Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 64

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 64
58 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 c QO 10 ÁRUM SEINNA; AFDRIF t OO EINSTAKLINGA ER FENGU BRATT HJARTADREP FERTUGIR EÐA YNGRI. Hjálmar Bjartmarz,11 A\cl F. Sigurðsson,1* Gcslur Þorgcirsson,2* GuAmundur Þorgeirsson.11 Lyllæknisdcild 11 Landsspítala og 2)Borgarspítala. Gcrð var últckt á bráðu hjartadrcpi í íslcndingum, lcrtugum og yngri, árin 1980-1984. Mcgtn niðurstaða var, að brátt hjartadrcp tnnan lcrtugs sc l'yrst og Ircmst sjúkdómur karlmanna. Nýgcngi var 0,16/1000 karla á ári og 6,1% dauðslalla í þcim aldurshópt stalaði al þcssum sjúkdómi. Hclstu áhæltuþætlir voru rey kingar og ættarsaga. Ol tast \ ar um cinnar æðar sjúkdóm að ræða. Alls lundust 38 tilfclli cr upplylltu skilj rðin. Þar af voru 29 á lífi við komu á spítala. Tvcir lctust í sjúkrahúslegunni innan mánaðar og sá þriðji stuttu cftir útskrift. Tuttugu og sex manna hópi hcfur nú vcrið fylgt cftir í minnst 10 ár. Þar af cru tuttugu og tveir á lííi. Þrír lctust um 3 1/2 ári cftir hið bráða hjartadrcp og cinn 6 1/2 ári cftir áfallið. Allir dóu af völdum kransæðasjúkdóms. Aldril þcira 22ja scm cnn cru á líli var ath m.t.t. lífshátlabrcytinga og líkamlcgs ástands. Náðisl lil 21 þcirra Al þcim þurltu 6 að skipta um starl og 1 að hælta tómstundum. Um brjóslvcrk kvöituðu 11 og 6 höfðu hjartabilunarcinkcnm Tvcir höfðu lcngið hjartadrcp í annað sinn og þrír höfðu blóðþurrðarhclti. Níu voru á hjartalyljamcðterð. Alls fóru nítján í hjartaþræðingu, þar al lóru átta oftar cn cinu sinni. í kransæðavíkun fór cinn cn scx í kransæðaaðgerð, þar al þrír á fyrsla árinu. Einn fór í enduruppskurð cftir 10 ár Áhrif hjartaálallsins lciddi lil lífsháttabrcytinga hjá litlum hluta hópsins. Flcsúr héldu óbrcytlu starfi og tómstundum, cn aðcins tvcir cru öryrkjar. Fáir brcyttu mataræði cða tóku upp reglulegar ælingar. Hclsta brcytingin er, að tæplega hclmingurinn hætli að rcykja og þeir scm áttu við áfengisvanda að stríða hættu llestir að drckka. Yfir hclmingur hópsins hcfur cinkcnni um hjartasjúkdóm, cn flcstir væg einkenni Tæplcga hclmingur þarf á lytjagjof að halda. Þcir sem voru cndurþræddir höfðu flcstir va.xandi æðaþrengsli. Þótt helmingur hópsinns linni fyrir einkennum sjúkdómsins, hafa fáir brcytt fyrri lífsháttum. c Q. Bráð lijartaaðgerð í kjölfar kransæða- *- útvíkkunar. Sigríður Þ. Valtýsdóttir, Kristinn Jóhannsson, Kristján Eyjólfsson, Einar Jónmundsson, Jónas Magnússon. Landspítala, Læknadeild Háskóla íslands. Inngangur: 690 PTCA eða kransæðaútvíkkanir hafa verið gerðar á Landspítalanum tímabilið maí '87 til loka árs '93. Alvarlegasti fylgikvilli þessarar aðgerðar er lokun á kransæð með hjarlaaðgerð í kjölfarið. Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga fjölda bráðra hjartaaðgerða (CABG) cftir kransæðaútvíkkun og afdrif þessara sjúklinga. Efniviður: Kransæð lokaðist hjá 23 sjúklingum sem er 3,3% af heildinni og þurftu þeir að gangast undir bráða CABG. Aðferð: Úr sjúkraskýrslum fékkst aldur, kyn, NYHA stig fyrir og.eftir aðgerð. Skráð var; sjúk æð og fjöldi þrengsla, tími frá lokun æðar til aðgerðar, legutími, fjöldi græðlinga og notkun mamm. int., aðgerðar-, svæfingar- og vélartími, hvatagildi og hvort sjúklingar höfðu fengið kransæðaslíflu fyrir aðgerð eða eftir, fylgikvilli aðgerðar og skurðdauði. Haft var samband við sjúklinga sem útskrifuðust, líðan þeirra og vinnufærni skráð. Niðurstöður: Karlar voru 20 og konur 3, meðalaldur var 59 ár. Allir höfðu þeir einn eða fleiri áhættuþátt fyrir kransæðasjúkdóm. Fyrir PTCA höfðu 8/23 sj. hvikula hjartaöng. Fyrri sögu um MI höfðu 7/23, og 7 sjúklingar einnar æðar sjúkdóm. LAD var oftast þrengd( 15/23). Meðal blóðþurrðartími var 74 mín (std 29 mín). "Repcrfusions catheter" var notaður hjá 8 sjúklingum. Notaðir voru 52 græðlingar (2,5 per einstakling). Hjá 8 sj. var mamm. int. notuð. Skurðdauði var 2/23. Fjórir sjúklingar fengu hjartalost við þræðingu og voru hnoðaðir fyrir aðgerð og iétust 2 af þeim. 8 sj. höfðu merki um nýjan MI (Q-bylgju). Haft var samband við þá sjúklinga sem útskrifuðust (náðist í 18) og reyndist einn (1/18) hafa hjartaöng í dag. Af vinnufærum fyrir aðgerð fóru 14 af 17 til vinnu aftur. 11 sj. höfðu aukin lífsgæði, 6 sj. svipuð og I sj. verri. ] Umrœða: -Tíðni bráðra CABG eftir PTCA er 3,3% og er það sambærilegt við erlend uppgjör. -Heildardánartala er lág hér ntiðað við erlendar niðurstöður. -Hjartalost við þessar aðstæður virðist hafa slæmar afleiðingar í för með sér, og er sterkasti áhættuþátturinn fyrir dauðsfalli. -Það vekur athygii að hááhættu sjúklingum sem eru óstabílir fyrir aðgerð gengur vel, samanber að aðeins einn sjúklingur í NYHA flokki 4 af 8 lést. -Enginn sjúklinganna sem fengu "perfusions catheter" lést. Með tilkomu þessara cathetera og stenta hefur orðið breyting á meðferð á lokun kransæða og núna þurfa ekki allir aðgerðar við. Ályktun: -Þrált fyrir bráða hjartaaðgerð eftir PTCA er hófleg áhætta á dauða, minnkandi með tilkomu betri tækni, aukinnar reynslu og nýrra úrræða, svo sem perfusions cathetera og stenta. Þess vegna mun líklega tíðni bráðra hjartaaðgerða eftir PTCA lækka. -Horfur góðar og flestir vinnufærir sjúklingar hverfa til fyrra lífs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.