Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 24

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 24
22 Milli fátæktar og bjargálna. [Steinir dregið alveg jafnt úr framleiðslu landbúnaðarafurða. Skiptjóns- veður og tollmúrar geta dregið að jöfnu úr viðskiftum milli landa. Samkepni og samvinna. Sumar af deilunum um dæg- urmálin grípa beint inn á það svið efnahagsstarfseminnar, sem hér hefir verið tekið til athugun- ar. Nýjar kenningar eru fluttar, meðal annars um samkepni og samvinnu, margar þeirra skað- legar, ef eftir þeim væri breytt, sumar svo fráleitar, að þær bera vitni um það eitt, að heimskunni tekst þó altaf öðru hvoru að sýna sig í nýrri mynd. Sérstaklega ber margt af því, sem andstæðingar frjálsrar samkepni tala og skrifa um hana, nú síðustu árin, þennan keim. Hið algengasta er að þeir vita ekkert hvað frjáls sam- kepni er, setja einhverja Ijóta hug- smíð úr sínu eigin höfði í hennar stað, og hella svo af skálum reiði sinnar yfir. Hvað er þá frjáls samkepni, og hverjum kemur hún að notum? Islenzka orðið samkepni merkir þá athöfn, er fleiri en einn keppa saman að einhverju marki. 1 mörgum tungum Norðurálfunnar er sama hugtakið táknað með orði úr latínumáli, sem Jpýðir að hlaupa saman. Fyrstu ákveðnu myndina hefir hugtak þetta þá fengið í kappleikum fornmanna, kapp- hlaupum og öðrum íþróttaleikum. Þar var, og er ennþá, samkepni milli íþróttamannanna. í hverju lýsti nú samkepnin sér í þessari upprunalegu merk- ingu? í því að sérhver keppandi lagði stund á það á undan úr- slitaleiknum, að þjálfa sjálfan sig sem bezt, til þess að geta int af hendi sem mest afrek, og í sjálfum leiknum lagði hann kappið á það, að inna af hendi hið allra mesta sem orka hans leyfði. Allir lögðu þeir kapp á hið samá. Sigurlaunin eða heið- ursmerkin voru veitt þeim, sem skaraði fram úr. Allir, sem gengið hafa í skóla, þekkja samkepni nemenda um námið. Hún er framkvæmd á þann hátt, að hver nemandi reyn- ir að nema sjálfur sem bezt alt. það, sem kent er í skólanum, til þess að verða framarlega í röð keppinautanna — skólabræðr- anna eða skólasystranna. Andstæðingar frjálsrar sam- kepni lýsa henni eins og hún væri áflog, þar sem hver kepp- endanna reynir að rífa annan nið- ur, bregða fyrir hann fætinum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.