Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Qupperneq 34

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Qupperneq 34
32 8. 66175. 82, karl, áður 3 kransæðastíflur. lagður inn vegna v. helftarlömunar. Var í góðri endurhæfingu. Eftir 3 mán. skyndi- lega ventriculer fibrillation. Lífgaður og lifði i 7 daga meðvitundarlaus. Ekki krufinn. 9. 66671. 64, kona, lögð inn vegna kransæða- stíflu. Kom inn í losti. Mjög mikil hjart- sláttaróregla, sem lagaðist, en fékk grand - mal kast og missti meðvitund. Blóðugur mænuvökvi. Dó eftir rúman sólarhring. Krufning: Hægri kransæð mjög þrengd en aðrar æð- ar vel opnar. 1 afturvegg vinstri ventri- culus er 4x4 cm infarct. Heili: nýleg blæðing 3 cm í þvermál und- ir lobus frontalis. Herniation niður i for. magnum og undir tentorium. Ekki blóð- þynnt. 10. 64314. 43. karl, kom í ieigubíl eftir að hafa fengið aðsvif á götu. Nánast rænulaus. Blþr. enginn. Lífgunartilraunir árangurs- lausar. Krufning: ..Kransæðar eru með mjög mikilli athero- sclerosis. Vinstri kransæðin er að mestu lokuð alveg við upptök sin og situr þar örlítið, dökkrautt coagel í því litla lumeni, sem eftir er. Ram. desc. vinstri kransæð- ar er afar þröngur og munu þau þrengsli vera af gráðu 4—5 miðað við 6 og sama er að segja um hægri kransæðina, þannig að 4 cm frá upptökum hennar er lumen vart sýnilegt. Ramus circ. vinstri kransæð- ar er sæmilega opinn en, eins og áður er sagt. var aðalgrein v. kransæðar að mestu lokuð.“ 11. 66507. 46. karl. dó heima, hnoðaður á leið- inní. Ljósstífar pupillur við komu. Fékk raflost og náðist í sinus rhvthma og blþr. 120/—. Andaði aldrei sjálfur. Dó svotil strax. Krufning: örvefur í v. ventriculus 7x5 cm. AUveru- leg kransæðakölkun. Gamall thrombus í ram. desc. vinstra megin. Ferskur blóðsegi í hæari kransæð. sem ..hefur verið dánar- orcök mannsins." 12. 66339. 67. karl. hress mnður lagður inn vegna gruns um subdural hematom, sem var staðfest með angiograf'n. Fékk skvndi- lega öd»ma pu'm. um nótt og dó nærri samstnndis. Krufning: Svnrjs ferskan thromhus í kransæð. Á bessu má siá. að sjúklingar númer 1 o" 2 '-oma á SDÍtalann vegna alls óskyldra siúkdóma. eru laeðir jnn á handlæknis- deild og deyia fliótlega og er í báðum til- fellum um háaldrað fólk að ræða. Sjúklingur númer 3 var lagður inn vegna eruns um kransæðastíflu, en fékk heila- áfall er stuðlaði að dauða hans. Sjúklingur númer 4 var hjúkrunarsjúk- lingur á spítalanum í 2 ár, hann var ekki talinn hafa kransæðasjúkdóm og dó í svefni. Sjúklingar númer 5 og 6 voru lagðir á spítalann út af öðru en kransæðasjúkdómi en reyndust við krufningu hafa kransæða- sjúkdóm á mjög háu stigi, en hvorugt hafði tilsvarandi breytingar i hjartariti. Sjúklingar númer 7 og 8 komu einnig inn á sjúkrahúsið út af alls óskyldum sjúkdómum. Sjúklingur númer 9 kom inn með slæma kransæðastíflu, en dó vegna heiiablæðing- ar, sem hún hlaut á öðrum degi legunnar. Þessi sjúklingur var ekki á blóðþynningu. Sjúklingar númer 10 og 11 eru nefndir hér vegna þess að um unga menn er að ræða, sem komu á spítalann in extremis og báðir höfðu kransæðasjúkdóm á háu stigi. Sjúklingur númer 12 er dæmi um sjúk- ling, sem lagður er inn til rannsóknar út af óskyldum sjúkdómi og deyr skyndidauða á sjúkrahúsinu en krufning sýndi krans- æðastíflu. Á þessu má sjá, að ýmis vandkvæði eru á því að stefna öllum kransæðasjúklingum á einn stað. Sjúklingar koma á sjúkrahús út af margvislegum sjúkdómum, en geta haft og fengið aðra kvilla líka. Þá má og geta þess, að stór hópur sjúklinga er lagð- ur inn á spítalann til athugunar vegna gruns um kransæðastíflu, en hefur hana ekki. GJÖRGÆZLAN. Gjörgæzludeild var opnuð á Landakots- spítala 1971. Á deildinni voru í upphafi 6 rúm í jafn- mörgum herbergium, en hún hefur síðan verið stækkuð i 8 rúm. í byrjun voru að- eins tvær hjartarafsjár á deildinni, en und- anfarin ár hafa verið hjartarafsjár og púls- teljarar við 6 rúm, auk þess sem sjónvarps- skermur er á vaktherbergi og er þar hægt að fvlgjast með hjartslætti allra sjúklinga samtímis. Hægt er að stilla sjálfritara á hverja þá sjúklinga, sem mest þörf er að fvlgjast með og fer kerfi það í gang og skráir hjartarafrit þess sjúklings ef út fyrir ákveðin normalmörk er farið. Útbúnaður þessi er sá, sem telja má að sé nokkuð staðlaður og sambærilegur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.