Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Qupperneq 48

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Qupperneq 48
46 Hörður Þorleifsson AUTOTRANSPLANTATIO CORNEO-SCLERALIS Sjúkrasaga* Hornhimnuflutningur er á engan hátt nýstárleg aðgerð, þar sem fengin er horn- himna frá látnum manni. Sjaldgæfara er, að græðsluþeginn geti sjálfur gefið sér hornhimnu og enn sjaldnar hornhimnu ásamt hluta af hvítu. Hér á eftir verður lýst þannig tilfelli. 87 ára karl, sem gekkst undir autotrans- plantatio corneo-scleralis á hægra auga í ágúst 1977. (Sjá litmynd bls. 56). Við skoðun hjá undirrituðum 1967 var hægra augað eðlilegt, en vinstra augað alblint af gláku með mjög háum augnþrýstingi. Mikil gláka í móðurætt og hafði móðir hans verið bb'nd í 50 ár. I október 1974 fékk hann randsár (Mooren’s ulcus) á hægri hornhimnu. Stækkaði það jafnt og þétt þrátt fyrir stöðugar tilraunir til að græða það, utan sjúkrahúss og innan: Hann var á augndeild Landakotsspítala í 25 vikur i 5 áföngum frá ianúar 1975 til apríl 1977. Greri sárið að mestu á milli, en tók sig ávallt upp og skreið yfir alia hornhimnuna og hafði lokið því í apríl 1977. Hornhimnuvef- urinn eyddist nær gersamlega, svo eftir stóð aðeins hunn, ógegnsæ og æðarik bandvefs- himna. Þar með var hann orðinn blindur og skvnjaði aðeins ljós án staðsetningar. Verkir og önnur óþægindi hurfu jafnframt. Við endurteknar ræktanir frá auganu meðan á siúkdómnum stóð fundust aðeins staf. coag. neg. og í eitt skipti E. coli og strept.non- hæmol. I byr.iun meðferðar var sjónin 6/30 vegna drers (cataracta). Einnig hafði hann væg merki um gamla litubólgu með samvöxtum miili litu og auga- steins kl. 6-9. Mikill bjúgur var á vinstri hornhimnu vegna glákuþrýstings, sem var yfir 50 mm Hg og i desember 1976 var far>ð að meðhöndla þrýst- inginn í von urn að fá heila hornhimnu til fyrirhugaðs flutnings vfir á hæera augað. bar sem sýnt bótti, að hæ^ra augað mvndi blindast fvrr en siðar. Gekk vel eð halda vinstri horn- himnu hreinni með isopto-carpine dreypingu. Þegar hann var orðinn blindur fór að bera á auknum sljóleika og rueli á köflum og varð hann erfiður í hjúkrun. Féllst hann fúslega á. * Frá augndeild Landakotsspitala. að gerð væri tilraun til að bæta sjónina með aðgerð, þótt honum væru ekki gefnar miklar vonir. Hinn 12. ágúst var gerður í svæfingu horn- himnu-hvítu-flutningur (autotransplantatio corneo-scleralis) á 16 mm hatti. Fyrir aðgerð var augnþrýstingur lækkaður með acetazol- amidi og meðan á aðgerð stóð fékk hann mannitol i.v. Slimhúð vinstra auga var klippt 6 mm aftan við hornhimnu og flegin frá allan hringinn að hornhimnubrún (limbus). Þá var skorið með 16 mm höggpípu (frá G.J. Fossberg) gegn um hvítu umhverfis hornhimnu og hattur, 16 mm í þvermál, losaður frá, hornhimnan öll kringd með 2 mm hvítubrún. Vinstra augað var þvi- næst fjarlægt. Slímhúðin á hægra auga var klippt og losuð á sama hátt, markað fyrir með höggpípunni, en skurðurinn gerður með Beaver-hníf og bognum hornhimnuskærum. Hatturinn var siðan losaður frá fellingabaugn- um (corpus cilliare). Fleigur var klipptur úr litu kl. 12 (sektor iridektomia) og 3 randstæð lituhögg (iridotomia) að neðanverðu. Klippt var upp í hringvöðva ljósops kl. 6 og losað um samvexti við augastein. Hatturinn frá vinstra auga var síðan saumaður á hægra augað að hálfu leyti áður en augasteinninn var tekinn með frystli og alls saumaður með 25 saumum Virgin silk 8-0 og svörtu silki 7-0 haldsaumum. Ekki vottaði fyrir framfalli á glervökva, blæð- ing vart sjáanleg og engar aðrar ögranir. Slímhúð var saumuð 6 mm aftan við horn- himnubrún með plain-collagen 6-0 hnútasaum- um. Gefið inj. ampicillin og vítaminsprautur, B og C. næstu dagana eftir aðgerð og dreypt á augað atropini x 2 og chloramphenicoli x 2. Viku eftir aðgerð var gefið ultralan x 2 i stað chloramphenicols. Þá var byrjaður æðainnvöxt- ur i slimhúð. Hornhimnan var nokkuð skyggð fyrstu vikuna en var orðin tær eftir 10 daga. Hann útskrifaðist eftir 29 daga frá aðgerð með sj-^n 3/60 með bráðabirgðagleraugum. Þá var framhólf djúpt, fínt ar án fruma, en lita var gróin við glervökvaflöt á sama stað og samvöxtur var fyrir aðgerð. Góð innsýn til augnbotns, sem var eðlilegur. Var látinn nota atrooin og ultralan áfram. Hálfum mánuði eftir útskrift var sjónin 6/24, 6 díoptríu sjónskekkja (astigmatismus). Hann las N8. sem er venjulegt dálkaletur í dagblöð- um. Augnþrýstingur var 9 mm Hg. Þremur mánuðum eftir aðgerð hafði hann hætt við augndropana, þar eð hann þoldi illa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.