Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Page 82

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Page 82
80 um með nýrnabilun (10) er Tr undir neðra normalgildi. Breytingar á hlutfallinu milli Ti og T:i geta orðið verulegar, án þess að ástand sjúklingsins sé óeðlilegt m.t.t. skjaldkirtilsins. Þannig getur Ti mælzt lækkað án þess að T:j lækki (15). Af þessu má ráða að Ts-styrkurinn sveiflast ekki eins mikið í takt við TBG og Ti og ekki er alltaf hægt að greina sjúkdóm í skjald- kirtli, eingöngu út frá niðurstöðu á Tr. í töflu II er yfirlit yfir helztu atriði, sem hafa áhrif á myndun eða bindigetu TBG (6). TAFLA II MINNKUN Á HEILDARSTYRK TBG AUKNING Á HEILDARSTYRK TBG BREYTINGAR Á BINDIGETU TBG NEPHROSIS ÞUNGUN RENAL FAILURE ACROMEGALY ESTROGENAR (PILLAN) LYF BUNDIN TBG: CORTICOSTERAR "CLOFIBRATE" SALICYLÖT VANNÆRING PERPHENAZINE PHENYTOIN ANDROGENAR OG ANABOLISKIR STERAR PHENYLBUTAZON prófi eða með því að finna Normalized Thyroxin Ratio (NTR). Um fyrrnefnda prófið er það að segja, að T:j-upptaka er óbein mæling á bindi- proteini, en ekki mæling á trijodothyronin (T:j). Þann hormón er nú hægt að mæla með Radio Immuno Assay. Þessum tveim- ur mælingum hefur verið ruglað svo mik- ið saman, að ameríska nefndin, sem áður er sagt frá segir: „So devasting lias been the confvsion occasi- oned by the iise of the term Ta, tliat some laboraitories are eliminating the T;.U test from their orderslips“ (14). T.-i-upptaka er enn víða notuð, en íslenzk- ir læknar ættu að geta sloppið við þann rugling, sem hér er hætta á, með því að iáta mæla NTR, sem er hins vegar ákaflega einfalt próf og hægt er að gera í beinu framhaldi af Ti-mælingu, þegar mælt er með CPB aðferð (sjá siðar). Þá sjaldan þess er þörf, er hægt að senda sýni utan til mælinga á fríu thyr- oxini. Orsakir misræmis milli Tt styrks og á- stand skjaldkirtils er tekið saman í töflu III (6). MÆLINGAR Á HORMÓNI í BLÓÐI. Nákvæmar mælingar á hormónum í blóði eru nú oftast gerðar með aðferð, sem TAFLA III 1 BREYTINGAR Á MAGNI AF TBG 2 LYF BUNDIN TBG 3 SJÚKDÓMAR, SEM VALDA BREYTINGUM Á BINDIGETU TBG 4 ÁSTAND. SEM HEFUR ÁHRIF Á HLUTFALLIÐ T3 / TA a. JOÐSKORTUR b. NOTKUN Ta SEM LYFS c. MEÐFERO. ÞAR SEM NOTAÐ ER 1311 d. KRÓNISKUR THYROIDITIS e T3-THYROTOXICOSA í framhaldi af þessu vaknar sú spurn- ing, hvort ekki sé hægt að fara einhverja aðra leið og fá fram gleggri upplýsingar við ofannefndar aðstæður. Hægt er að mæla TBG í serum með sér- stökum aðferðum (Rocket Immuno Electro- foresis) og auk þess er hægt að mæla hið óbundna Ti (frítt thyroxin, F Ti). Þessar mælingar eru tímafrekar og krefj- ast sérstaks útbúnaðar, sem óvíða er til. Hægt er að mæla bindigetuna óbeint með 2 mismunandi aðferðum, þ.e. T3-upptöku- AgiTJ.T3-.TSHT BB | « 1 BB UB' 4- 1 1 B UBK 4 & Ag it4.t3.tshi Ab ■ GEISLAVIRKT m 'Bi E' R m m + i 'æ m B ^ Ab-Ag Ag Ag' MYND 2 RADIOIMMUNOASSAY (RAI)

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.