Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 22

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 22
20 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 URAÐ HJARTAAÐGERÐ I KJOLFAR E 11 KRANSÆÐAÚTVÍKKUNAR Sigríöur l>. Valtýsdóttir, Kristinn Jóhannsson, Kristján Lyjólfsson. Einar Jónmundsson, Jónas Magnússon. Landspítalanum. Læknadeild Háskóla Islands. Innf’unf’ur: Rúmlega 100 kransæðaútvíkkanir (PTCA) eru gerðar árlega á Landspítalanum. Alvarlegasti fylgikvilli þeirra er kransæðalokun. Bráð hjartaaðgerð (CABG) er þá nauðsynleg. Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga fjölda bráðra CABG eftir PTCA og afdrif þeirra sjúklinga. Efnividur: 670 PTCA voru gerðar á tímabilinu maí 1987 til ársloka 1993. Kransæð lokaðist hjá 23 sjúklingi (3.4%) og þurftu þeir bráðrar hjartaaðgerðar við. Ai)/ér<): Úr sjúkraskýrslum fékkst aldur, kyn, NYHA stig fyrir og eftir aðgerð. Skráð var: Sjúk æð og fjöldi þrengsla, tími frá lokun æðar til aðgerðar, legutími, fjöldi græðlinga og notkun mamm.int., aðgerðar-, svæfingar- og vélartími, hvatagildi og hvort sjúklingar höfðu fengið kransæðastiflu fyrir aðgerð eða eftir, fylgikvilli aðgerðar og skurðdauði. Haft var samband við sjúklinga sem útskrifuðust, líðan þeirra og vinnufæmi skráð. Nióurstöóur: Karlar voru 20 og konur 3, meðalaldur 59 ár. Allir höfðu einn eða fleiri áhættuþætti fyrir kransæðasjúkdóm. Fyrir PTCA höfðu 8/23 sjúkl. hvikula hjartaöng. Fyrri sögu um MI höfðu 7/23, og 7 sjúkl. einnar æðar sjúkdóm. LAD var oftast þrengd (15/23). Meðalblóðþurrðartími var 74 mín. (std 29 mín). "Reperfusions catheter" var notaður hjá 8 sjúkl. Notaðir voru 52 græðlingar (2.5 per einstakling). Hjá 8 sjúki. var mamm.int. notuð. Skurðdauði var 2/23. Fjórir sjúklingar fengu hjartalost við þræðingu og voru hnoðaðir fyrir aðgerð og Iétust 2 af þeim. 8 sjúkl. höfðu merki um nýjan MI (Q bylgja). Haft var samband við sjúklinga (náðist i 18) sem útskrifuðust og reyndist einn (1/18) hafa hjartaöng. Af vinnufærum fyrir aðgerð fóru 14 af 17 til vinnu aftur. 11 sjúklingar höfðu aukin lífsgæði, 6 sjúklingar svipuð og 1 sjúklingur verrri. Umrœða: Tíðni bráðra CABG eftir PTCA (3.4%) er sambærilegt við erlend uppgjör. Enginn sjúklinganna sem fengu "reperfusions catheter" lést. 4 sjúklinganna fóru í hjartalost og af þeim dóu 2. Heildartánartala var 2/23 og er það lágt miðað við birtar niðurstöður. Annar sjúklingurinn var með alla áhættuþætti fyrir kransæðasjúkdóm og hinn hafði NYHA stig 4. Þrátt fyrir það að 8 sjúklingar höfðu NYHA stig 4 fyrir aðgerð þá deyr aðeins einn. Alyktun: lu'til áhætta er á bráðri CABG i kjölfar PTCA. Ef aðgerð er þvinguð þá eru horfur góðar og flestir vinnufærir sjúklingar hverfa til fyrra lífs. E 12 MEÐFERD HÁÞRÝSTINGS HJÁ ROSKNUM KÖRLUM. Vilborg Þ. Sigurðardóttir(l), Björn Einarsson(2), Nikulás Sigfússon(2), Þórður Harðarson(l,3). (1) Háskóii íslands, (2) Hjartavernd, (3) Lyflækningadeild Lsp. Ekki er vitað hve mikið er notað af háþrýstingslyfjum á íslandi eða hvernig sú notkun skiptist milli lyfjaflokka. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna notkun háþrýstingslyfja og árangur háþrýstings- lyfjameðferðar í hópi roskinna karla á íslandi. i sjötta áfanga hóprannsóknar Hjartaverndar reyndust 1145 karlar á aldrinum 70-84 ára vera á lífi árið 1991. Af þeim mættu 834 til rannsóknar árin 1991- 1994. Af þeim reyndust 429 annað hvort hafa sögu um háþrýsting eða höfðu háan blóðþrýsing við mælingu á rannsóknarstöð Hjartavemdar. Háþrýstingur var skilgreindur samkvæmt skilmerkjum WHO þ.e. slagbil >eða=160mmHgog/eða lagbil >eða=95mmHg í báðum mælingum, eða voru með eðlilegan blóðþrýsting í mælingu og á blóðþrýstings- meðferð. Upplýsingar um lyfjategundir voru skráðar sérstaklega hjá þeim sem töldu sig taka inn lvf við háþrvstingi. Á háþrýstingslyfjum voru 242 karlar. Þar af voru 106 með blóðþrýsting yfir viðmiðunarmörkum WHO. í ljós kom að 157 karlar tóku lyf eingöngu vegna háþrýstings. Níutíu og fimm voru meðhöndlaðir með einu lyfi, þar af 42 með þvagræsilyfjum og 34 með B-blokkum. Fjörutíuogníu með tveimur, fimm með þremur lyfjum, en sundurliðun vantaði hjá átta körlum. Meðferð með þvagræsilyfi virtist áhrifaríkari en með B- blokkum. Langalgengasta samsetningin reyndist vera B-blokkar og þvagræsilyf, síðan angíótensín ummyndunarblokkar og þvagræsilyf, þá B-blokkar og kalsíumblokkar. Niðurstöður rannsóknar okkar sýna að um 50% karla á aldrinum 70-84 ára fá viðunandi meðferð við háþrýstingi. Áberandi var hið háa hlutfall B-blokka þar sem ýmsir telja að þeir beri sístan árangur í meðhöndlun háþrýstings hjá rosknu fólki. Viðunandi blóðþrýstingsgildi reyndust vera hjá stærri hópi sjúklinga sem tóku þvagræsilyf en B-blokka. Við teljum að þvagræsilyf séu kjörlyf í fyrstu meðferð við háþrýstingi hjá rosknu fólki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.