Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Blaðsíða 6

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Blaðsíða 6
Sveppalyfið sem kemst í gegnum neglur amorolffn ® Meðferð er árangursrík, einföld og staðbundin: • Verkar á flestar sveppategundir • Lakkið er penslað á neglur 1-2 sinnum í viku • Kremið er borið á húð einu sinni á dag Stefán Thorarensen Sídumúla 32 108 Reykjavík Sími 91-686044 Eiginleikar: Amorolfin er sveppalyf, sem notað er staðbundið og er óskylt eldri sveppalyfjum. Lyfíð hefur áhrif á sterólframleiðslu í frumuveggnum, sem leiðir til vaxtarhindrunar og dauða sveppanna. Lyfið verkar á flestar sveppategundir, en hefur nánast engin áhrif á bakteríur. Lyfið fer í gegnum ytri lög húðarinnar, en frásogið er ekki meira en svo, að það er ekki mælanlegt í blóði. Við meðhöndlun á naglsýkingum er lyfið talið komast í gegnum nöglina og að naglbeðnum. Ábendingar: Sveppasýkingar í húð, t.d. candida og pityriasis versicolor. Sveppasýkingar í nöglum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum. Varúö: Vegna takmarkaðrar reynslu af notkun lyfsins á stór húðsvæði er ekki mælt með slíkri meðferð eða ef húð er mikið bólgin eða rofin. Meðganga og brjóstagjöf: Ráðið er frá notkun ógegndræpra umbúða, þar sem þær gætu aukið frásog á lyfinu. Aukaverkanir: Algengar (>1%) Krem: Húð: væg erting. Lakk á neglur: Húð: tímabundinn sviði í nöglinni. Skammtastærdir handa fullordnum: Húðsveppasýkingar: Krem: Berist á sýkta húð einu sinni á dag. Halda skal meðferð áfram í nokkra daga eftir að sýkingareinkenni hverfa. Oftast er heildarmeðferðarlengd 2-3 vikur. Við sveppasýkingum á fótum getur allt að 6 vikna meðferð verið nauðsynleg. Sveppasýkingar ínöglum: Lakk á neglur er penslað á sýkta fingur- eða táneglur 1-2 sinnum í viku: 1. Áður en lakkið er fyrst borið á skal sverfa nöglina niður vandlega með hjálagðri naglaþjöl. Þá skal þvo nöglina með meðfylgjandi hreinsigrisju. Þessi hreinsunaraðferð skal ávallt viðhöfð áður en lakkið er penslað á neglumar og naglaþjölin einnig notuð, ef þörf krefur. Athugið: Notið aldrei þessar sömu naglaþjalir á heilbrigðar neglur vegna sýkingarhættu. 2. Penslið lakkið á alla nöglina með hjálögðum plastspaða. Látið þorna (3 mínútur) og má hreinsa spaðann með hreinsigrisju og nota hann á nýjan leik. 3. Ef unnið er við lífræn leysiefni (þynnir, acetón o.fl.) á að nota hanska til að vemda Loceryl-lakkið á nöglunum. Halda skal meðferð áfram, þar til nöglin hefur endumýjast og sýkti hluti naglarinnar vaxið fram. Meðferðarlengd er mismunandi, en almennt 6 mánuðir fyrir fingumeglur og 9-12 mánuðir fyrir táneglur. Skammtastærðir handa börnum: Ekki er mælt með notkun lyfsins á böm vegna takmarkaðrar reynslu af notkun þess. Pakkningar: Krem 2,5 mg/g: 20 g. Lakk ú neglur 50 mg/ml: 5 ml. Hverripakkningulyfsinsíformilakksáneglurskulufylgjanotkunarleiðbeiningaráíslensku. Innihaldsefni:Krem; D01AE 16R,E. 1 ginniheldur: Amorolfinum INN, klóríð, 2,788 mg, samsvarandi Amorolfinum INN 2,5 mg, Polyoxyli 40 stearas, Stearolum, Paraffinum liquidum, Vaselinum album, Carbromemm, Natrii hydroxidum, Dinatrii edetas, Phenoxyaethanolum 5 mg, Aqua purificata q.s. ad 1 g. Lakk á neglur; D 01 A E 16 R,E. 1 ml inniheldur: Amorolfinum INN, klóríð, 55,74 mg, samsvarandi Amorolfinum INN 50 mg, Acidum methacrylicum copolymer 150.000, Triacetinum, Butyli acetas, Dichloromethanum q.s. ad 1 ml. Pakkningunni fylgja 10 stk. plastspaðar, 30 stk. naglaþjalir og 60 stk. hreinsigrisjur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.