Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Page 34

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Page 34
30 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 25 MAT Á ÓSffiAKUKUÞRiíGSUOM MEÐ HJMÖBÍMJN: E 29 ÁREIÐANLEIKI DOPPUER HRAÐA, HtíSTINGSEAIIA, LCKUM&ESIÖBU CG FLATARMÁIS ILKUHREMGSIA. viðurkenndum reiknilíkönum. Gerð var hægri og vinstri hjartaþræðing og flatarmál loku- þrengsla reiknað með aðferð Gorlins. Ragnar Danielsen. Iyflakningadei Id ISP, Rvík. Gagnasöfnun: Haukeland sjúkraltíísið, Bjargvin. Inngangur: Óblóðugt mat á ósæðarlokuþrengslum með hjartaémun er i dag hefðbundin rannsókn og kemur jafnan í stað flóknari og tíma- frekrar hjartaþræðingar. Kransæðamyndataka er þó oftast nauðsynleg að auki. Nýlega hefur því verið haldið fram að útreikningur á loku- mótstöðu sé nákvaanari mat á ósæðarloku- þrengslum en notkun þrýstingsfalla og flatar- máls lokuþrengsla. Tilgangur rannsóknar: Að bera saman mismun- andi aðferðir Doppler-hjartaóniunar til að meta ósæðarlokuþrengsli í samanburði við niðurstöðu hjartaþræðingar. Kfniviður og aðferðir: Hjartaómun var gerð framvirkt hjá 100 sjúklingum (64 karlar) á aldrinuit) 41-79 ára (meðalaldur + SD, 65 + 8 ár) er grunaðir voru um ósæðarlokuþrengsli. Hámarkshraði yfir lokuþrengslin var mældur með sibylgju-Doppler, hraði i útstreymisrás vinstri slegils með púls-Doppler og þventól rásarinnar á tvívidarómun. Hámarks- og neðal- þrýst'ingsföll voru reiknuð ireð einfaldaðri Bemoulli-likingu. Hámarks lokumótstaða og flatarmál lokuþrengsla voru ákvörðuð eftir Niðurstöður: Við hjartaþræðingu var flatarmál ósæðarloku á bilinu 0.31-2.0 cm^ (0.81 + 0.35 an^). Marktæk ósæðarlokuþrengsli voru skil- greind sem < 0.5 aitVm^. Hjá sjúklingum með marktæk (n=70) og ómarktæk (n=30) þrengsli var flatarmálið að meðaltali 0.62 + 0.16 og 1.24 + 0.31 cm^. Með sundurliðagreiningu (discriminant analysis) var metinn áreiðan- leiki Doppler-ómunar aðferðanna til að greina narktæk lokuþrengsli. Meginútkcran var slík: Tafla 1. Hluti sj. rétt greindur með ómm. Iokuþrengsli Marktæk óiiarktæk Meðaltal Hámarks hraði 70% 83% 74% Hámarks þr.fall 70% 87% 75% Meðal þr.fall 70% 93% 77% Hémarks mótstaða 74% 97% 81% Flatantól 93% 80% 89% Ályktun: f samanburði við Doppler hraða og þrýstingsföll bætir ákvörðun á hártarks lokumótstöðu nokkru við til aðgreiningar marktækra og ómarktadcra ósæðarlokuþrengsla. Ákvörðun lokuflatarmáls með Doppler-ómun er þó enn áreiðanlegri. Frá klínisku sjónarmiði virðist úreikningur á lokumótstöðu þvi ekki gefa hagnýtar viðbótarupplýsingar. TENGSLJÁRNBÚSKAPSOG KRANSÆÐASJÚKDÓMS. Framsæ hóprannsókn á einstaklingum úr Hjartavernd Mannús K Maenússoa Nikulás Sigfússon. Helgi Sigsaldason. Guðmundur M Jóhannesson. Sigmundur Magnússon. Guðmundur Þorgeirsson Iilæknmga- & Blóðmcinafræðidcild Landspilalans og Hjartavemd. Inngangur Nýlega hefur verið birt finnsk rannsókn þar sem því var haldið fram að ferritínstyrkur í blóði væri sjálfstæður áhættuþáttur kransæðastíflu og væri því samband milli jámbirgða likamans og kransæðasjúkdóms. Jámbirgðir gætu skýrt þann verulega kynjamun sem er í tíðni kransæðasjúkdóms. Við könnuðum á framsæjan hátt tengsl jámþátta i blóði við myndun kransæðasjúkdóms Efniviður og aðferðir: Árið 1983 vom 2036 einstaklingar (990 karlar og 1046 konur) á aldrinum 25 til 74 ára rannsakaðir. Hefðbundir áhættuþættir kransæðasjúkdóms vom mældir og þvi til viðbótar var tekinn blóðstatus og í sermi vom mældir jámþættir (jám, jámbindigeta og ferritín). Hópnum var fylgt eftir í 8,5 ár með tilliti kransæðastíflu samkvæmt MONICA skrá. Fjölþáttagreining Cox var notuð til að meta sjálfstætt vægi áhættuþátta í myndun kransæðastíflu. Jámbindigeta í sermi karla reyndist sjálfstæður vemdandi þáttur (RR=0.95; 95% C.I. 0.92-0.98), en aðrir járnþættir þar á meðal ferritín höfðu ekki sjálfstætt spágildi fyrir kransæðastíflu Fyrir hverja hækkun í járnbindigetu um 1 mmol/L lækkaði áhættan á kransæðastíflu um 5,1%. Klassískir áhættuþættir kransæðasjúkdóms, það er aldur, blóðþrýstingur, reykingar, heildarkólesteról og háþéttni-lípóprótein, reyndust allir hafa sjálfstætt spágildi fyrir kransæðastíflu í körlum. Þegar íjölþáttagreining var gerð á öllum hópnum (karlar og konur) reyndist jámbindigeta enn vera sjálfstæður vemdandi þáttur Þegar tekið var tiiliti til jámþátta og klassískra áhættuþátta reyndist kvenkyn vera sterkur vemdandi þáttur. Ályktanir: í þessari rannsókn reyndist jámbindigeta sermis vera sjálfstæður vemdandi þáttur fyrir myndun kransæðastíflu. Niðurstöðumar styðja ekki að jámbirgðir sem slíkar séu áhættuþáttur en styðja þá meginhugmynd að jámefnaskipti hafi þýðingu í meingerð æðakölkunar Frítt jám hefur mjög öflug oxunaráhrif gegnum myndun stakeinda. Jámbindigeta sermis gæti hindrað æðakölkun með því að koma í veg fyrir útfellingu á fríu jámi í æðaskellum og þannig dregið úr myndun stakeinda sem taldar em gegna meginhlutverki i meingerð æðakölkunar. Niðurstöður: Kynjamun i jámþáttum mátti eingöngu sjá í ferritíni (karlar 198 pg/L, konur 91 |ig/L) en ekki i öðrum jámþáttum Á rannsóknartímanum fékk 81 einstaklingur kransæðastíflu (63 karlar, 18 konur).

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.