Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 30

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 30
28 Milli fátæktar og bjargálna. [Stefnir ■eða hálfverkaður fiskur útgerð- ar, efniviður og munir í smíðum hjá trésmíðastofu o. s. frv. Tilkostnaður atvinnufyrirtækis við stofnféð er þrennskonar. — Fyrst er viðhald fjármunanna og fyrning þeirra, þ. e. endur- nýjun þegar þeir, þrátt fyrir hæfilegt viðhald, eru útslitnir. Hjá þessum kostnaði verður með ■engu móti komizt. Þar næst eru vextir af verðmæti stofnfjárins. Að vísu getur um stund fallið niður greiðsla vaxta af þeim hluta stofnfjárins, sem er skuld- laus eign eiganda atvinnufyrir- tækisins, en ekkert atvinnufyrir- tæki getur þrifist til lengdar á l>eim grundvelli, að það fé, sem í því stendur, beri ekki arð, og að því leyti, sem stofnféð er í skuld, er árleg vaxtagreiðsla óumflýj- anleg. Loks er þriðja tegund til- kostnaðarins umbætur og aukn- ing stofnfjármunanna. Fyrirtæki getur að vísu lifað án þessa til- kostnaðar, en verður þá algert kyrstöðufyrirtæki, getur ekki aukið framleiðsluna, ekki fjölgað starfsfólki og venjulega ekki hækkað kaupgjaldið eða fylgzt með í almennri kaupgjaMshækk- un. Verður síðar vikið nánar að þessu. Þessar stuttui athuganir um stofnfé atvinnufyrirtækja alment gefa tilefni til að minna aftur á, að það eru ekki peningar, heldur tilteknir nothæfir og verðmætir fjármunir, sem sérhvert fram- leiðslufyrirtæki verður að hafa til umráða og afnota sem stofnfé. Að urídanskildum sjálfum náttúru- gæðunum (óræktuðu landi, fiski- miðum), er alt stofnféð þess eðl- is, að það er sjálft afrakstur af framleiðslu. Til er það, að at- vinnufyrirtæki fáist sjálft við að framleiða stofnfé handa sér að einhverju leyti. Svo er t. d. um sveitabúskap, að hann framleið- ir sjálfur búfé handa sér, bú- stofn, sem kallaður er, af því að sá hluti búfjárframleiðslunnar verður einn þátturinn í stofnfé býlisins. En annars eru það venju- lega önnur fyrirtæki, sem fram- leiða stofnféð, heldur en þau, sem nota það. Þess vegna má líka flokka alla framleiðslu í heimin- um í tvent: Sumt eru neyzlu- og notkunarvörur handa mönnum og fyrirtækjum; sem dæmi má nefna matvæli, salt, kol, olíu. Sumt eru stofnfjármunir — hús, skip, vélar o. s. frv. eða efnivör- ur í slíka stofnfjármuni. Þeirri kenningu hefir stundum skotið upp hjá kommúnistum á síðustu áratugum, að óréttmætt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.