Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Side 12

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Side 12
Capoten Captopril fækkar dauðsföllum eftir kransæðastíflu Bristol-Myers Squibb hefur með frumlegum rannsóknum lyft Grettis- taki í baráttunni við hjarta-sjúkdóma m.a. með SAVE*) rannsókninni sem sýndi ágæti lyfsins Capoten. Hjartadrepið veldur þenslu á dæluhólfin' Við það eykst hætta á nýrri stíflu, hjartabilun eða dauða. SAVE rannsóknin sannar að Capoten bætií marktækt lífshorfur sjúklinga þegar útstreymisbrot vinstra slegils er minna en 40%. Brátt hjartadrep (klukkustundir) Afturbati (klukkust.-dagar) Afmyndun (dagar-mán.) Stundum þenst vinstri slegill út eftir krans- æðastíflu. Við það versna lífshorfúr verulega. Bristol-Myers Squibl1 Einkaumboð á íslandi: Ó. Johnson & Kaaber. TÖFLUR; C 02 E A 01 Hvcr tafla innihcldun Captoprilum INN 12,5 mg, 25 mg cða 50 mg. Eiginleikar: Lyfið hamlar hvata, er breytir angiotensin I i angiotensin II, scm cr kröftugasta æðasamdráttarefni líkamans. Um 75% frásogast. Blóðþcttni og vcrkun ná hámrki 1-11/2 Idst. cftir inntðku lyfsins. Helmingunartimi I blóði cr um 2 klst. Lyfið skilst að mcstu leyti út i þvagi, að hluta scm umbrotsefni. Ábendingar: Hækkaður blóðþrýstingur. Hjartabilun. Frábendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu. Mcðganga og bijóstagjöf. Lyflö má alls ekki nota á meðgöngu. Lyf af þessum flokki (ACE-hcmjarar) gcta valdið fósturskemmdum á öllum fósturstigum. Varúð: Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum mcð skcrta nýma- og lifrarstarfscmi. Lyfið getur valdið of mikilli blóðþrýstingslækkun, ef sjúklingar hafa misst salt og vökva vcgna undanfarandi meðferöar með þvagræsilyfjum. Aukavcrkanir: Húð: Útþot. Mellingarfœri: Truflun á bragðskyni. Nýru; Proteinuria heftir komiö i Ijós hjá Hvítkomafæð. Blóðtruflanir hafa komið i Ijós hjá sjúklingum meö sjálfsónæmissjúkdóma. Milliverkanir: Ahnf lyfsins aukast, ef þvagræsilyf em gefin samtímis. Prostaglandínhemjarar, t.d. indón^ minnka áhrif lyfsins. já Skammtastærðir handa fullorðnum: Við háþrýstingi: 25-100 mgá dag, má gefa í einum skammti. Við hjar,l}. Vcnjulegur upphafsskammntr er 12,5 mg tvisvar sinnum á dag, jafnvcl 6,25 mg hjá sjúklingum, sem taka háa af þvagræsilyfjum. Má auka í 50 mg þrisvar sinnum á dag. Athugið: Lyfið skal taka 1 klsL lyrir mat cða 2 klst. eftir máltið. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað bömum. Pakkningar: Töílur 12,5 mg: 30 stk. (þynnupakkaö) Töflur 12,5 mg: 100 stk. (þynnupakkað) Töflur 25 mg: 90 stk. (þynnupakkað) Töflur 50 mg: 90 stk. (þynnupakkaö)

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.