Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Side 23

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Side 23
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 21 I AUGASKEMMDIR OG HJARTASJUKDÓMUR HJÁ INSÚLÍNHÁÐUM SYKURSJÚKUM Gisli Ólatsson. Ragnar Daniclscn, Ástráður B HrciAarsson. Göngudcild sykursjúkra og hllækningadcild Landspítalans, Rcykjavík. Inngangur: Á undanlornum árum hafa brcytingar í ósjálfráða taugakcrfinu \ ið sykursýki notið vaxandi athygli lækna, scrlcga cl'tir að rannsóknir hafa sýnl að slíkar brcytingar gcta hafl afdrifarfkar aflciðingar fyrir sjúklingana m.a. mcð aukinni hætlu á skyndidauða. Fram hal'a komið nákvæmar rannsóknaraðfcrðir scm auðvclda kortlagningu brcjtinganna hjá hinum sykursjúku. Hcr á landi hafa vcrið gcrða ítarlegar rannsóknir á fylgikvillum sykursýkinnar cr lúta að skcmmdum á augum og nýrum cn litlar scm cngar rannsóknir hafa átt sér stað á þcim þáttum cr varða skcmmdir í taugakcrfi þcssara sjúklinga. Tilgangurinn mcð rannsókninni var að mcta úlbrciðslu skaða í ósjálfráða laugakcrlinu hjá íslcnskum sjúklingum mcð insúlínháða sykursýki og að kanna lcngsl taugaskaðans við aðra fylgikvilla sykursýki svo og að mcta áhnf blóðsykurstjórnunar og sjúkdómslcngdar. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var gcrð á 41 karli 18-50 ára mcð insúlínháða sykursýki, án sögu um hjarta- cða æðasjúkdóma, ásamt 18 hcilbrigðum í \ iðmiðunarhópi Gcrð voru próf til mats á ósjálfráða laugakcrlinu mcð lölvulækni skv. forskrift Ewings: brcytingar á hjartslætti við djúpöndun, Valsalva próf og upprctta stöðu; og blóðþrýstingssvcillur mældar við slöðubrcylingu og handgrip. Títnngsskynjun var mæld mcð stöðluðu mælitæki (Biolhcsiomctcr) og árcynsluprólað skv. forskrift Brucc. Blóð- og þvagrannsóknir til könnunar á nýrnastarfscmi og E 11 blóðsykurstjórnun voru gcrðar. Sykursjúkum var skipt í 3 hópa el'tir lcngd sjúkdómsins; <7 ár, >7 ár cn <15 ár og loks >15 ár. Niðurstöður: Sjkursjúkir höfðu hærri tíðni ócðlilcgrar svörunar í ósjálfráða taugakcrfinu cn viðmiðunarhópurinn (39 á móti 6%, p<0,01). Tíðni brcytinga jókst mcð sjúkdómslcngd (<7 ár, 8%; >7 ár cn <15 ár, 43%; >15 ár, 60%; p<0,()5) og mcð slæmri blóðsjkurstjórnun (hærra HbAl) (p<0,05). Sjkursjúkir mcð brcytingar í ósjálfráða taugakcrfinu voru yngri við grciningu (I7±9 á móli 24±7 ár, p<0,05), höfðu haft sykursýki lcngur (19±10 á móli 9±6 ár, p<0,05), hiifðu hærri líðni augnbotnaskcmmda (56 á móti 7%, p<0,05) og cinkcnna Irá ósjálfráða laugakerfinu (56 á móti 7%, p<0,05). Titringsskynjun vcrsnaði mcð aukinni lcngd sykursýkinnar (p<0,05). Sama gilti fyrir stigun á hcildarskcmmdum í taugakcrli, augum og nýrum (p<0,(X)l), cr cinnig jukusl við slæma blóðsykurstjórnun (p<0,0l) f árcynsluprófí gcngu sykursjúkir skcmur cn \ iðmiðunarhópur á traðkmjllu (p<0,01) Einn sjúklinganna var mcð jákvætt árcynslupróf án cinkcnna og rcyndist hal'a útbrciddan kransæðasjúkdóm við hjartaþræðingu. Ályktun: Niðursliiður rannsóknarinnar sýna að insúlínháðir sykursjúkir cru oft mcð óeðlilcga starfscmi í ósjálfráða og úllæga taugakcrfinu, jafnvcl þó þcir scu cinkcnnalausir Taugabrcylingar aukast mcð