Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Side 69

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Side 69
V-PEIMICILLIN V-PENICILLIN V-PENICILLIN V-PENICILLIN V-PENICILLIN V-PENICILLIN V-PENICILLIN ■PL, Calcipen phenoxymethylpenicillin MIXTÚRUDUFT; 1 ml af lyfinu fullbúnu inniheldur: Phenoxymethyl- penicillinum INN, kalsíumsalt, 50 mg, samsvarandi 75.000 a.e., Fruct- osum 500 mg, bragöefni og hiálparefni q.s., Aqua purificata q.s. ad 1 ml. TOFLUR; Hver tafla innineldur: Pnenoxymethylpenicillinum INN, kalsíumsalt, 200 ma (300.000 a.e.), 333 mg (500.0Ó0 a.e.) eöa 667 mg (1.000.000 a.e.). Eiginleikar: Syruþoliö, bakteríudrepandi penicillín- samband, sem frásogast 40% frá meltingarvegi. Virkt gegn flestum streptococcum og Neisseria-stofnum. Helmingunartími lyrsins er stutt- ur, 30 mínútur. 60-Q0% próteinbundiö í blóöi; u.þ.b. 25% útskilst í virku formi meö þvagi. Abendingar: Sýkinqar af völdum næmra baktería, t.d. pneumococca. Streptococcahalsbolga og munnholssýkingar. Fyrir- byggjandi gegn endocarditis viö tanndrátt og viö munnholsaögeröir. Geqn streptococcasýkingum hjá sjúklingum meö sögu um gigtsótt. Fráoendingar: Ofnæmi gegn penicillíni. Aukaverkamr: Ofnæmi svo sem útbrot. Bráöaofnæmi er sjaldgæft viö inntöku. Meltingaróþægindi svo sem niöurgangur koma fyrir, einkum viö háa skammta. Milliverkanir: Próbenecíö seinkar útskilnaöi lyfsins. Skammtastærðir handa fullorönum: Venjulegur skammtur er 500.000 a.e.-1.000.000 a.e. þrisvar til fjórum sinnum á sólarhring. Hækka má skammta viö alvarlegar sýkingar. Skammtastæröir handa börnum: Töflur: 50.000 a.e./kg á sólarhring, gefiö í 3-4jöfnum skömmtum. Mixtúra: Börn yngri en 1 ars: 2,5-5 mí (187.500-3/5.000 a.e.) jjrisvar til fjórum sinnum á dag. Börn 1 árs-6 ára: 5-10 ml (375.000-750.000 a.e.) þrisvar til fiórum sinnum á daa. Börn eldri en 6 ara: 7,5-15 ml (562.500-1.125.000 a.e.) þrisvar til fjorum sinnum á dag. Pakkningar: Mixtúra 50 mg/ml (75.000 a.e./ml): 100 ml, 200 ml. Töflur 200 mg (300.000 a.e.): 20 stk. (þynnupakkaö) Töflur 333 mg (500.000 a.e.): 10 sfk. (þynnupakkaö); 20 stk. (þynnupakkaö); 30 stk. (þynnupakkaö); 100 stk. Tóflur 667 mg (1.000.000 a.e.): 10 stk. (þynnupakkao); 20 stl$. (þynnupakkaö); 30 stk. (þvnnupakkaö); 100 stk. Einkaumboö á Islandi: Pharmaco hf., Horgatúni 2, 210 Garöabæ.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.