Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 106

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 106
96 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 ANGIOTENSINOGEN: A CANDIDATE GENE V 33 INV0LVED IN preeclampsia ' R. Arngrímsson1. Reynir T. Geirsson-, J.J. Walker^, S. Purandare4, F. Soubrier1, Y.U. Kotelevtsev4, S. Björnsson^, H. Bjömsson^, J.M.Connor1. Institute of Medical Genetics1 and Department of Obstetrics and Gynaecology^, University of Glasgow, Scotland, Department of Obstetrics and Gynecology^ and Agricultural Insitute^, University of Iceland, Reykjavík, Iceland. and INSERM USó'1, Paris, France. There is strong evidence to suggest a genetic influence on the development of preeclamptic disease. Linkage analyses were done in 22 Icelandic and Scottish families where the proband had proteinuric preeclampsia (PET) or in 5 instances eclampsia (ET). The affected sib pair and the affected pedigree member methods were used. The affected relatives were scored and weighting factors for allele frequencies and fa.ily size were used. Simulation studiesn for the datasets were canried out to estimate empirical p- vaiues. Using angiotensinogen microsatellites as genotypes, the affected sib pairs in PET and ET families showed a significant increase in allele sharing among sibs (T=2.18; p=0.002). The affected pedigree member method showed significant distortion of independent segregation of the marker and the disease in PET families; more marked when the more homogeneous group of proteinuric PET women were classifoed as affected (T=3.85; p <0.001), than when women with PET without proteinuria were also included (T=2.51; p=0.014). The distortion was also seen in the combined ET and PET family samples when proteinuric PET women were classified as affected (T=3.01; p <0.007), but not when women with PET withoout proteinuria were included (T=l.58; p=0.067), nor when the proband had eclampsia. The results support molecular variation of a locus in the region of angiotensinogen on chromosome lq as being involved in a predisposition to preeclampsia in families with multiple cases of preeclampsia. V 34 ÓSTÖÐUGLEIKI ERFÐAEFNIS OG P53 BREYTINGAR í BRJÓSTAKRABBAMEINI. Jórunn E. Eyfjörð1. Steinunn Thorlacius1, Margrét Steinarsdóttir-. Rut Valgarðsdóttir1. Sólveig Grétarsdóttir1, Helga M. Ögmundsdóttir1 & Kesara Anamthawat-Jónsson2. 1 Rannsnknastnl'u Krabbamcinstclags íslands í samcinda- og irumulíHræði. ng -Liiningarannsóknadcild Rannsóknastofu Háskólans. Breylingar í p53 geni koma við sögu í myndun Ijölmargra legunda krabbameina. Genið. sem er skilgreint sem æxlis-bæligen, ákvarðar kjarnaprótein sem nýlega hefur verið sýnl fram á að gegni ntikilvægu stjónunarhlutverki í frumuhringnum. Verði fruma fyrir áreiti, geislun eða efnaáhrifum. sem valda skemmdum á erfðaefninu, á eðlilegt p53 prótein þátt í að stöðva frumuhringinn til þess að viðgerð á skemmdum geti farið Iram. Ef p53 er gallað eða það vantar. heldur fruman áfram í DNA eftirmyndun og skiptingu. Sýnt hefur verið fram á að þella eykur líkur á mistökum. bæði slökk- breylingum og litningabrenglum. Flesl krabbamein myndasl vegna þreytinga í mörgum genum. Ein skýring á mikilvægi p53 breytinga er sú að þær auki líkur á öðrum breytingum. Við höfum rannsakað p53 breylingar, þ.e stökkbreytingar og óeðlilega próteintjáningu. og borið saman við óstöðugleika erfðaefnis í æxlissýnum úr íslenskum brjóstakrabbameinssjúklingum. Óslöðugleiki litninga var mældur sem: I) Mögnun á æxlisgeni erbB2 (HER2/neu); 2) Tap á arfblendni á lilningi 17 p og q; 3) Breytingar á litningagerð (karyotype); 4) Brcytingar á lilningum skoðaðar með flúrljómun, FISH. Marklæk fylgni reyndist vera milli p53 breytinga og óstöðugleika litninga mælt með öllum þessum aðferðum. Ekki hefur áður verið sýnt fram á fylgni við lilninga- breytingar (sbr.3 og 4) í frumæxlum en niðurstöður okkar styðja niðurstöður sem fengist hafa úr rannsóknum á frumulínum. Klón með litningahreytingar fundust marktækt oftar í æxlum með p53 breytingu (p = 0.04) og þessi fylgni kom enn skýrar fram þar sem um var að ræða klón með flóknar lilningabreytingar (p = 0.007). Við höfum áður sýnt að brjóstakrabbameinssjúklingar með p53 breytingu í æxlisvef hafa sérlega slæmar sjúkdómshorfur. Niðurstöður okkar sem sýna að p53 breytingar auka líkur á öðrum breytingum á erfðaefni í æxlisvef gætu að hlula til skýrt þetla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.