Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Side 65

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Side 65
Livostin augndropar og nefuði Sérhœf\ kröftug, löng verkun Af hverju að taka krók þegar hœgt er aðfara beina leið? Leið flestra andhistamínlyfja liggur um munn, í maga, út í blóðið ogáH, viðtaka út um allan líkamann áður en þau byrja að verka. Livostin fer beinustu leið í augu og nef og byrjar strax að verka staðbundið á ein- kennin. Ahrifarík meðferð sem verkar fljótt. Auðveld skömmtun: 2svar á dag Andhistamínlyf með staðbundna verkun Livostin Uevocaöastln) a hmwm- AUGNDROPAR; 1 ml inniheldur: Levocabastinum INN, klóríö. 0,54 mg, samsvarandi Levocabastinum INN 0,5 mg, Benzalkonii chloridum 0,15 mg, Natrii edetas 0,15 mg, Propylenglycolum Dinatrii phosphas anhydr., Natrii dihydrogenophosphas monohydr., Methylhydroxypropylcellulosum, polysorbatum 80, Aqua ad iniectabilia ad 1 ml. Eiginleikar: Levókabastín er histamínblokkari (H1-blokkari) meö sérhæfa, kröftuga og langa verkun. Lyfiö verkar fljótt eöa innan 15 mínútna. Eftir gjöf í auga frásogast 30-60% lyfsins á löngum tíma þannig aö blóöþéttni helst mjög lág. Helmingunartími í blóöi er um 40 klst. Ábendingar: Ofnæmisbólgur í augum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Meöganga; lyfiö hefur valdiö fósturskemmdum í dýratilraunum. Aukaverkanir: Tímabundin erting í augum strax eftir gjöf lyfsins er algeng (um 16% sjúklinga). Þreyta kemur fyrir. Varúö: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum meö verulega skerta nýrnastarfsemi. Athugiö: Lyfiö inniheldur benzalkonklóríö sem rotvarnarefni og getur því eyöilagt mjúkar augnlinsur. Lyfiö er dreifa og þarf því aö hrista flöskuna fyrir notkun. Skammtastæröir handa fullorönum: Venjulegir skammtar eru 1 dropi í hvort auga tvisvar á dag. Náist ekki tilætlaður árangur má auka skammta í 1 dropa í hvort auga fjórum sinnum á dag. Hver dropi inniheldur u.þ.b. 15 míkróg af levókabastíni. Skammtastæröir handa börnum: Venjulegir skammtar handa börnum eru þeir sömu og handa fullorönum. Pakkningar: 4 ml. NEFÚÐALYF; 1 ml inniheldur: Levocabastinum INN, klóríö, 0,54 mg, samsvarandi Levocabastinum INN 0,5 mg, Benzalkonii chloridum 0,15 mg, Natrii edetas 0,15 mg, Propylenglycolum, Dinatrii phosphas anhydr., Mononatrii phosphas monohydr., Hydroxypropylmethylcellulosum, Polysorbatum 80, Aqua purificata ad 1 ml. Hver úöaskammtur inniheldur: Levocabastinum INN, klóríö, samsvarandi Levocabastinum INN 50 míkróg. Eiginleikar: Levókabastín er histamínblokkari (H1-blokkari) meö sérhæfa, kröftuga og langa verkun. Verkun lyfsins byrjar innan 15 mín. og stendur í margar klukkustundir. Eftir gjöf í nef frásogast 60-80%. Helmingunartími í blóöi er um 40 klst. Lyfiö skilst aö mestu (um 70%) út óbreytt í nýrumÁbendingar: Ofnæmisbólgur í nefi. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Aukaverkanir: Tímabundin erting í nefi, strax eftir gjöf lyfsins, er algeng (um 5% sjúklinga). Þreyta kemur fyrir. Varúö: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum meö verulega skerta nýrnastarfsemi. Lyfið getur, hjá vissum sjúklingum, skert viðbragðsflýti og þar meö hæfileikann aö stjórna vélum og ökutækjum. Athugiö: Lyfiö er dreifa og þarf því aö hrista flöskuna fyrir notkun. Meöganga og brjóstagjöf: Lyfiö veldur fósturskemmdum í dýratilraunum og ætti því ekki aö nota á meögöngutíma. Lyfiö skilst út í móöurmjólk, en áhrif á barniö eru ólíkleg viö venjulega skömmtun. Skammtastæröir handa fullorönum: Venjulegir skammtar eru 2 úöaskammtar í hvora nös tvisvar á dag. Hver úðaskammtur inniheldur nálægt 50 míkróg af levókabastíni. Halda má meöferö áfram eins lengi og þörf krefur. Sjúklingurinn á aö snýta sér vel áöur en lyfinu er úöaö, meö höfuö í uppréttri stööu, og anda skal inn gegnum nefiö á meðan. Skammtastæröir handa börnum: Venjulegir skammtar handa bömum eru þeir sömu og handa fullorönum. Pakkningar: 150 skammta úöastaukur (15 ml) x 1. Framleiöandi: Janssen Pharma. Einkaumboö á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garöabæ.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.