Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Blaðsíða 12

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Blaðsíða 12
Capoten Captopril fækkar dauðsföllum eftir kransæðastíflu Bristol-Myers Squibb hefur með frumlegum rannsóknum lyft Grettis- taki í baráttunni við hjarta-sjúkdóma m.a. með SAVE*) rannsókninni sem sýndi ágæti lyfsins Capoten. Hjartadrepið veldur þenslu á dæluhólfin' Við það eykst hætta á nýrri stíflu, hjartabilun eða dauða. SAVE rannsóknin sannar að Capoten bætií marktækt lífshorfur sjúklinga þegar útstreymisbrot vinstra slegils er minna en 40%. Brátt hjartadrep (klukkustundir) Afturbati (klukkust.-dagar) Afmyndun (dagar-mán.) Stundum þenst vinstri slegill út eftir krans- æðastíflu. Við það versna lífshorfúr verulega. Bristol-Myers Squibl1 Einkaumboð á íslandi: Ó. Johnson & Kaaber. TÖFLUR; C 02 E A 01 Hvcr tafla innihcldun Captoprilum INN 12,5 mg, 25 mg cða 50 mg. Eiginleikar: Lyfið hamlar hvata, er breytir angiotensin I i angiotensin II, scm cr kröftugasta æðasamdráttarefni líkamans. Um 75% frásogast. Blóðþcttni og vcrkun ná hámrki 1-11/2 Idst. cftir inntðku lyfsins. Helmingunartimi I blóði cr um 2 klst. Lyfið skilst að mcstu leyti út i þvagi, að hluta scm umbrotsefni. Ábendingar: Hækkaður blóðþrýstingur. Hjartabilun. Frábendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu. Mcðganga og bijóstagjöf. Lyflö má alls ekki nota á meðgöngu. Lyf af þessum flokki (ACE-hcmjarar) gcta valdið fósturskemmdum á öllum fósturstigum. Varúð: Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum mcð skcrta nýma- og lifrarstarfscmi. Lyfið getur valdið of mikilli blóðþrýstingslækkun, ef sjúklingar hafa misst salt og vökva vcgna undanfarandi meðferöar með þvagræsilyfjum. Aukavcrkanir: Húð: Útþot. Mellingarfœri: Truflun á bragðskyni. Nýru; Proteinuria heftir komiö i Ijós hjá Hvítkomafæð. Blóðtruflanir hafa komið i Ijós hjá sjúklingum meö sjálfsónæmissjúkdóma. Milliverkanir: Ahnf lyfsins aukast, ef þvagræsilyf em gefin samtímis. Prostaglandínhemjarar, t.d. indón^ minnka áhrif lyfsins. já Skammtastærðir handa fullorðnum: Við háþrýstingi: 25-100 mgá dag, má gefa í einum skammti. Við hjar,l}. Vcnjulegur upphafsskammntr er 12,5 mg tvisvar sinnum á dag, jafnvcl 6,25 mg hjá sjúklingum, sem taka háa af þvagræsilyfjum. Má auka í 50 mg þrisvar sinnum á dag. Athugið: Lyfið skal taka 1 klsL lyrir mat cða 2 klst. eftir máltið. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað bömum. Pakkningar: Töílur 12,5 mg: 30 stk. (þynnupakkaö) Töflur 12,5 mg: 100 stk. (þynnupakkað) Töflur 25 mg: 90 stk. (þynnupakkað) Töflur 50 mg: 90 stk. (þynnupakkaö)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.