Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 75

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Qupperneq 75
Seroxat paroxetin Árangursrík langtímameðferð við þunglyndi Samanburðarrannsókn á Seroxat og Imipramin sem stóð yfir í 1 ár leiddi í Ijós að Seroxat er jafnvirkt og Imipramin en þolist betur.* 1) Eftir 2 1/2 árs meðferð með Seroxat reyndust sjúklingar frískir með 5,4 stig á HAMD-skala. Nýrra aukaverkana varð ekki vart.1)2) Hver tafla inniheldur: Paroxetinum INN, klóríð, 22,88 mg, samsvarandi Paroxetinum INN 20 mg. Eiginleikar: Paroxetín er lyf við þunglyndi og er ekki efnafræðilega skylt eldri ðeðdeyfðarlyfjum. Hindrar endurupptöku á serótóníni en binst ekki alfa- og beta-adreng-, dópamín D2-, 5 HT1-, 5 HT2- eða histamín-H1-viötækjum. Lítils háttar binding viö múskarínviðtæki og ^efur mjög væg andkólínerg áhrif. Það hefur engin psykomotorisk áhrif og eykur ekki áhrif alkóhóls. Það hefur minni áhrif á blóðþrýsting, hjartsláttartíöni og hjartarit, en eldri geðdeyföarlyf. \ pfásogast vel frá meltingarvegi en töluverð umbrot við fyrstu umferð í lifur (skammtaháð). Aðgengi er mjög einstaklingsbundiö. Próteinbinding um 95%. Helmingunartími er breytilegur en er u-þ.b. 1 sólarhringur. Lítið samband er á milli blóðþéttni og verkunar lyfsins. Lyfið er umbrotið nánast algjörlega. Aðeins um 2% finnast óbreytt í þvagi, en um 65% sem umbrotsefni í þvagi. Um k ^5% finnast í hægðum, nánast allt sem umbrotsefni. Umbrotsefnin virðast ekki virk. Ábendingar: Innlæg geðdeyfð. Frábendingar: Skert nýrna- og lifrarstarfsemi. Varúö: Óstööug flogaveiki. Leekkaður krampaþröskuldur. Milliverkanir: Forðast skal samtímis notkun MAO-hemjara og skulu líða a.m.k. 14 dagar milli þess sem þessi lyf eru gefin. Aukin blæðingarhætta getur sést [ samtímis gjöf warfaríns og annarra kúmarínlyfja. Lyfið getur hindrað niðurbrot annarra lyfja svo sem neuroleptica af fentíazínflokki og lyfja við hjartsláttartruflun af flokki IC (flekaíníð) vegna l ^hrifa á cytochrom P450-kerfið í lifur. Kínidín getur hindrað niðurbrot paroxetíns. Paroxetín hefur áhrif á verkun cimetidíns, fenýtóíns, móklóbemíös, selegilíns auk ríhringlaga geödeyfðarlyfja. ^eöganga og brjóstagjöf: Takmörkuð reynsla af gjöf lyfsins hjá barnshafandi konum. Dýratilraunir hafa sýnt hærri dánartíðni hjá afkvæmum og ber því að forðast gjöf lyfsins á 1 ^eðgöngutíma. Lyfið útskilst í brjóstamjólk í magni, sem gæti valdið lyfjaáhrifum hjá barninu. Aukaverkanir: Algengar (> 1%): Ógleði meö eöa án uppkasta (12%) og þreyta eru algengustu ^ukaverkanirnar. Truflun á sáðláti hefur sést hjá 9% karla. Almennar: Vanlíðan, svitaútsláttur, breytingar á þyngd, yfirlið og svimi. Frá hjarta- og æðakerfi: Hjartsláttur, lækkaður blóðþrýstingur í | uPpréttri stöðu. Frá miötaugakerfi: Svefnleysi, æsingur, vöðvatitringur, órói, taugaveiklun. Skortur á einbeitingu og náladofi. Truflun ásáðláti og minnkuö kynhvöt hjá körlum. Frá meltingarvegi: j Qgleði, uppköst, niðurgangur, munnþurrkur, lystarleysi og breytingar á bragðskyni. Frá öndunarfærum: Geispar. Þvagfæri: Þvaglátatruflanir. Sjaldgaefar (0,1-1%): Almennar: Bjúgur og þorsti. | ^iðtaugakerfi: Tilfinningalegar truflanir. Mania. Minnkuð kynhvöt hjá konum. Frá meltingarfærum: Kyngingarörðugleikar. Sjúklingar gnísta tönnum, einkum í svefni. Frá húð: Kláði og útbrot. Frá $ ®yrum: Suða fyrir eyrum. Annaö: Vöðvaslappleiki. Skammtastæröir handa fullorönum: Venjulegur skammtur er 20 mg/dag gefið með morgunmat. Þennan skammt má auka í 50 mg/dag eftir | ^ínískri svörun sjúklings. Hjá öldruðum má hugsanlega byrja með lægri skammta en ekki skal gefa öldruðum hærri skammt en 40 mg/dag. Meðferðarlengd a.m.k. 3 mánuðir. ^kammtastæröir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum: Pakkningar: 20 stk. (þynnupakkað); 60 stk. (þynnupakkað); 100 stk. (þynnupakkað). Einkaumboö á íslandi: Pharmaco hf., [jörgatúni 2, Garöabæ. Heimildir: 1) Drugs & Aging: Vol. 3, No. 3 (s.278-99), 1993. 2) Information fra Lákemedelsverket, nr. 4, s. 205-207,1993. Novo Nordisk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.