Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Síða 85

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Síða 85
83 unarstigi, áður en afgerandi TSH hækkun er komin fram. Eins og áður segir, er lækkun á TSH hjá sjúklingum með thyrotoxicosu. Sú lækkun fellur þó innan eðlilegra gilda, þegar mælt er með venjulegum mælingar- aðíerðum og hefur því ekki hagnýtt gildi. Ef þessum sjúklingum er gefið TRH til að auka framleiðslu á TSH, fæst engin hækk- un fram. Ýmislegt bendir til að sú svörun sé ef til vill bezta leiðin til að finna thyro- toxicosu á byrjunarstigi (8). NIÐURLAG. Svo sem fram hefur komið, er um marg- ar mælingar að velja og fer val á þeim eftir því, hvaða mat læknirinn leggur á klinisk einkenni. Engin þessara mælinga kemur í stað eða er betri en nákvæm sjúkrasaga og skoðun. Hins vegar eru þær ómetanlegar til stað- festingar eða til að skýra óljós einkenni. Gruni lækninn að sjúklingurinn hafi thyrotoxicosu er hægt að mæla Tt, ef ekki er eitthvað sem truflar þá mælingu (lyf, pillan). Sé um slíkt að ræða, er bezt að mæla líka NTR eða Ta. Sé Tt eðlilegt, en grunur um thyrotoxicosu sterkur, er rétt að mæla Tu. Sé grunur um hypothyrosu er rétt að mæla Tt. Ef það er lækkað, er nauðsyn- legt að mæla TSH til frekari staðfesting- ar og til að greina milli primerar og sekun- derar hypothyrosu. Ef einkenni eru óvenjuleg eða vafasöm, t.d. augneinkenni án einkenna um toxicosu, er rétt að gera ennfremur T.i-suppression eða TRH-stimulation. Sé ekki grunur um ranga starfsemi, held- ur mat á hnút eða hnútum i skjaldkirtli, er rétt að gera geislajoðskann. SUMMARY. This article is a review of tests for thyroid function. A description is given of the various methods and their application in the diagnosis of diseases of the thyroid. HEIMILDIR: 1, Anderson, M.S. o.fl. Synthetic Thyrotropin-Releasing Hormone. New Engl. J. Med. 285:23:1279-1283. 1971. 2. Cotton, G.E. o.fl.: Suppression of Thyrotropin (h-TSH) in serums of Patients with Myxedema of varying etiology treated with thyroid hormones. New Engl. J. Med. 285:10:529-533. 1971. 3. Evered D.C. o.fl. Grades of hypothyroidism. Br. Med. J. 1:657-662. 1973. 4. Evered D.C. og Hall, R.: Grades of hypothyroidism. Br. Med. J. 3:695. 1973. 5. Evered D.C.: Diseases of the Thyroid Gland. Clinics in End. and Met. 3:425-450. Nov. 1974 6. Havard C.W.H.: The Assement of Thyroid Function. Br. J. of Hosp. Med. Sept. 1975. 7. Hershman J.M. og Pittman J.A.: Control of Thyrotropin Secretion in Man. New Engl. J. Med. 285. 18:997-1006. 1971. 8. Hershman J.M.: Ciinicai Application of Thyrotropin Releasing Hormone. New Engl. J. Med. Apr. 18:886-890. 1974. 9. Hooper, P.L. og Caplan R.H.: Thyroid Uptake of Radioactive Iodine in Hyperthyroidism. JAMA 238. Nr. 5:411-413. 1977. 10. Joassoo, A. o.fl.: Abnormalities of in vitro thyroid function test in renal disease. Quart.Journ. Med. 43:245-261. 1974. 11. Quinn, J.L. III. og Henkin, R.E.: Scanning Techniques to Assess Thyroid No- dules. Ann. Rev. Med. 1975:193-201. 12. Robertson, J.S. o.fl.: Thyroid Radioactive Uptakes and Scans in Euthyroid Patients. Mayo Clinic Proc. 75:79-83. 1975. 13. Solomon, D.H. o.fl.: A Nomenclature for Tests of Thyroid Hormones in Serum: Report of a Committee of the American Thyroid Association. J. Clin. End & Met. 25:39. 1972. 14. Solomon, D.H. o.fL: Revised Nomenclature for Tests of Thyroid Hormones in Serum. The Committee on Nomenclature of the American Thyroid Association. J. Clin. End. & Met. 42:595. 1976. 15. Utiger, R.D.: Serum triiodothyronine in Man. Ann. Rev. of Med. 25:289-302. 1974. 16. Westgren, V. o.f 1.: Blood Levels of 3,5,3’ — Triiodothyronine and Thyroxine: Differences between Children, Adults and Elderly Subjects. Acta Med. Scand. 200:493-495. 1976.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.