Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Síða 82

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Síða 82
80 um með nýrnabilun (10) er Tr undir neðra normalgildi. Breytingar á hlutfallinu milli Ti og T:i geta orðið verulegar, án þess að ástand sjúklingsins sé óeðlilegt m.t.t. skjaldkirtilsins. Þannig getur Ti mælzt lækkað án þess að T:j lækki (15). Af þessu má ráða að Ts-styrkurinn sveiflast ekki eins mikið í takt við TBG og Ti og ekki er alltaf hægt að greina sjúkdóm í skjald- kirtli, eingöngu út frá niðurstöðu á Tr. í töflu II er yfirlit yfir helztu atriði, sem hafa áhrif á myndun eða bindigetu TBG (6). TAFLA II MINNKUN Á HEILDARSTYRK TBG AUKNING Á HEILDARSTYRK TBG BREYTINGAR Á BINDIGETU TBG NEPHROSIS ÞUNGUN RENAL FAILURE ACROMEGALY ESTROGENAR (PILLAN) LYF BUNDIN TBG: CORTICOSTERAR "CLOFIBRATE" SALICYLÖT VANNÆRING PERPHENAZINE PHENYTOIN ANDROGENAR OG ANABOLISKIR STERAR PHENYLBUTAZON prófi eða með því að finna Normalized Thyroxin Ratio (NTR). Um fyrrnefnda prófið er það að segja, að T:j-upptaka er óbein mæling á bindi- proteini, en ekki mæling á trijodothyronin (T:j). Þann hormón er nú hægt að mæla með Radio Immuno Assay. Þessum tveim- ur mælingum hefur verið ruglað svo mik- ið saman, að ameríska nefndin, sem áður er sagt frá segir: „So devasting lias been the confvsion occasi- oned by the iise of the term Ta, tliat some laboraitories are eliminating the T;.U test from their orderslips“ (14). T.-i-upptaka er enn víða notuð, en íslenzk- ir læknar ættu að geta sloppið við þann rugling, sem hér er hætta á, með því að iáta mæla NTR, sem er hins vegar ákaflega einfalt próf og hægt er að gera í beinu framhaldi af Ti-mælingu, þegar mælt er með CPB aðferð (sjá siðar). Þá sjaldan þess er þörf, er hægt að senda sýni utan til mælinga á fríu thyr- oxini. Orsakir misræmis milli Tt styrks og á- stand skjaldkirtils er tekið saman í töflu III (6). MÆLINGAR Á HORMÓNI í BLÓÐI. Nákvæmar mælingar á hormónum í blóði eru nú oftast gerðar með aðferð, sem TAFLA III 1 BREYTINGAR Á MAGNI AF TBG 2 LYF BUNDIN TBG 3 SJÚKDÓMAR, SEM VALDA BREYTINGUM Á BINDIGETU TBG 4 ÁSTAND. SEM HEFUR ÁHRIF Á HLUTFALLIÐ T3 / TA a. JOÐSKORTUR b. NOTKUN Ta SEM LYFS c. MEÐFERO. ÞAR SEM NOTAÐ ER 1311 d. KRÓNISKUR THYROIDITIS e T3-THYROTOXICOSA í framhaldi af þessu vaknar sú spurn- ing, hvort ekki sé hægt að fara einhverja aðra leið og fá fram gleggri upplýsingar við ofannefndar aðstæður. Hægt er að mæla TBG í serum með sér- stökum aðferðum (Rocket Immuno Electro- foresis) og auk þess er hægt að mæla hið óbundna Ti (frítt thyroxin, F Ti). Þessar mælingar eru tímafrekar og krefj- ast sérstaks útbúnaðar, sem óvíða er til. Hægt er að mæla bindigetuna óbeint með 2 mismunandi aðferðum, þ.e. T3-upptöku- AgiTJ.T3-.TSHT BB | « 1 BB UB' 4- 1 1 B UBK 4 & Ag it4.t3.tshi Ab ■ GEISLAVIRKT m 'Bi E' R m m + i 'æ m B ^ Ab-Ag Ag Ag' MYND 2 RADIOIMMUNOASSAY (RAI)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.