Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 63

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 63
NOMINA ANATOMICA NOMINA HISTOLOGICA NOMINA EMBRYOLOGICA koma út á næstunni í íslenskri þýðingu. Verkið er tileinkað Læknafélagi íslands 75 ára. Nöfn áskrifenda verða birt á lista yfir stuðningsaðila útgáfunnar og þeir fá bækurnar þrjár á kr. 7.500. Þeir sem áhuga hafa, eru beðnir að senda heimild til skuldfærslu til Orðabókar- sjóðs læknafélaganna, skrifstofu læknafélaganna, Domus Medica, 101 Reykja- vík. Ég undirrituð/aður ........................................... til heimilis að............................................... kt........................... starf .......................... óska eftir því, að nafn mitt verði skráð á lista yfir stuðningsaðila við útgáfu Nomina Anatomica, Nomina Histologica og Nomina Embryologica og gerist þar með áskrifandi að þessum þremur bókum. R N I L GEGN OF HAUM BLÓÐÞRÝSTINGI Reníl (enalapríl) vinnurgegn ofháum blóðþrýstingi og hjartabilun. Reníl tilheyrir flokki lyfja sem kallast AŒ-hemjarar, þau hamla myndun angiotensin II og koma þannig í veg fýrir æðasamdrátt Reníl töflur (Lr. 910139, Lr. 910140); Hvertafla inniheldur Enalaprilum INN, maleat 5 mg eða 20 mg. Eiginleikan Enalopnl hamlar hvata sem breytir angiotensin I i angiotensin II. sem er kröft- ugasta æðasamdráttarefm hkamans. Lyfið er foriyf (pro-drug). U.þb. 60% frásogasL umbrotnar í lifur i enalaprilai sem er hið virka efhi. Verkunarlengd: Áhnf lyfsins ná hámarid efiir 4-6 Wst Og geta haldist i 24 kJst Helmmgunartími erum II klst. en er mun lengri. ef nýmastarfsemi er skert Lyfið útskilst i þvagi. Ábendingar. Hár blóðþrýstingur. Hjartabilun. Frábendingar. Ofnæmi fyrir lyfmu. Meðganga og brjóstagjöf. Lyfið má alls ekki nota á með- göngu. Lyf af þessum flokki (ACE-hemjarar) geta valdið fóstur- skemmdum á öllum fósturstigum. Aukaverkanin Algengar: Of- næmi, hósti. svimi. höfuðverkur. Sjaldgæfan Þreyta. slen. Lágur blóð- þrýstingur og yfiriið. Ógleði. niðurgangur. Húðúlþot ofnæmisbjúgur. Vöðvakrampar. Brengluð nýmastarfsemi. Kreatinin. urea, hfrarensím og bilirúbin geta hækkað. en komast í fyrra horf. ef lyfjagjöf er hætt Varúð: Gæta þarf varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúkhngum með skerta nýma- og lifrarstarfsemi. Lyfið getur valdið of mikilli blóðþrýst- ingslækkun, ef sjúkhngar hafa misst salt og vökva vegna undanfar- andi meðferðar með þvagræsilyfjum. Milliverkanin Blóðþrýstings- lækkandi verkun lyfsins eykst ef hýdróklórtiazíð er gefð samtímis. Blóðkalium getur hækkað, ef lyfið er gefið samtimis lyfjum, sem draga úr kaliumútskjlnaði. Ofskömmtun: Meðferð: Gefa saltvatns- lausn eða angiotensin II. Skammtastxrðir handa fullorðnum: Við hækkaðan blóðþrýstíng: Venjulegur upphafsskammtur er 10- 20 mg einu sinni á dag. Ekki er mælt með hærri dagsskammtí en 40 mg. Vð hjartabilun: Upphafsskammtur er 2.5 mg á dag sem auka má við smám saman á 2-4 vikum. Venjulegur við- haldsskammtur er 20 mg á dag gefinn í einum eða tveimur skömmtum. Skammtastxrðir handa bömum: Lyfið erekki ætlað bömum. Pakkningar. Töflur 5 mg, 30 stk. og lOOstk. Töflur 20 mg 30 stk.og 100 stk Framleiðandi: Lyfjaverslun rikisins, Borgartúni 7, / 05 Reykjavik. s. 62 39 00. Ð LYFJAVERSLUN RIKISINS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.