Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 67

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 67
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 61 MÆLINGAR Á MÓTEFNUM GEGN HEUCOBACTER PYLORIFYRIR OG EFTIR S ÝKL ALYFJ AMEÐFERÐ. Karl G. Kristinsson1. Hallgrímur Guðjónsson2, Erla Sigvaldadóttir1, Bjarni Þjóðleifsson2. Sýklafræðideild1 og Lyflækningadeild2 Landspítalans. Helicobacter pylori er aðal orsök magabólgu og sárasjúkdóms í skeifugörn og maga. Hefðbundin greining sýkingarinnar hefur verið með ræktun á vefjasýni eða vefjagreiningu. Mæling á mótefnum (IgG) gegn H. pylori getur verið næm og sértæk rannsókn til að greina slíka sýkingu. Þessi rannsókn hefur reynst mjög góð til faraldsfræðilegra athugana á H. pylori, ekki síst þar sem hún er án inngrips (non -invasive). Minna er vitað um gagnsemi mótefna- mælinga til að meta árangur af lyfjameðferð sem beitt er gegn H. pylori. Tilgangur rannsóknarinnar var að mæla styrk mótefna (títer) gegn H. pylori fyrir og eftir útrýmingu H. pylori sýkingar hjá sjúklingum með endurtekin skeifugamarsár. í rannsókninni voru einungis teknir sjúklingar sem höfðu sögu um endurtekin sár í skeifugörn samkvæmt speglun. Þeim var öllum gefin svokölluð þriggja-lyfja meðferð (bismút-súbsítrat, tetrasýklín og metrónídazol), í tvær vikur, gegn H. pylori. Samhliða lyfjunum þremur var nær öllum gefið sýruhamlandi lyf (H2 eða prótón hamlar). Inntökuskilyrði var að meðferðin bæri árangur. H. pylori sýking var staðfest fyrir og útilokuð eftir meðferð með úreasa prófi (CLO- test) á vefjasýnum frá magaslímhúð. Mótefni voru mæld með ELISA aðferð og mótefnavakinn var glýsin KERALEIF f AÐALGALLGANGI, FJARLÆGÐ MEÐ ERCP-TÆKNI (SJÚKRATILFELLI). Hallerimur Guðiónsson1. Hildur Thors', Einar Oddsson', Nick Cariglia' Lyflækningadeild Landspitala' og FSAv Venja er eftir aðgerðir á aðalgallgangi (choledochus) að leggja inn kera (T-rör) meðan gangurinn er að jafna sig. Þekktir eru ýmsir fylgikvillar af slikri meðferð og er þar algengast gallleki, lífhimnubólga og sýkingar Við greinum hér frá óvenjulegum fylgikvilla af þessari meðferð. Sextíu og fimm ára karlmaður fór fyrir 4 árum í gallblöðrutöku og aðgerð á gallgangi vegna steinasjúkdóms. Sett var T-rör í aðalgallganginn. Erfiðlega gekk að fjarlægja kerann og kom fram gallleki ásamt lífhimnubólgu. Þessi veikindi gengu yfir á nokkrum dögum. Tveimur árum síðar fékk sjúklingur endurtekið hitatoppa ásamt Ijósum hægðum og dökku þvagi. Lifrarpróf reyndust verulega brengluð með gallstasamynd. ERCP-rannsókn sýndi ílangt fýrirbæri í aðalgallgangi og þrengsl á ganginum þar fyrir ofan. Gerð var sphincterotomia og dreginn niður svartur sivalur hlutur sem reyndist vera hluti af kera. Sjúklingur varð einkennalaus og breytingar á lifrarprófum gengu til baka. E 87 seyði af H. pylori. Blóðsýni voru tekin samhliða speglun og ureasa-prófi fyrir og eftir meðferð. Fimmtán sjúklingar uppfylltu inntökuskilyrði, 9 karlar og 6 konur. Aldursdreifmg var frá 34 til 75 ára, meðalaldur 51.5 ár. Mótefni voru mæld frá þremur til níu mánuðum eftir að meðferð lauk, meðaltími var 4.4 mánuðir. Mótefnatiter mældist að meðaltali 53.2 einingar fyrir meðferð og 26.4 ein. eftir meðferð. f öllum tilvikum féll titerinn við upprætingu bakteríunnar. Hlutfallsleg lækkun mótefnatítersins var 18-73%. Mæling á mótefnum gegn H. pylori virðist gagnleg til að meta árangur af lyfjameðferð gegn slíkri sýkingu. Samkvæmt því ætti þessi rannsókn að geta sparað sjúklingum eftirlit með inngripi, þ.e.a.s. speglun og sýnatökum. Áður þarf þó að mæla fleiri einstaklinga og bera hlutfallslega títerlækkun þeirra saman við títerbreytingar sjúklinga þar sem sýklalyfjameðferð mistekst. E 88 Það virðist því sem bútur af T-rörinu hafi brotnað af er það var dregið út. Þetta er afar sjaldgæfur fylgikvilli en aðeins fundust dæmi um tvö slík tilvik. Ekki er vitað til að keraleif hafí áður verið fjarlægð úr aðalgallgangi með speglunartækni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.