Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 34

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 34
30 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 MAT Á ÓSffiAKUKUÞRiíGSUOM MEÐ HJMÖBÍMJN: E 29 ÁREIÐANLEIKI DOPPUER HRAÐA, HtíSTINGSEAIIA, LCKUM&ESIÖBU CG FLATARMÁIS ILKUHREMGSIA. viðurkenndum reiknilíkönum. Gerð var hægri og vinstri hjartaþræðing og flatarmál loku- þrengsla reiknað með aðferð Gorlins. Ragnar Danielsen. Iyflakningadei Id ISP, Rvík. Gagnasöfnun: Haukeland sjúkraltíísið, Bjargvin. Inngangur: Óblóðugt mat á ósæðarlokuþrengslum með hjartaémun er i dag hefðbundin rannsókn og kemur jafnan í stað flóknari og tíma- frekrar hjartaþræðingar. Kransæðamyndataka er þó oftast nauðsynleg að auki. Nýlega hefur því verið haldið fram að útreikningur á loku- mótstöðu sé nákvaanari mat á ósæðarloku- þrengslum en notkun þrýstingsfalla og flatar- máls lokuþrengsla. Tilgangur rannsóknar: Að bera saman mismun- andi aðferðir Doppler-hjartaóniunar til að meta ósæðarlokuþrengsli í samanburði við niðurstöðu hjartaþræðingar. Kfniviður og aðferðir: Hjartaómun var gerð framvirkt hjá 100 sjúklingum (64 karlar) á aldrinuit) 41-79 ára (meðalaldur + SD, 65 + 8 ár) er grunaðir voru um ósæðarlokuþrengsli. Hámarkshraði yfir lokuþrengslin var mældur með sibylgju-Doppler, hraði i útstreymisrás vinstri slegils með púls-Doppler og þventól rásarinnar á tvívidarómun. Hámarks- og neðal- þrýst'ingsföll voru reiknuð ireð einfaldaðri Bemoulli-likingu. Hámarks lokumótstaða og flatarmál lokuþrengsla voru ákvörðuð eftir Niðurstöður: Við hjartaþræðingu var flatarmál ósæðarloku á bilinu 0.31-2.0 cm^ (0.81 + 0.35 an^). Marktæk ósæðarlokuþrengsli voru skil- greind sem < 0.5 aitVm^. Hjá sjúklingum með marktæk (n=70) og ómarktæk (n=30) þrengsli var flatarmálið að meðaltali 0.62 + 0.16 og 1.24 + 0.31 cm^. Með sundurliðagreiningu (discriminant analysis) var metinn áreiðan- leiki Doppler-ómunar aðferðanna til að greina narktæk lokuþrengsli. Meginútkcran var slík: Tafla 1. Hluti sj. rétt greindur með ómm. Iokuþrengsli Marktæk óiiarktæk Meðaltal Hámarks hraði 70% 83% 74% Hámarks þr.fall 70% 87% 75% Meðal þr.fall 70% 93% 77% Hémarks mótstaða 74% 97% 81% Flatantól 93% 80% 89% Ályktun: f samanburði við Doppler hraða og þrýstingsföll bætir ákvörðun á hártarks lokumótstöðu nokkru við til aðgreiningar marktækra og ómarktadcra ósæðarlokuþrengsla. Ákvörðun lokuflatarmáls með Doppler-ómun er þó enn áreiðanlegri. Frá klínisku sjónarmiði virðist úreikningur á lokumótstöðu þvi ekki gefa hagnýtar viðbótarupplýsingar. TENGSLJÁRNBÚSKAPSOG KRANSÆÐASJÚKDÓMS. Framsæ hóprannsókn á einstaklingum úr Hjartavernd Mannús K Maenússoa Nikulás Sigfússon. Helgi Sigsaldason. Guðmundur M Jóhannesson. Sigmundur Magnússon. Guðmundur Þorgeirsson Iilæknmga- & Blóðmcinafræðidcild Landspilalans og Hjartavemd. Inngangur Nýlega hefur verið birt finnsk rannsókn þar sem því var haldið fram að ferritínstyrkur í blóði væri sjálfstæður áhættuþáttur kransæðastíflu og væri því samband milli jámbirgða likamans og kransæðasjúkdóms. Jámbirgðir gætu skýrt þann verulega kynjamun sem er í tíðni kransæðasjúkdóms. Við könnuðum á framsæjan hátt tengsl jámþátta i blóði við myndun kransæðasjúkdóms Efniviður og aðferðir: Árið 1983 vom 2036 einstaklingar (990 karlar og 1046 konur) á aldrinum 25 til 74 ára rannsakaðir. Hefðbundir áhættuþættir kransæðasjúkdóms vom mældir og þvi til viðbótar var tekinn blóðstatus og í sermi vom mældir jámþættir (jám, jámbindigeta og ferritín). Hópnum var fylgt eftir í 8,5 ár með tilliti kransæðastíflu samkvæmt MONICA skrá. Fjölþáttagreining Cox var notuð til að meta sjálfstætt vægi áhættuþátta í myndun kransæðastíflu. Jámbindigeta í sermi karla reyndist sjálfstæður vemdandi þáttur (RR=0.95; 95% C.I. 0.92-0.98), en aðrir járnþættir þar á meðal ferritín höfðu ekki sjálfstætt spágildi fyrir kransæðastíflu Fyrir hverja hækkun í járnbindigetu um 1 mmol/L lækkaði áhættan á kransæðastíflu um 5,1%. Klassískir áhættuþættir kransæðasjúkdóms, það er aldur, blóðþrýstingur, reykingar, heildarkólesteról og háþéttni-lípóprótein, reyndust allir hafa sjálfstætt spágildi fyrir kransæðastíflu í körlum. Þegar íjölþáttagreining var gerð á öllum hópnum (karlar og konur) reyndist jámbindigeta enn vera sjálfstæður vemdandi þáttur Þegar tekið var tiiliti til jámþátta og klassískra áhættuþátta reyndist kvenkyn vera sterkur vemdandi þáttur. Ályktanir: í þessari rannsókn reyndist jámbindigeta sermis vera sjálfstæður vemdandi þáttur fyrir myndun kransæðastíflu. Niðurstöðumar styðja ekki að jámbirgðir sem slíkar séu áhættuþáttur en styðja þá meginhugmynd að jámefnaskipti hafi þýðingu í meingerð æðakölkunar Frítt jám hefur mjög öflug oxunaráhrif gegnum myndun stakeinda. Jámbindigeta sermis gæti hindrað æðakölkun með því að koma í veg fyrir útfellingu á fríu jámi í æðaskellum og þannig dregið úr myndun stakeinda sem taldar em gegna meginhlutverki i meingerð æðakölkunar. Niðurstöður: Kynjamun i jámþáttum mátti eingöngu sjá í ferritíni (karlar 198 pg/L, konur 91 |ig/L) en ekki i öðrum jámþáttum Á rannsóknartímanum fékk 81 einstaklingur kransæðastíflu (63 karlar, 18 konur).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.