Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Blaðsíða 65

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Blaðsíða 65
Livostin augndropar og nefuði Sérhœf\ kröftug, löng verkun Af hverju að taka krók þegar hœgt er aðfara beina leið? Leið flestra andhistamínlyfja liggur um munn, í maga, út í blóðið ogáH, viðtaka út um allan líkamann áður en þau byrja að verka. Livostin fer beinustu leið í augu og nef og byrjar strax að verka staðbundið á ein- kennin. Ahrifarík meðferð sem verkar fljótt. Auðveld skömmtun: 2svar á dag Andhistamínlyf með staðbundna verkun Livostin Uevocaöastln) a hmwm- AUGNDROPAR; 1 ml inniheldur: Levocabastinum INN, klóríö. 0,54 mg, samsvarandi Levocabastinum INN 0,5 mg, Benzalkonii chloridum 0,15 mg, Natrii edetas 0,15 mg, Propylenglycolum Dinatrii phosphas anhydr., Natrii dihydrogenophosphas monohydr., Methylhydroxypropylcellulosum, polysorbatum 80, Aqua ad iniectabilia ad 1 ml. Eiginleikar: Levókabastín er histamínblokkari (H1-blokkari) meö sérhæfa, kröftuga og langa verkun. Lyfiö verkar fljótt eöa innan 15 mínútna. Eftir gjöf í auga frásogast 30-60% lyfsins á löngum tíma þannig aö blóöþéttni helst mjög lág. Helmingunartími í blóöi er um 40 klst. Ábendingar: Ofnæmisbólgur í augum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Meöganga; lyfiö hefur valdiö fósturskemmdum í dýratilraunum. Aukaverkanir: Tímabundin erting í augum strax eftir gjöf lyfsins er algeng (um 16% sjúklinga). Þreyta kemur fyrir. Varúö: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum meö verulega skerta nýrnastarfsemi. Athugiö: Lyfiö inniheldur benzalkonklóríö sem rotvarnarefni og getur því eyöilagt mjúkar augnlinsur. Lyfiö er dreifa og þarf því aö hrista flöskuna fyrir notkun. Skammtastæröir handa fullorönum: Venjulegir skammtar eru 1 dropi í hvort auga tvisvar á dag. Náist ekki tilætlaður árangur má auka skammta í 1 dropa í hvort auga fjórum sinnum á dag. Hver dropi inniheldur u.þ.b. 15 míkróg af levókabastíni. Skammtastæröir handa börnum: Venjulegir skammtar handa börnum eru þeir sömu og handa fullorönum. Pakkningar: 4 ml. NEFÚÐALYF; 1 ml inniheldur: Levocabastinum INN, klóríö, 0,54 mg, samsvarandi Levocabastinum INN 0,5 mg, Benzalkonii chloridum 0,15 mg, Natrii edetas 0,15 mg, Propylenglycolum, Dinatrii phosphas anhydr., Mononatrii phosphas monohydr., Hydroxypropylmethylcellulosum, Polysorbatum 80, Aqua purificata ad 1 ml. Hver úöaskammtur inniheldur: Levocabastinum INN, klóríö, samsvarandi Levocabastinum INN 50 míkróg. Eiginleikar: Levókabastín er histamínblokkari (H1-blokkari) meö sérhæfa, kröftuga og langa verkun. Verkun lyfsins byrjar innan 15 mín. og stendur í margar klukkustundir. Eftir gjöf í nef frásogast 60-80%. Helmingunartími í blóöi er um 40 klst. Lyfiö skilst aö mestu (um 70%) út óbreytt í nýrumÁbendingar: Ofnæmisbólgur í nefi. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Aukaverkanir: Tímabundin erting í nefi, strax eftir gjöf lyfsins, er algeng (um 5% sjúklinga). Þreyta kemur fyrir. Varúö: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum meö verulega skerta nýrnastarfsemi. Lyfið getur, hjá vissum sjúklingum, skert viðbragðsflýti og þar meö hæfileikann aö stjórna vélum og ökutækjum. Athugiö: Lyfiö er dreifa og þarf því aö hrista flöskuna fyrir notkun. Meöganga og brjóstagjöf: Lyfiö veldur fósturskemmdum í dýratilraunum og ætti því ekki aö nota á meögöngutíma. Lyfiö skilst út í móöurmjólk, en áhrif á barniö eru ólíkleg viö venjulega skömmtun. Skammtastæröir handa fullorönum: Venjulegir skammtar eru 2 úöaskammtar í hvora nös tvisvar á dag. Hver úðaskammtur inniheldur nálægt 50 míkróg af levókabastíni. Halda má meöferö áfram eins lengi og þörf krefur. Sjúklingurinn á aö snýta sér vel áöur en lyfinu er úöaö, meö höfuö í uppréttri stööu, og anda skal inn gegnum nefiö á meðan. Skammtastæröir handa börnum: Venjulegir skammtar handa bömum eru þeir sömu og handa fullorönum. Pakkningar: 150 skammta úöastaukur (15 ml) x 1. Framleiöandi: Janssen Pharma. Einkaumboö á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garöabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.