Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 17

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 17
Stefuir] Frá öðrum. löndum. 15 aði, að bæði stjórnin og leiðtogar frjálslynda flokksins sameinuð- ust til þess að mótmæla þessum ummælum. Meira að segja sá foringi verkamannaflokksins, Ramsay Mac-Donald, sér ekki annað fært, en afneita flokks- bróður sínum í þessu, óbéinlínis. Yfirlýsing í Þinginu. Til þess að koma í veg fyrir traustspjöll út af orðum Snow- dens bar stjórnin fram í þinginu yfirlýsing. 1 henni er þetta: ,,Sú stefna, að England krefð- ist ekki meira af Evrópuþjóðun- um en það þarf til greiðslu til Bandaríkjanna, hefir nú í sjö ár verið undirstaðan undir öllum samningum um hernaðarskuldir milli Englendinga og Evrópu- þjóðanna, og allar stjórnir hafa fylgt henni fram. Á Þessari stefnu eru rannsókn- ir fjármálamannanna, sem nú fara fram í París, reistar. Það er óafsakanleg léttúð og ófyrir- leitni, og auk þess alveg án til- efnis, er þessi háttvirti þingmað- ur (Snowden) og flokkur hans gerast til þess að ýfast við þess- ari stefnu, sem hefir meira en nokkuð annað unnið að endur- reisn og friði í Evrópu. Ef nú á að fara að koma því inn hjá öðr- um þjóðum, að Bretar muni krefja meira inn af hernaðar- skúldunum en þeir þurfa til þess að greiða sínar eigin skuldir, hlýtur að hafast af því óbætan- legt tjón, bæði fyrir England og friðinn í heiminum yfirleitt“. Snowden lætur undan síga. Snowden sá sér ekki annað fært en slá undan, er hann sá, hve fávíslega hann hafði mælt. Gaf hann yfirlýsing á þá leið, að hann hefði aldreisagst viljarjúfa samninga, heldur hitt, að verka- mannaflokkurinn teldi sig ekki bundinn við stefnu „Balfour nót- unnar“ ef til nýrra samninga kæmi um hernaðarskuldirnar. Englendingar kunna því illa, að stjórnmálamenn þeirra sé að gefa í skyn, að ekki beri að halda samninga. Nú er Snowden orðinn fjár- málaráðherra aftur. Afstaðan til utanríkismála. Búist er við, að stjórnarskiftin geri sambúðina við Frakka erfið- ari. Frakkar eru engir afvopn- unarmenn nú á dögum, en nýja stjórnin í Englandi hlýtur sam- kvæmt stefnu sinni, að ýta á eft- ir þeim málum. Fleira kemur og til greina. Framhald á bls. 69.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.