Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 6

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 6
4 Til lesandanna. ' [Stefnir oft og einatt hrapað að breytingum, sem leiða til óláns og ófarsæld'ar. Altaf eru einhverjir til óánægðir. Þeir hafa ekki fund- ið það, sem þeir leituðu að, og vilja því breyta til. Þjóð- skipulagið og atvinnumálin er engin undantekning frá þessu. Þeir, sem ekki hafa fundið þá grænu grein, kenna trénu um og vilja láta höggva það upp og bera á bál. Og altaf eru opin eyru fyrir nýjungum, sem reynslan hefir ekki fengið að hreinsa í deiglu sinni. Stefnir vill ræða þessi mál við lesendur sína. Hann vill sýna fram á, að atvinnufrelsi og einstaklingsframtak er ekki úreltir hlutir, sem menn eru að verja af einhverri fast- heldni og þráa, heldur miklu fremur takmark, sem barizt hefir verið fyrir um langan tíma, en hefir ekki náðst enn til fulls. Hann vill leitast við að gera mönnum þann sann- leik ljósan, að allar takmarkanir á framleiðslu og hömlur á viðskiftum eru takmarkanir á sjálfsbjargarviðleitninni og leiða alveg óhjákvæmilega til þess, að þjóðin verður fátæk- ari og ver stödd- Stefnir vill ræða öll þessi mál án æsinga og illinda, án flokkadeilna eða ágreinings um dægurmál. Hann vill ná tali af greindu og gætnu mönnunum, sem vilja vita og skoða, í því óbifanlega trausti, að það muni sigra, sem stenzt fyrir dómi þeirra. 2. Hitt aðalerindið, sem Stefnir vill rækja, er það, að flytja mönnurn sem glöggast og bezt yfirlit um það, sem er að gerast úti í löndum, hvað þar er aðhafzt, ritað og hugs- að og hvaða áhugamál og vandamál eru þar á dagskrá. ísland liggur svo fjarri alfaravegum, að hér er mjög hætt við einangrun. Jafnvel þótt margt sé nú komið', sem dregur úr þeirri einangrun, sem áður var, er þó langt frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.