Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Blaðsíða 23

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 21 I AUGASKEMMDIR OG HJARTASJUKDÓMUR HJÁ INSÚLÍNHÁÐUM SYKURSJÚKUM Gisli Ólatsson. Ragnar Daniclscn, Ástráður B HrciAarsson. Göngudcild sykursjúkra og hllækningadcild Landspítalans, Rcykjavík. Inngangur: Á undanlornum árum hafa brcytingar í ósjálfráða taugakcrfinu \ ið sykursýki notið vaxandi athygli lækna, scrlcga cl'tir að rannsóknir hafa sýnl að slíkar brcytingar gcta hafl afdrifarfkar aflciðingar fyrir sjúklingana m.a. mcð aukinni hætlu á skyndidauða. Fram hal'a komið nákvæmar rannsóknaraðfcrðir scm auðvclda kortlagningu brcjtinganna hjá hinum sykursjúku. Hcr á landi hafa vcrið gcrða ítarlegar rannsóknir á fylgikvillum sykursýkinnar cr lúta að skcmmdum á augum og nýrum cn litlar scm cngar rannsóknir hafa átt sér stað á þcim þáttum cr varða skcmmdir í taugakcrfi þcssara sjúklinga. Tilgangurinn mcð rannsókninni var að mcta úlbrciðslu skaða í ósjálfráða laugakcrlinu hjá íslcnskum sjúklingum mcð insúlínháða sykursýki og að kanna lcngsl taugaskaðans við aðra fylgikvilla sykursýki svo og að mcta áhnf blóðsykurstjórnunar og sjúkdómslcngdar. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var gcrð á 41 karli 18-50 ára mcð insúlínháða sykursýki, án sögu um hjarta- cða æðasjúkdóma, ásamt 18 hcilbrigðum í \ iðmiðunarhópi Gcrð voru próf til mats á ósjálfráða laugakcrlinu mcð lölvulækni skv. forskrift Ewings: brcytingar á hjartslætti við djúpöndun, Valsalva próf og upprctta stöðu; og blóðþrýstingssvcillur mældar við slöðubrcylingu og handgrip. Títnngsskynjun var mæld mcð stöðluðu mælitæki (Biolhcsiomctcr) og árcynsluprólað skv. forskrift Brucc. Blóð- og þvagrannsóknir til könnunar á nýrnastarfscmi og E 11 blóðsykurstjórnun voru gcrðar. Sykursjúkum var skipt í 3 hópa el'tir lcngd sjúkdómsins; <7 ár, >7 ár cn <15 ár og loks >15 ár. Niðurstöður: Sjkursjúkir höfðu hærri tíðni ócðlilcgrar svörunar í ósjálfráða taugakcrfinu cn viðmiðunarhópurinn (39 á móti 6%, p<0,01). Tíðni brcytinga jókst mcð sjúkdómslcngd (<7 ár, 8%; >7 ár cn <15 ár, 43%; >15 ár, 60%; p<0,()5) og mcð slæmri blóðsjkurstjórnun (hærra HbAl) (p<0,05). Sjkursjúkir mcð brcytingar í ósjálfráða taugakcrfinu voru yngri við grciningu (I7±9 á móli 24±7 ár, p<0,05), höfðu haft sykursýki lcngur (19±10 á móli 9±6 ár, p<0,05), hiifðu hærri líðni augnbotnaskcmmda (56 á móti 7%, p<0,05) og cinkcnna Irá ósjálfráða laugakerfinu (56 á móti 7%, p<0,05). Titringsskynjun vcrsnaði mcð aukinni lcngd sykursýkinnar (p<0,05). Sama gilti fyrir stigun á hcildarskcmmdum í taugakcrli, augum og nýrum (p<0,(X)l), cr cinnig jukusl við slæma blóðsykurstjórnun (p<0,0l) f árcynsluprófí gcngu sykursjúkir skcmur cn \ iðmiðunarhópur á traðkmjllu (p<0,01) Einn sjúklinganna var mcð jákvætt árcynslupróf án cinkcnna og rcyndist hal'a útbrciddan kransæðasjúkdóm við hjartaþræðingu. Ályktun: Niðursliiður rannsóknarinnar sýna að insúlínháðir sykursjúkir cru oft mcð óeðlilcga starfscmi í ósjálfráða og úllæga taugakcrfinu, jafnvcl þó þcir scu cinkcnnalausir Taugabrcylingar aukast mcð lcngd sykursýkinnar og við