Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 56

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 56
54 Frá Alþingi 1929. [Stefnir þjóðarinnar." Síðan nefndi hann aðeina eitt mál, og hitti á eitt hið varhugaverðasta: Ábúðarlaga- frumvarpið. 1 ruslakistuna varð forseti að fara, leita meðal þeirra frum- varpa, sem þingið afgreiddi ekki, til þess að finna „vorhug“ þess. En bezt þykir þó venjulega vora, þegar nýgræðingurinn fær að lifa og dafna. Dómur forseta sameinaðs þings er því rétt á litið óskaplegur áfell- isdómur. En það var forseti neðri deild- ar einn, sem hafði mannrænu í sér til þess að segja alveg eins og honum bjó í brjósti og allir fundu. Hann sagði meðal annars: „Eg býst við, að það verði nú svo, sem oft áður, að mjög orki tvímælis um störf þessa þings. Er ekki trútt um, að mér komi í hug orð þau, er höfðingi nokkur, Þor- varður Þórarinsson, sagði síðla á Sturlungaöld, er hann skrifaði brjef Magnúsi konungi lagabæti, og mælti á þessa leið: „Höfðu þeir þing skamt, ok meðallagi skil- víst." — Nú munu fáir menn segja, að þetta þing hafi verið skamt um of, en á því myndi meiri tvímæli leika, hve skilvíst það hefði verið að sumu leyti." öll þingsagan staðfestir þessi ummæli forseta. Það má ekki skil- víst þing heita, sem afgreiðir fá mál og ómerk, en lætur eftir lig^ja óunnin flest megin störfin. Yfirlit um störf Alþingis. Skrifstofa þingsins hefir gefið yfirlit um störf þess, og er þetta helzta efni þeirrar skýrslu: Þingfunðir hafa verið haldnir: i neðri deild.........73 - efri —............. 76 - sameinuðu þingi . . 7 alls 156 Lagafrumvörp: 1. Stjórnarfrumvörp lögð fram......... 31 2. Þingmannafrumv. borin fram.......85 alls 116 Þar af: 1. Afgreidd sem lög: Stjómarfrumvörp ... 23 Þingmannafrumvörp . 30 alls 53 lög 2. Feld voru....... 7 frv. 3. Visað frá með rökst. dagskrá........... 4 — 4. Vísað til stjórnar . 3 — 5. Óútrædd.......... 49 — alls 63 Þingsályktanir: Bornar fram......... 29 Afgreiddar.......... 18 Feld................. 4 Vísað frá með rökst. dagskrá.............. 1 Vísað til stjórnar ... 2 Óútræddar........... 7=29 Fyrirspurnir: Bornar fram.......... 2 Hvorugri var svarað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.