Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1994, Page 63
NOMINA ANATOMICA
NOMINA HISTOLOGICA
NOMINA EMBRYOLOGICA
koma út á næstunni í íslenskri þýðingu. Verkið er tileinkað Læknafélagi íslands
75 ára. Nöfn áskrifenda verða birt á lista yfir stuðningsaðila útgáfunnar og þeir
fá bækurnar þrjár á kr. 7.500.
Þeir sem áhuga hafa, eru beðnir að senda heimild til skuldfærslu til Orðabókar-
sjóðs læknafélaganna, skrifstofu læknafélaganna, Domus Medica, 101 Reykja-
vík.
Ég undirrituð/aður ...........................................
til heimilis að...............................................
kt........................... starf ..........................
óska eftir því, að nafn mitt verði skráð á lista yfir stuðningsaðila við útgáfu Nomina
Anatomica, Nomina Histologica og Nomina Embryologica og gerist þar með áskrifandi
að þessum þremur bókum.
R
N I L
GEGN OF HAUM BLÓÐÞRÝSTINGI
Reníl (enalapríl) vinnurgegn
ofháum blóðþrýstingi og
hjartabilun. Reníl tilheyrir flokki
lyfja sem kallast AŒ-hemjarar,
þau hamla myndun
angiotensin II og koma þannig
í veg fýrir æðasamdrátt
Reníl töflur (Lr. 910139, Lr. 910140); Hvertafla inniheldur
Enalaprilum INN, maleat 5 mg eða 20 mg. Eiginleikan Enalopnl
hamlar hvata sem breytir angiotensin I i angiotensin II. sem er kröft-
ugasta æðasamdráttarefm hkamans. Lyfið er foriyf (pro-drug). U.þb.
60% frásogasL umbrotnar í lifur i enalaprilai sem er hið virka efhi.
Verkunarlengd: Áhnf lyfsins ná hámarid efiir 4-6 Wst Og geta
haldist i 24 kJst Helmmgunartími erum II klst. en er mun lengri.
ef nýmastarfsemi er skert Lyfið útskilst i þvagi. Ábendingar. Hár
blóðþrýstingur. Hjartabilun. Frábendingar. Ofnæmi fyrir lyfmu.
Meðganga og brjóstagjöf. Lyfið má alls ekki nota á með-
göngu. Lyf af þessum flokki (ACE-hemjarar) geta valdið fóstur-
skemmdum á öllum fósturstigum. Aukaverkanin Algengar: Of-
næmi, hósti. svimi. höfuðverkur. Sjaldgæfan Þreyta. slen. Lágur blóð-
þrýstingur og yfiriið. Ógleði. niðurgangur. Húðúlþot ofnæmisbjúgur.
Vöðvakrampar. Brengluð nýmastarfsemi. Kreatinin. urea, hfrarensím
og bilirúbin geta hækkað. en komast í fyrra horf. ef lyfjagjöf er hætt
Varúð: Gæta þarf varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúkhngum með
skerta nýma- og lifrarstarfsemi. Lyfið getur valdið of mikilli blóðþrýst-
ingslækkun, ef sjúkhngar hafa misst salt og vökva vegna undanfar-
andi meðferðar með þvagræsilyfjum. Milliverkanin Blóðþrýstings-
lækkandi verkun lyfsins eykst ef hýdróklórtiazíð er gefð samtímis.
Blóðkalium getur hækkað, ef lyfið er gefið samtimis lyfjum, sem
draga úr kaliumútskjlnaði. Ofskömmtun: Meðferð: Gefa saltvatns-
lausn eða angiotensin II. Skammtastxrðir handa fullorðnum:
Við hækkaðan blóðþrýstíng: Venjulegur upphafsskammtur er 10-
20 mg einu sinni á dag. Ekki er mælt með hærri dagsskammtí en
40 mg. Vð hjartabilun: Upphafsskammtur er 2.5 mg á dag sem
auka má við smám saman á 2-4 vikum. Venjulegur við-
haldsskammtur er 20 mg á dag gefinn í einum eða tveimur
skömmtum. Skammtastxrðir handa bömum: Lyfið erekki
ætlað bömum. Pakkningar. Töflur 5 mg, 30 stk. og lOOstk.
Töflur 20 mg 30 stk.og 100 stk Framleiðandi: Lyfjaverslun
rikisins, Borgartúni 7, / 05 Reykjavik. s. 62 39 00.
Ð
LYFJAVERSLUN RIKISINS