Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 23

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 23
Stefnir] Milli fátæktar og bjargálna. 21 -að. Þar næst bitnar þetta á fiski- mönnum, sem- vegna óveðurs- ins fara á mis við þá fullnægingu þarfa sinna, sem þeir hefðu get- að veitt sér fyrir fiskinn, sem aflast hefði, ef óveðrið hefði ekki hindrað. En svo geta afleið- ingarnar náð miklu lengra. Hugsum oss að einn af sjómönn- unum hafi vanhagað um flík handa barni sínu, ámóta verð- mæta og eins dags hlut. Hann fær landlegudag og getur ekki ieypt flíkina. Einhversstaðar — máske í fjarlægu landi — er verksmiðja, sem býr til bama- föt, og á erfitt með að selja alla framleiðslu sína. Hún missir af sölu á þessari flík, sem sjómað- urinn ætlaði að kaupa, og fyrir það missir einn af verkamönn- um hennar atvinnuna hálfan eða heilan dag. Hann vanhagar máske um skó handa einu barni sínu — getur ekki keypt þá af því að verksmiðjan hafði ekki þörf fyrir vinnu hans þennan daginn. Sama sagan getur svo endurtekið sig í einhverri verk- smiðju fyrir barnaskó o. s. frv. Hin ályktunin, sem nú þegar verður dregin, er sú, að sérhver hindrun á viðskiftum nytsamra gaeða er skaðleg, dregur úr full- nægingu mannlegra þarfa á sama hátt og hindrun fram- leiðslu. Tökum t. d. sveitaheimili, einangrað af vegleysum og snjóa- lögum á vetrardag. Heimilið hef- ir mjólk aflögum, í næsta kaup- túni er fjölskylda, sem vantar mjólk, en viðskiftin eru hindruð. Aftur vantar sveitaheimilið kol til hitunar — getur ekki keypt þau, af því að viðskiftin með mjólkina eru hindruð. En úti í Englandi eru atvinnulitlir kola- námumenn — einn þeirra verður af eins dags vinnu, af því að bóndinn norður á lslandi getur ekki selt mjólk til þess að kaupa eitt tonn af kolum. Alveg sömu afleiðingamar af hindrun við- skifta og af hindrun framleiðslu. Skaðsemi þessara hindrana fyr- ir efnahagsstarfsemina verður öldungis hin sama, hvort sem hindrunin stafar af völdum nátt- úrunnar, eins og í dæmunum sem nefnd voru, eða af völdum mann- anna. Verkfall eða vinnuteppa á fiskiskipum hefir sömu efnahags- verkun og veðurhindrun. Sölu- bann eða innflutningsbann verk- ar eins og hver önnur viðskifta- hindrun. I sömu átt verka allar tálmanir, sem eru hálfgerðar hindranir, hvort heldur á fram- leiðslu eða viðskiftum. Grasbrest- ur og fjármagnsskortur geta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.