónleika- gesta. Ný plata í vændum? Tónleikarnir á Coachella hátíðinni áttu upphaflega að vera einu tónleik- ar í endurkomu sveit- arinnar. Nú hafa fjórir tónleik- ar verið skipu- lagðir á næst- unni og hávær orðrómur er uppi um að stórt heimstón- leikaferðalag sé í vændum. Tom Morello hefur einnig gefið í skyn að hljómsveitin kunni að vera á leið í hljóðver á næstu mánuðum. „Endurkoma okkar er ekki bundin í fortíðarþrá, tónlist og boðskapur okkar hafa sjaldan verið jafn mikið í anda líð- andi stundar og einmitt nú.“ valgeir@dv.is SÍÐASTA TILRAUNIN TIL ÞESS AÐ FELLA BUSH DV Helgarblað föstudagur 11. maí 2007 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.