Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 56

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 56
50 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 Bakveiki borin saman við samfallsbrot i hrygg hjá E 71 konum 71-84 ára. Björn Einarsson 1)3), Asbjorn Jónsson 2), Gunnar Sigurðsson 3), Nikulás Sigfusson 1) Rannsóknarstöð Hjartavemdar 1), Röntgendeild 2) og Lyflækningadeild Borgarspitalans. Tileaneur rannsóknarinnar var að kanna samband bakveiki og samfallsbrota hjá eldri konum, og skoða líkur á samfallsbrotum eftir því hvemig bakveikin hegðaði sér Aðferð: í Öldrunarrannsókn Hjartavemdar vora ffá mars 1993 til ágúst 1994 skoðaðar 514 konur á aldrinum 71-84 ára, sem bjuggu utan stofhana Bakveiki var til staðar hjá 242 (47 %) kvennanna. í Röntgenmyndatöku af hrygg fóra 128 (53 %) konur, þar sem þær vora með sögu um samfallsbrot eða úrkólkun úr baki (55 konur), höfðu lækkað meira en 4,0 cm í líkamshæð á 25 áram (36 konur), höfðu daglega bakverki eða minnkaða færni til daglegra athafna (36 konur). Niðurstöður: Fjöldi kvenna með samfallsbrot vora 69, sem era 53 % af þeim sem í röntgenmyndatöku fóra, 28 % af þeim sem bakveikar vora, en 13 % af heildar hópnum. Marktækt samband var á milli eigin hugmynda kvennanna um tilvist samfallsbrota eða úrkölkunar og Álvktun: Ekki er hægt að að leiða líkur á tilvist samfallsbrota eða úrkölkunar í hrygg, hjá konum á aldrinum 71-84 ára, út ffá hegðun bakverkja, minnkunar í líkamshæð eða eigin hugmyndum þeirra um orsakir bakveikinnar Þvi verður ekki komist hjá röntgenmynd af hrygg vilji maður vita hvort um samfallsbrot sé að ræða Algengi samfallsbrota er varasamt að fiillyrða um í þessari rannsókn, þar sem skilmörk fyrir röntgenmyndatöku reyndust ekki vera í sterku sambandi við tíðni samfallsbrota. röntgenmynda, þótt samband væri ffekar veikt (sensitivity 63%, specificity 26 %) Hinsvegar var ekki samband milli tilvistar samfallsbrota og aldurs, alvarleika bakverkja, minnkaðrar fæmi til "atferlis daglegs lífs"( ADL), staðsetningu eða útbreyðslu bakverkja, hvað linaði bakverkina, eða verkjalyfjanotkunar Vægt samband var á milli tilvistar samfallsbrota og minnkaðrar iikamshæóar (r=0,65) Úrkölkun úr hrygg var til staðar við öll samfallsbrot > E 72 Þróun öldrunarþjónustu á Íslandi, fimm daga öldrunarlækningadeild. Magna F. Birnir, Halldór Halldórsson, Antonía Lýðsdóttir. Öldrunarsvið FSA. Til þess að mæta þörfum vaxandi hóps aldraðra hafa óskir um nýbreytni og fjölbreytni í öldrunarþjónustu aukist. Þess vegna var ráðist í rannsókn á gildi 5 daga öldrunarlækningadeildar. Rannsóknin hlaut styrk úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Rannsókninni var ætlaö að prófa hvort 5 daga öldrunarlækningadeild væri fýsilegur kostur fýrir ákveðinn hóp aldraðra og aðstandendur þeirra. Einnig hvort tveggja eða þriggja vikna meðferð gæti aukið lífsgæði og líkamlega fæmi þeirra einstaklinga sem þátt tóku í rannsókninni Tilgátur rannsakenda voru að lífsgæði og dagleg hæfni öldrunarsjúklinga ykjust eftir meðferð á virkri 5 daga öldrunarlækningadeild. Einnig aö lífsgæði og dagleg hæfiii sjúklinganna verði 14 dögum eftir útskrift og 3 mánuðum eftir útskrift í réttu hlutfalli við þau meðferðarmarkmið sem náðust meðan á meðferð stóð. Hér er um að ræða atferlisrannsókn (Action research). Magn- og gæðaaðferðaffæði voru notaðar við gagnasöfhun og úrvinnslu. Tuttugu og tveir einstaklingar fengu meðferð sem fólst í því að farið var nákvæmlega í gegn um líkamleg, andleg og félagsleg vandamál á sólarhringsgrundvelli. Leitaði fagfólk lausna og meðferðarmarkmið voru sett í samráði við sjúkling og aðstandendur. Stuðst var við hugmyndafræði Callista Roy innan hiúkrunar. Nottingham Health Profile (NHP) spumingalistinn var notaður við eigið iifsgæðamat sjúklingsins, en listi yfir athafnir daglegs lífs (ADL) var notaður til að meta likamlega fæmi. Hjúkrunarffæðingur heimsótti hvem einstakling tveim vikum eftir útskrift og einnig þrem mánuðum effir útskrift. Lífsgæða- og ADLmat fór fiam bæði skiptin. Fimm daga deild virðist vera fysilegt meðferðarform fýrir ákveðinn hóp aldraðra. Lífsgæði jukust hjá um það bil þriðjungi sjúklinga, en breytingin var ekki varanleg. Mikilvægasti þátturinn til að ná meðferðarmarkmiðum var andlegt ástand, studdi það hugmyndaffæði Roys varðandi áreiti, örvun og aðlögun. Lifsgæði og dagleg hæfiú einstaklinganna voru eflir að meðferð lauk í réttu hhitfalli við þau meðferðarmarkmið sem heilbrigðisfagfólk taldi að náðst hefðu meðan á meðferðinni stóð. ADL listinn þjónar vel þeim tilgangi að meta sjálfsbjargarhæfni og útskriftarmöguleika. NHP sannaði ekki aðeins gildi sitt sem mælitæki til að meta lífsgæði í rannsókninni heldur einnig sem hjálpartæki við meðferð. Þeir einstaklingar sem þátt tóku í rannsókninni 'voru áhugasamir um þjálfun og fiæöslu, en hlutfallslega margir voru félagslega einangraðir og einmana. Um það bil þriðjungur sjúklinganna náðu ekki settum meðferðarmarkmiðum og fundu meira fýrir félagslegri einangrun eflir útskrift. Þjónusta við aldraða einstaklinga sem búa utan stofhanna á Akureyri virðist ekki vera nægjanlega fjölbreytt eða markviss Sjúklingar, aðstandendur og fagfólk, sem þátt tóku i rannsókninni. voru ánægð með rekstrarformið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.