Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 61

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 61
Stefnir] Prá Alþingi 1929. 59 óstarfhæfa stjórn gæti skilað neinu verulegu starfi í hendur þingsins. — Stjórnarfrumvörpin voru, ef nokkuð var, enn þá lítil- mótlegri en í fyrra. Dæmi nefnd. Ef einhver entist til þess að tína þetta smælki saman myndi útkoman verða sú, að stjórnar- frumvörpin hefði verið um 30 að þessu sinni. Sjálfsagt rúmur helmingur þeirra var þannig, að ekkert var hægt að kalla þau annað en smá- mál, og þó ýms af þeim til hins lakara. önnur aftur á móti til umbóta í smámunum. Svo er t d. um mál eins og frv. um hjeraðsskóla, sem forseti sam- einaðs þings taldi marka nýtt spor í skólamálum! Þar má nú segja, að „alt er hey í harðind- um“. 1 þessu frumvarpi er ekkert annað gert en setja fram nokkr- ar reglur um fyrirkomulag hér- aðsskólanna. Er rétt að gera þetta, en að kalla slík stórmál eða stefnu breyting eða stórt spor í skólamál- um, er „háð en ekki lof.“ Enginn skóli er hjer stofnaður, engin ný fræðslustarfsemi hafin, ekkert ný- mæli, sem nokkru varðar, aðeins settar reglur um þá starfsemi, se!m fyrir er, og mælt fyrir um f járframlög til skólanna, að mestu í samræmi við það, sem verið hef- ir undanfarið. Mikil að fyrirferð eru frum- vörp um loftferðir, sem varla er að sama skapi aðkallandi og gjalct- þrotaskifti, sem var borið fram að tilhlutan dómsmálaráðherra í fyrra, og er nú komið aftur og sniðnir af verstu agnúar. Er ein- kennilegt, að þess er ekki getið með einu orði í greinargerð frum- varpsins, að það hafi komið fram áður, og er það vanþakklæti mikið við Ingvar og Jón Baldvinsson, sem tóku á sig skömmina að bera málið fram í fyrra. — Að þessum lögum er sjálfsagt einhver bót eins og þau voru nú fram borin, þó að fáa varði. Þá var frumvarp um hveraorku, sem einnig hafði komið fram á næsta þingi á undan. Er í frum- varpi þessu farið fram á fullkom- ið „hverarán", einkum í 12. gr. Getur lögreglustjóri veitt öðrum en eiganda leyfi til borunar eftir jarðhita og virkjunar á þeim krafti, sem næst. Á hann að greiða gjald fyrir í ríkissjóð, en eigandi fær aðeins „bætur fyrir átroðning" og „óþægindi". Muna sumir ennþá eftir öllum látunum í Tímanum út af „vatnsráninu“ sæla, og kemur einkennilega fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.