Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 69

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 69
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 63 áhrif líkamlegrar þjálfunar á Jarnbirgðir líkamans Jóhann Axlesson, Stefán B. Sigurðsson, Wally .J. Bartfy og Barbara Naimark Lífeðlisfræðistofnun H. í. Universty of Manitoba, Nýgengi kransæðasjúkdóms meðal karla og kvenna eftir tíðahvörf, er hærri en hjá konum sem hafa á klæöum. Þetta hefur verið reynt að skýra með meiri járnbirgðum fyrri hópanna (1,2,3). Nýleg finnsk rannsókn virðist styðja þá skoðun, því meðal karla reyndust miklar járnbirgðir (mældar sem serum ferritin) vera óháður áhættuþáttur kransæða- sjúkdóms (4). íslensk rannsókn (5) staðsfesti ekki niðurstöður Finna. Ferritin spáði ekki áhættu, en heildar járnbindigeta (TIBC mælt sem transferrin) reyndist hins vegar verndandi þáttur gegn krans- æðasjúkdómi meðal íslenskra karla. Jámjónir hvetja myndun sindurefna sem stuðla að æðakölkun en rannsakendur greinir verulega á um vægi þeirrar ahættu sem tengist þeim mælikvörðum sem leggja má á jámbúskap líkamans. Rannsókna á járnbúskap og hugsanlegum tengslum við hjarta og æðasjúkdóma er því þþrf. I okkar rannsókn var athyglinni beint að hugsanlegum áhrifum þjálfunar á járnbúskap. Athugaðir voru óblandaðir Vestur-íslendingar af báðum kynjum á aldrinum 21-60 ára sem búsettir eru > Winnipeg . Blóð var tekið eftir 12 stunda föstu og hemoglóbin, hematokrit, serum ferritin og transferrin ákvarðað. Úrvinnslu ferritínmælinganna er lokið. Meðalgildi karla er 187.9. Meðalgildi yngri kvenna er 33.1 en hækkar í 71.1 mg/1 eftir tíðahvörf. Karlar sem stunda likamsþjálfun (>45 mín í viku) höfðu marktækt lægri ferritin gildi en kyrrsetumenn. Tímalengd þjálfunar hafði neikvæða fylgni við ferritin. Meðal kvenna reyndist líkamsþjálfun einnig vísibreyta um lág ferritingildi. Þessar fyrstu niðurstöður benda til þess að reglubundin líkamleg þjálfun dragi úr jámbirgðum líkamans. Samkvæmt sumum þeirra höfunda sem vitnað var til í upphafi gæti þessi niðurstaða skipt máli. 1. Sullivan J. Lancet 1981; 1: 1293-1294, 11. 2. Sullivan J. Circulation 1992;86: 1036-1037. 3. Sullivan J. Am. H. Joumal 1989;117: 1177-1188. 4. Salonen J. et al. Circulation 1992;86, 803-811. 5. Magnusson M et al Circulation 1994;89:103-106 E 97 AHRIF blóðrummalsnema á virkni SYMPATISKRA TAUGA til SVITAKIRTLA í monnum. Christoph Dodt, Þorsteinn Gunnarsson, Mikel Elam, Tomas Karlsson, B. Gunnar Wallin. Klíníska tauga- h'feðlisfræðideild Gautaborgarháskóla, Sahlgrenska sjuk- huset, Gautaborg, Svíþjóð og Rannsóknarstofa Háskólans í lífeðlisfræöi. Eitt af hlutverkum húðar er að stjóma líkamshita. Hár •tkamshiti meö mikilli svitamyndun og æðavQckun veldur miklu álagi á hjarta-og æðakerfið. Ein afleiðing mikillar svitamyndunar er m.a. vökvatap sem veldur minnkun í blóðrúmmáli (hypovolemia) sem numið er í brjóstholi af mmmálsnemum (cardiopulmonary receptors). Minnkun í hlóðrúmmáli virkjar viðbragðsboga sem vinna gegn frekara vökvatapi með t.d. æöasamdrætti í húð þrátt fyrir h“tt hitastig. Ekki er vitað hvort minnkun í blóðrúmmáli J'eldur minnkun I svitamyndun. Með því að lækka loft- Prýsting umhverfis neðri hluta líkamans (lower body negative pressure, LBNP) í þar til gerðum kassa er hægt að f$ra tii (,i5Q 0g mjnnka blóðrúmmál í brjóstholi. Pannig má líkja eftir vökvatapi og hafa áhrif á rúmmáls- nema f brjóstholi. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort virkni sympattskra tauga til svitakirtla í mönnum sé undir shrifum frá rúmmálsnemum í bijóstholi. Sjálfboðaliöum (n=9) var komið fyrir f LBNP-kassa °S virkni sympatískra tauga til húðar skráð með örtauga- skráningu (microneurography). Elektróðunum var stungið inn í sympatískar taugar til húðar í nervus cutaneus antebrachii posterior. Blóðflæði og viðnáms- E 98 breytingar á því húðsvæði sem taugin lá til var skráð ásamt blóðþrýstingi, EKG, öndunarhreyfingum og hitastigi húðar. Svitamyndun var framkölluð með hitalömpum og var blóðrúmmál minnkað í efri hluta líkamans með LBNP (-5 og -10 mmHg). LBNP ( bæði -5 og -10 mm Hg) olli skyndilegri minnkun í svitamyndun sem sést bæði á minnkun í virkni sympatískra tauga til húðar og minnkun f viðnáms- breytingum í húð. Ekki urðu markatækar breytingar í blóðþrýstingi eða hjartsláttartfðni. Um leið og LBNP var aflétt jókst svitamyndunin og sympatísk virkni til svita- kirtla aftur í svipuð gildi og fyrir LBNP. Færsla úr láréttri stöðu í lóðrétta (tilting) á einum einstaklingi gaf hliðstæðar niðurstöður. Andlegt álag (framkallað með hugarreikn- ingi) jók sympatíska virkni og viðnámsbreytingar í húð bæði í hvíld og við LBNP sem útilokar að andlegt álag hafi haft áhrif til minnkunar á sympatískri virkni. Niðurstöðurnar sýna að minnkuð boð frá rúmmálsnemum valda minnkaðri virkni í sympatískum taugum til svitakirtla og þar með minnkaðri svitamyndun. Þessi viðbragðsbogi gæd verið þáttur f svörun líkamans til aö veijast frekara vökvatapi við blóðrúmmálsminnkun. Styrkl af NorFA.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.