Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Blaðsíða 75
Seroxat paroxetin
Árangursrík langtímameðferð
við þunglyndi
Samanburðarrannsókn á Seroxat og
Imipramin sem stóð yfir í 1 ár leiddi í Ijós að
Seroxat er jafnvirkt og Imipramin en þolist
betur.* 1)
Eftir 2 1/2 árs meðferð með Seroxat reyndust
sjúklingar frískir með 5,4 stig á HAMD-skala.
Nýrra aukaverkana varð ekki vart.1)2)
Hver tafla inniheldur: Paroxetinum INN, klóríð, 22,88 mg, samsvarandi Paroxetinum INN 20 mg. Eiginleikar: Paroxetín er lyf við þunglyndi og er ekki efnafræðilega skylt eldri
ðeðdeyfðarlyfjum. Hindrar endurupptöku á serótóníni en binst ekki alfa- og beta-adreng-, dópamín D2-, 5 HT1-, 5 HT2- eða histamín-H1-viötækjum. Lítils háttar binding viö múskarínviðtæki og
^efur mjög væg andkólínerg áhrif. Það hefur engin psykomotorisk áhrif og eykur ekki áhrif alkóhóls. Það hefur minni áhrif á blóðþrýsting, hjartsláttartíöni og hjartarit, en eldri geðdeyföarlyf.
\ pfásogast vel frá meltingarvegi en töluverð umbrot við fyrstu umferð í lifur (skammtaháð). Aðgengi er mjög einstaklingsbundiö. Próteinbinding um 95%. Helmingunartími er breytilegur en er
u-þ.b. 1 sólarhringur. Lítið samband er á milli blóðþéttni og verkunar lyfsins. Lyfið er umbrotið nánast algjörlega. Aðeins um 2% finnast óbreytt í þvagi, en um 65% sem umbrotsefni í þvagi. Um
k ^5% finnast í hægðum, nánast allt sem umbrotsefni. Umbrotsefnin virðast ekki virk. Ábendingar: Innlæg geðdeyfð. Frábendingar: Skert nýrna- og lifrarstarfsemi. Varúö: Óstööug flogaveiki.
Leekkaður krampaþröskuldur. Milliverkanir: Forðast skal samtímis notkun MAO-hemjara og skulu líða a.m.k. 14 dagar milli þess sem þessi lyf eru gefin. Aukin blæðingarhætta getur sést
[ samtímis gjöf warfaríns og annarra kúmarínlyfja. Lyfið getur hindrað niðurbrot annarra lyfja svo sem neuroleptica af fentíazínflokki og lyfja við hjartsláttartruflun af flokki IC (flekaíníð) vegna
l ^hrifa á cytochrom P450-kerfið í lifur. Kínidín getur hindrað niðurbrot paroxetíns. Paroxetín hefur áhrif á verkun cimetidíns, fenýtóíns, móklóbemíös, selegilíns auk ríhringlaga geödeyfðarlyfja.
^eöganga og brjóstagjöf: Takmörkuð reynsla af gjöf lyfsins hjá barnshafandi konum. Dýratilraunir hafa sýnt hærri dánartíðni hjá afkvæmum og ber því að forðast gjöf lyfsins á
1 ^eðgöngutíma. Lyfið útskilst í brjóstamjólk í magni, sem gæti valdið lyfjaáhrifum hjá barninu. Aukaverkanir: Algengar (> 1%): Ógleði meö eöa án uppkasta (12%) og þreyta eru algengustu
^ukaverkanirnar. Truflun á sáðláti hefur sést hjá 9% karla. Almennar: Vanlíðan, svitaútsláttur, breytingar á þyngd, yfirlið og svimi. Frá hjarta- og æðakerfi: Hjartsláttur, lækkaður blóðþrýstingur í
| uPpréttri stöðu. Frá miötaugakerfi: Svefnleysi, æsingur, vöðvatitringur, órói, taugaveiklun. Skortur á einbeitingu og náladofi. Truflun ásáðláti og minnkuö kynhvöt hjá körlum. Frá meltingarvegi:
j Qgleði, uppköst, niðurgangur, munnþurrkur, lystarleysi og breytingar á bragðskyni. Frá öndunarfærum: Geispar. Þvagfæri: Þvaglátatruflanir. Sjaldgaefar (0,1-1%): Almennar: Bjúgur og þorsti.
| ^iðtaugakerfi: Tilfinningalegar truflanir. Mania. Minnkuð kynhvöt hjá konum. Frá meltingarfærum: Kyngingarörðugleikar. Sjúklingar gnísta tönnum, einkum í svefni. Frá húð: Kláði og útbrot. Frá
$ ®yrum: Suða fyrir eyrum. Annaö: Vöðvaslappleiki. Skammtastæröir handa fullorönum: Venjulegur skammtur er 20 mg/dag gefið með morgunmat. Þennan skammt má auka í 50 mg/dag eftir
| ^ínískri svörun sjúklings. Hjá öldruðum má hugsanlega byrja með lægri skammta en ekki skal gefa öldruðum hærri skammt en 40 mg/dag. Meðferðarlengd a.m.k. 3 mánuðir.
^kammtastæröir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum: Pakkningar: 20 stk. (þynnupakkað); 60 stk. (þynnupakkað); 100 stk. (þynnupakkað). Einkaumboö á íslandi: Pharmaco hf.,
[jörgatúni 2, Garöabæ.
Heimildir: 1) Drugs & Aging: Vol. 3, No. 3 (s.278-99), 1993. 2) Information fra Lákemedelsverket, nr. 4, s. 205-207,1993.
Novo Nordisk