slæma blóðsykurstjórnun. ÁHRIF HÆKKAÐS BLÓÐSYKURS OG INSÚLfNS ™in' “ám* sykurlausn og blóðsykri haldið stöðugum við Á HREYFINGAR í MAGA OG SMÁGIRNI 5 mmol/1. t Einar S. Björnsson, Bjöm Elíasson, Stig Attvall, Vaidas Urbanavicius, Ulf Smith, Hasse Abrahamsson. Meltingarlækninga- og sykursýkideild, lyflækningadeild, Sahlgrenska sjúkra-húsið, Gautaborg, Svíþjóð. Sjúklingar með sykursýki hafa oft einkenni um starfrænar meltingartruflanir. Nýlegar rannsóknir hafa sýnt að hækkaður blóðsykur seinkar magatæmingu og hefur áhrif á samdrætti í antrum hluta maga og pylorus en áhrif á hreyfingar í smágimi em lítið þekkt. Einnig hefur áhrifum á magahreyfingar af samtimis hækkun á insúlíni við háan blóðsykur verið gefinn lítinn gaumur. Tilgangur rannsóknarinnar var að meta áhrif af hækkuðum blóðsykri á hreyfingar í maga og smágimi og einnig af insúlínhældkun við eðlilegt magn blóðsykurs (blóðsykri haldið stöðugum með svokallaðri clamping aðferð). Sjö og átta friskir einstaklingar tóku þátt í þrýstingsmælingu með þrýstingskateter. Þessi átta strengja þrýstingskateter sem mældi samdrætti í maga og smágimi var staðsettur með gegnumlýsingu með þtjá mælipunkta í antmm, þtjá í efri hluta skeifugamar, einn í neðri hluta skeifugamar og einn í effi hluta jejunum. Rannsóknin var fyrst gerð á fastandi einstaklingum, fyrir og eftir hækkaðan blóðsykur með 20% sykurlausn í æð i 90 mín, með blóðsykur 15 mmól/1. Insúlínhækkun i blóði við eðlilega blóðsykursþéttni var við annað tilfelli komið á með því aðgefa skammvirkandi insúlín sem dreypilyf í æð (Actrapid® Novo Nordisk) með 0,7 mU/kg/mín í 120 Hreyfíngarstuðull (Motility index) var mældur í seinni hluta fasa II (af MMC) við föstuaðstæður fyrir og eftir áðumefhd dreypilyf. Magatæming var einnig mæld við hátt insúlín (blóðsykur 5 mmól/1) eftir máltíð með scintigrafiu (99m Tc ísótóp merkt fæða). Við háan blóðsykur minnkaði hreyfingarstuðull á öllum mælisvæðum borið saman við eðlilegan blóðsykur, í antmrn hluta maga var minnkunin 60% (p=0,01), í efri hluta skeifugamar 36% (p=0,03), neðri hluta skeifugamar 41% (p=0,04) og í efri hluta jejunum 59% minnkun (p=0,006). Insúlínhækkun ein og sér olli samsvarandi minnkun um 48% í antmm (p=0,03), effi hluta skeifugamar 46% (p=0,01), neðri hluta skeifugamar 37% (p=0,03) og í effi hluta jejunum um 25% (p=0,04). Hjá flestum einstaklinganna jókst hreyfingarstuðull eftir að insúlíndreypilyfið var stöðvað. Blóðvökvainsúlín var 4,8 0,5 mU/1 fyrir og 45,5 4,1 mU/1 eftir 90 mín, sem ekki var marktækur munur miðað við þá tilraun sem gerð var við háan blóðsykur. Magatæmingin var að meðaltali 38% hægari við hátt insúlín miðað við samanburðaraðstæður þegar einstaklingamir fengu saltvatn í æð (p<0,05). Hár blóðsykur hemur ekki einungis hreyfingar í maga heldur einnig í smágimi. Hátt insúlín eitt og sér hemur á sama hátt hreyfingar í maga og smágimi og miðlar, a.m.k. að hluta til áhrifum minnkandi hreyfinga af völdum hás blóðsykurs. Þessa þætti ber að hafa í huga við mat á sjúklingum með sykursýki sem grunaðir em um starffænar meltingartmflanir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.