Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Blaðsíða 77

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 71 HANTA VEIRUSÝKING Á ÍSLANDI MEÐ NEPHROPATHIA EPIDEMICA OG MYOCARDITIS - SJÚKRATILFELLI Birgitta Birgisdóttir, Jóhann Ragnarsson og Gestur Þorgeirsson. Lyflækningadeild Borgarspítala, Reykjavík. Hanta veirusýkingar (RNA-Arboveirur) eru landlægar víða um heim meðal annars á Norðurlöndum, í Sovétríkjunum og víðar. Veiran smitast frá nagdýrum, aðallega með þvagi frá músum, læmingjum og rottum án þátttöku skordýra. Lýst er tilfelli þar sem um pumula veiru (Hanta) sýkingu var að ræða er greindist hérlendis með nýmabilun og Iíklega myocarditis sem er óvanalegt. Algengara er að encephalitis eða lifrarbólga fylgi þessari sjúkdómsmynd. 26 ára karlmaður lagðist inn á lyfjadeild Borgarspítalans þann 23.12.91 með nýrnabilun og óvenjulega mikla verki á nýmastað beggja vegna. Hann var nýkominn frá Svíþjóð þar sem hann hafði starfað á sveitabýli en í útihúsum þar vom nagdýr algeng. Hann reyndist vera með bráða nýmabilun. Serum kreatínin var hæst 327 og kalium 5.5. Oliguria með proteinuriu hélst í þrjá sólar- hringa en eftir það gekk nýmabilun yfir. Há mótefni gegn pumula veirunni mældust í sermi 26.12.91. Vægur hepatitis var einnig til staðar með fimmfaldri hækkun á ALAT. Væg thrombocytopenia var til staðar við komu á spítalann en ekki merki um DIC eða heilabólgu. Á öðmm sólarhring fór að bera á tíðum aukaslögum og ST-T breytingum á hjartariti þar sem T takkar snemst alveg við í precordial leiðslum og síðar einnig í útlimaleiðslum. 24 stunda Holter sýndi tíð multiform aukaslög bæði frá forhólfum og sleglum og runur af sleglahraðslætti (ventricular tachycardiu). Línuritsbreytingar gengu til baka á tveimur vikum en hjartsláttartruflanir héldust lengur eða í a.m.k. fjórar vikur eftir heimfór og meðferðar var þörf. Ómskoðun af hjarta sýndi væga stækkun á vi. slegli og nokkuð skerta samdráttarhæfni. Ekki er vitað til að nephropathia epidemica hafi greinst áður hér á landi. Þessi sjúklingur smitaðist í Svíþjóð en fleiri starfsmenn á býlinu þar veiktust einnig en ekki er vitað til þess að neinn þeirra hafi fengið hjartsláttar- tmflanir eða línuritsbreytingar. Sjúkdómurinn orsakast af pumula veimnni sem er grein af Hanta veirunum. Sjúkdómsmyndin er vægari en hjá þeim sem hafa aðrar tegundir Hanta veirusýkinga sérstaklega í Kóreu og Rússlandi. Með þeim sýkingum er há dánartíðni. Ekki er vitað tíl þess að Hanta veiran sé í nagdýmm hérlendis, en með tíðum komum skipa firá norðlægum slóðum er sá möguleiki fyrir hendi að sýkingin geti borist með rottum. Sjúldingurinn sem hér um ræðir fékk væga nýmabilun er gekk til baka. Hann fékk jafnframt línuritsbreytingar og alvarlegar hjartsláttartmflanir ásamt skertri samdráttar- hæfni í hjarta sem bendir mjög ákveðið til þess að um myocarditis hafi verið að ræða. Echocardiographic evaluation of post operative coarctation patients. Ýr Siguröardóttirl), Hróömar Heigason2) 1) University ot lceland, Medical schoot 2) University Hospital of lceland, dep. of Pediatrics. AIMS: The purpose of this study is to investigate whether functional abnormalities of the myocardium persist in children after successful correction of coarctation of the aorta (CoA), and whether age at surgery alters long-term outcome. METHODS:Twenty eight "healthy" post-op CoA patients underwent echocardiographic examination. There are 17 male and 11 females patients age 5-21 years. Fifteen had CoA operation in their first year (group A) and 13 underwent corrective surgery later (group B). There were 28 age and sex matched controls. Two-dimensional directed M-mode and Doppler examinations are performed. The left atrial (LA) diameter, septal, left venlricular (LV) posterior wall and the LV dimensions in diastole and systole, the end diastolic diameter (EDD) and the ejection time (ET) are measured from the M-mode tracing. Stroke volume (SV), cardiac output (CO) and cardiac index (Cl) are evaluated. The LV wall average, LV-mass, fractional shortening (FS) and velocity of circumferential fiber shortening (Vcf) are calculated. The LV inflow is assessed by pulsed Doppler, the isovolumic relaxation time (IVRT), the early peak filling rate (E), the late peak filling rate (A), the E/A ratio and the deceleration time of the early peak filling curve (DT). The blood flow velocity in the LV outflow tract (LVOT) and the ascending aorta (Ao) is also measured by pulsed Doppler.RESULTS: E and A are significantly higher in the patient group compared to controls, p<0.05. Other diastolic parameters (IVRT,E/A,DT) are similar in the two groups, p=NS. The LA diameter, LV wall average, EDD and LV-mass are higher in the patients than controls, p<0.05. The patients have greater SV, CO and Cl than the patients, p<0.01. The FS was similar in the two groups (p=NS). Blood flow velocities in both the LVOT and Ao are higher in the patients than the controls, p<0.0002. The patient subgroups (A and B) are similar in every measured parameter both regarding structure and function of the heart.CONCLUSIONS: We find LV hypertrophy (LVH) with signs of a hyperdynamic circulation (increased Cl & SV) in our patients. An increase in A is associated with LVH and seems to be a sensitive marker of diastolic abnormality. The rise in V is paradoxical but could be a reflection of the young age of the patients. The increased blood flow velocity in the LVOT suggests obstruction to LV outflow and in the Ao to some residual coarctation. Despite the fact that the patients in group A had their corrective operation hastened because of LV- failure their cardiac structure and function at long term follow-up is similar to group B, patients who had their operation done electively and did not suffer from LV-failure.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.