Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Síða 34
32
8. 66175. 82, karl, áður 3 kransæðastíflur.
lagður inn vegna v. helftarlömunar. Var í
góðri endurhæfingu. Eftir 3 mán. skyndi-
lega ventriculer fibrillation. Lífgaður og
lifði i 7 daga meðvitundarlaus.
Ekki krufinn.
9. 66671. 64, kona, lögð inn vegna kransæða-
stíflu. Kom inn í losti. Mjög mikil hjart-
sláttaróregla, sem lagaðist, en fékk grand -
mal kast og missti meðvitund. Blóðugur
mænuvökvi. Dó eftir rúman sólarhring.
Krufning:
Hægri kransæð mjög þrengd en aðrar æð-
ar vel opnar. 1 afturvegg vinstri ventri-
culus er 4x4 cm infarct.
Heili: nýleg blæðing 3 cm í þvermál und-
ir lobus frontalis. Herniation niður i for.
magnum og undir tentorium. Ekki blóð-
þynnt.
10. 64314. 43. karl, kom í ieigubíl eftir að hafa
fengið aðsvif á götu. Nánast rænulaus.
Blþr. enginn. Lífgunartilraunir árangurs-
lausar.
Krufning:
..Kransæðar eru með mjög mikilli athero-
sclerosis. Vinstri kransæðin er að mestu
lokuð alveg við upptök sin og situr þar
örlítið, dökkrautt coagel í því litla lumeni,
sem eftir er. Ram. desc. vinstri kransæð-
ar er afar þröngur og munu þau þrengsli
vera af gráðu 4—5 miðað við 6 og sama
er að segja um hægri kransæðina, þannig
að 4 cm frá upptökum hennar er lumen
vart sýnilegt. Ramus circ. vinstri kransæð-
ar er sæmilega opinn en, eins og áður er
sagt. var aðalgrein v. kransæðar að mestu
lokuð.“
11. 66507. 46. karl. dó heima, hnoðaður á leið-
inní. Ljósstífar pupillur við komu. Fékk
raflost og náðist í sinus rhvthma og blþr.
120/—. Andaði aldrei sjálfur. Dó svotil
strax.
Krufning:
örvefur í v. ventriculus 7x5 cm. AUveru-
leg kransæðakölkun. Gamall thrombus í
ram. desc. vinstra megin. Ferskur blóðsegi
í hæari kransæð. sem ..hefur verið dánar-
orcök mannsins."
12. 66339. 67. karl. hress mnður lagður inn
vegna gruns um subdural hematom, sem
var staðfest með angiograf'n. Fékk skvndi-
lega öd»ma pu'm. um nótt og dó nærri
samstnndis.
Krufning:
Svnrjs ferskan thromhus í kransæð.
Á bessu má siá. að sjúklingar númer 1
o" 2 '-oma á SDÍtalann vegna alls óskyldra
siúkdóma. eru laeðir jnn á handlæknis-
deild og deyia fliótlega og er í báðum til-
fellum um háaldrað fólk að ræða.
Sjúklingur númer 3 var lagður inn vegna
eruns um kransæðastíflu, en fékk heila-
áfall er stuðlaði að dauða hans.
Sjúklingur númer 4 var hjúkrunarsjúk-
lingur á spítalanum í 2 ár, hann var ekki
talinn hafa kransæðasjúkdóm og dó í
svefni.
Sjúklingar númer 5 og 6 voru lagðir á
spítalann út af öðru en kransæðasjúkdómi
en reyndust við krufningu hafa kransæða-
sjúkdóm á mjög háu stigi, en hvorugt hafði
tilsvarandi breytingar i hjartariti.
Sjúklingar númer 7 og 8 komu einnig
inn á sjúkrahúsið út af alls óskyldum
sjúkdómum.
Sjúklingur númer 9 kom inn með slæma
kransæðastíflu, en dó vegna heiiablæðing-
ar, sem hún hlaut á öðrum degi legunnar.
Þessi sjúklingur var ekki á blóðþynningu.
Sjúklingar númer 10 og 11 eru nefndir
hér vegna þess að um unga menn er að
ræða, sem komu á spítalann in extremis
og báðir höfðu kransæðasjúkdóm á háu
stigi.
Sjúklingur númer 12 er dæmi um sjúk-
ling, sem lagður er inn til rannsóknar út
af óskyldum sjúkdómi og deyr skyndidauða
á sjúkrahúsinu en krufning sýndi krans-
æðastíflu.
Á þessu má sjá, að ýmis vandkvæði eru
á því að stefna öllum kransæðasjúklingum
á einn stað. Sjúklingar koma á sjúkrahús
út af margvislegum sjúkdómum, en geta
haft og fengið aðra kvilla líka. Þá má og
geta þess, að stór hópur sjúklinga er lagð-
ur inn á spítalann til athugunar vegna
gruns um kransæðastíflu, en hefur hana
ekki.
GJÖRGÆZLAN.
Gjörgæzludeild var opnuð á Landakots-
spítala 1971.
Á deildinni voru í upphafi 6 rúm í jafn-
mörgum herbergium, en hún hefur síðan
verið stækkuð i 8 rúm. í byrjun voru að-
eins tvær hjartarafsjár á deildinni, en und-
anfarin ár hafa verið hjartarafsjár og púls-
teljarar við 6 rúm, auk þess sem sjónvarps-
skermur er á vaktherbergi og er þar hægt
að fvlgjast með hjartslætti allra sjúklinga
samtímis. Hægt er að stilla sjálfritara á
hverja þá sjúklinga, sem mest þörf er að
fvlgjast með og fer kerfi það í gang og
skráir hjartarafrit þess sjúklings ef út fyrir
ákveðin normalmörk er farið.
Útbúnaður þessi er sá, sem telja má
að sé nokkuð staðlaður og sambærilegur