lcngd sykursýkinnar og við slæma blóðsykurstjórnun. ÁHRIF HÆKKAÐS BLÓÐSYKURS OG INSÚLfNS ™in' “ám* sykurlausn og blóðsykri haldið stöðugum við Á HREYFINGAR í MAGA OG SMÁGIRNI 5 mmol/1. t Einar S. Björnsson, Bjöm Elíasson, Stig Attvall, Vaidas Urbanavicius, Ulf Smith, Hasse Abrahamsson. Meltingarlækninga- og sykursýkideild, lyflækningadeild, Sahlgrenska sjúkra-húsið, Gautaborg, Svíþjóð. Sjúklingar með sykursýki hafa oft einkenni um starfrænar meltingartruflanir. Nýlegar rannsóknir hafa sýnt að hækkaður blóðsykur seinkar magatæmingu og hefur áhrif á samdrætti í antrum hluta maga og pylorus en áhrif á hreyfingar í smágimi em lítið þekkt. Einnig hefur áhrifum á magahreyfingar af samtimis hækkun á insúlíni við háan blóðsykur verið gefinn lítinn gaumur. Tilgangur rannsóknarinnar var að meta áhrif af hækkuðum blóðsykri á hreyfingar í maga og smágimi og einnig af insúlínhældkun við eðlilegt magn blóðsykurs (blóðsykri haldið stöðugum með svokallaðri clamping aðferð). Sjö og átta friskir einstaklingar tóku þátt í þrýstingsmælingu með þrýstingskateter. Þessi átta strengja þrýstingskateter sem mældi samdrætti í maga og smágimi var staðsettur með gegnumlýsingu með þtjá mælipunkta í antmm, þtjá í efri hluta skeifugamar, einn í neðri hluta skeifugamar og einn í effi hluta jejunum. Rannsóknin var fyrst gerð á fastandi einstaklingum, fyrir og eftir hækkaðan blóðsykur með 20% sykurlausn í æð i 90 mín, með blóðsykur 15 mmól/1. Insúlínhækkun i blóði við eðlilega blóðsykursþéttni var við annað tilfelli komið á með því aðgefa skammvirkandi insúlín sem dreypilyf í æð (Actrapid® Novo Nordisk) með 0,7 mU/kg/mín í 120 Hreyfíngarstuðull (Motility index) var mældur í seinni hluta fasa II (af MMC) við föstuaðstæður fyrir og eftir áðumefhd dreypilyf. Magatæming var einnig mæld við hátt insúlín (blóðsykur 5 mmól/1) eftir máltíð með scintigrafiu (99m Tc ísótóp merkt fæða). Við háan blóðsykur minnkaði hreyfingarstuðull á öllum mælisvæðum borið saman við eðlilegan blóðsykur, í antmrn hluta maga var minnkunin 60% (p=0,01), í efri hluta skeifugamar 36% (p=0,03), neðri hluta skeifugamar 41% (p=0,04) og í efri hluta jejunum 59% minnkun (p=0,006). Insúlínhækkun ein og sér olli samsvarandi minnkun um 48% í antmm (p=0,03), effi hluta skeifugamar 46% (p=0,01), neðri hluta skeifugamar 37% (p=0,03) og í effi hluta jejunum um 25% (p=0,04). Hjá flestum einstaklinganna jókst hreyfingarstuðull eftir að insúlíndreypilyfið var stöðvað. Blóðvökvainsúlín var 4,8 0,5 mU/1 fyrir og 45,5 4,1 mU/1 eftir 90 mín, sem ekki var marktækur munur miðað við þá tilraun sem gerð var við háan blóðsykur. Magatæmingin var að meðaltali 38% hægari við hátt insúlín miðað við samanburðaraðstæður þegar einstaklingamir fengu saltvatn í æð (p<0,05). Hár blóðsykur hemur ekki einungis hreyfingar í maga heldur einnig í smágimi. Hátt insúlín eitt og sér hemur á sama hátt hreyfingar í maga og smágimi og miðlar, a.m.k. að hluta til áhrifum minnkandi hreyfinga af völdum hás blóðsykurs. Þessa þætti ber að hafa í huga við mat á sjúklingum með sykursýki sem grunaðir em um starffænar meltingartmflanir.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.