Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 57

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 57
Stefnrr] Frá Alþingi 1929. 55 Skýrsla þessi er birt hér fil gamans, en ekki af því, að hún sýni í raun og veru, svo sem neitt um það, hve mikilvægu starfi þingið hefir afkastað, til góðs eða ills. Þar skiftir meira máli, hvað bak við hverja einstaka tölu stend- ur. — Meðal afgreiddra mál eru t. d. lög um tannlækningar, sem sjálf- sagt eru merkileg fyrir tannlækna, en þeir eru nú svo lítill hluti þjóð- arinnar; lög um kirkjugarðsstæði í Reykjavík; lög um laganefnd, og annan þessháttar hégóma, svo og veiting ríkisborgararéttar, löggild- ing verslunarstaða o. s. frv., sem alt er gott til þess að fylla töluna. En í hóp þeirra, sem ekki fengu líf, eru aftur á móti stórmál eins og vinnudómurinn, raforkuveit- urnar, aðal skólafrumvörpin, geng- ismálið, ábúðarlögin o. s. frv. Eru þessi mál ekki nefnd af því, að þau sé öll svo þörf, heldur af því, að hér eru raunveruleg stór- mál, sem duglegt og starfhæft þing hefði tekið einhverjum fasta- tökum. Með því að bera saman skrá yf- ir afgreidd mál og óafgreidd, má yfirleitt sjá, að þing þetta getur ekki orðið frægt fyrir neitt nema það, sem það gerði ekki. Það verð- ur frægt fyrir ódugnað. „Skamt þing og meðallagi skil- víst.“ Orsakir athafnaleysisins. Stjórnarliðar reyna sjálfsagt að kenna andstæðingunum um sleif- arlagið. Bera þeir það fram og rökstyðja með villandi tölum, að tafir þingsins stafi allar af því, að andstæðingarnir beiti málþófi. Er það ekki nema í anda þess, sem mestu ræður nú, að vilja helzt að þingmenn sé múlbundn- ir. Það vilja allir einvaldsherrar. Málfrelsi er öllum slíkum herr- um hættulegt. Og því lakari, sem athafnir stjórnarinnar eru, því lengri tíma tekur það eðlilega, að finna að því. Stjórnarliðið er því í raun réttri að auka sakir á sína eigin stjórn, þegar það er að ýkja allar frásagnir um mála- lengingar andstæðinganna. Eld- húsdagur, sem tekur marga daga og næturnar með, er ekki vottur um hreint hjarta hjá stjórninni, sem verið er að gagnrýna. En þó að stjórnarandstæðing- um reyndist það æði mikið verk, að drepa á ávirðingar stjórnar- innar, þá nær það engri átt, að ætla að finna þar orsakir þess, hve litlu og ómerkilegu starfi þingið afkastaði. Þær orsakir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.