Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 59

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 59
Stefnir] Prá Alþingi 1929. 57 ÞaS sýnist því svo, sem alt hafi strandað á 5. atriðinu. Vantar menn. Þetta lélega starf þingsins staf- ar af því, að þrátt fyrir allan fjöldann í stjórnarliðinu, vantar það menn, sem geta int af hendi gagnlegt starf. Þetta verður að segjast, þó að það sé hart. Stjórnin sjálf hefir brugðist. Enginn ráðherranna er starfhæf- ur maður í þeirri stöðu. Þrátt fyrir óteljandi nefndir og aðstoð- armenn, var það bæði lítið og lé- legt, sem stjórnin lagði fyrir þing- ið, eins og bráðum mun sýnt. — Dómsmálaráðherrann, sem marg- ir annála fyrir dugnað, er einhver lélegasti starfsmaður, er í stjórn- arráðið hefir komið; oftast að heiman, ýmist í útlöndum, eða á strandvarnarskipunum eða ríkis- sjóðsbílunum um allar trissur. Og þegar hann er í Reykjavík, er hann ýmist að taka á móti flokks- bræðrum eða kveðja þá eða ganga með þeim eða drekka með þeim á kaffihúsi eða skrifa þeim bréf eða greinar í Tímann o. s. frv. Hann verður aldrei hæfur í neitt ráðu- neyti fyr en verkaskifting er orð- in svo glögg, að einn ráðherrann þarf ekki annað að gera en rápa og róa í flokksmenn. Forsætisráð- herra hefir sjálfsagt meiri vilja til stjórnarstarfa, en hvar er get- an? Um það má spyrja frum- vörpin, sem frá honum komu. Yfir ómerkilegu moði frá þess- um óstarfhæfu mönnum var svo þingið tafið. Málunum var þar kastað í nefndir, sem flestar voru að meiri hluta til skipaðar lítt starfhæfum mönnum. Árangurinn sést svo af afrekum þingsins. Ráðherrarnir höfðu ekki heldur nokkra stjórn á störfum þingsins. Þar var verið að sitja síðustu daga þingsins yfir málum, sem voru svo skamt á veg komin, að engin minsta leið var að þau yrði afgreidd. Jafnvel eftir að efri deild hafði verið slitið, var neðri deild að fást við mál, sem hefði orðið að fara til e. d. til þess að fá afgreiðslu! Þingið var stjórnlaust, ráð- herralaust og ráðlaust. Þeir sem hafa haldið, að lítið gerði til, hvernig starfsmönnum væri á að skipa í stjórn og þingi, hafa áreiðanlega fengið góða og þarfa áminning frá þessu síðasta þingi. Forseti neðri deildar hefði átt að vitna í meira en hann gerði af bréfi Þorvarðs Þórarinssonar 1277. Þar er lýst þingi, sem að dómi bréfritarans mótast af fálmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.