Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 63

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 63
Stefnir] Frá Alþingi 1929. 61 smálestir í stað 20—30 smálestir. Reiknaðist Pétri Otteaen, sem er þaulkunnugur þessum málum, svo, að þetta myndi vera 1000—1500 krónur fyrir hvern bát af þessari stærð yfir vetrarvertíðina. Frv. dagaði uppi. Hitt frumvarpið var um eftirlit með skipum og bátum o. s. frv. Er í því frumvarpi stofnað embætti með hærri- laun- um en prófessorar njóta, og auk þess aðstoðarmenn og undirtyll- ur. Alt er þetta náttúrlega lagt á fleyturnar, sem skoða á. Atvinnu- málaráðherra sagði um bæði þessi síðastnefndu frumvörp, að hann vissi ekkert um þau, þau væri samin af ráðunautum stjórnarinn- ar og hann gæti engin svör veitt um neitt. Meðal annars vissi hann ekki, hvort skipaskoðunarstjóri átti að fá dýrtíðaruppbót eða ekki, og bætti nefnd því inn í. 1 þessu sambandi má minna á kappið, sem þessi sami ráðherra lagði á það, að bægja smábátaút- vegnum frá hentugum rekstrar- lánum í sambandi við rekstrar- lán til landbænda. Og enn frem- ur mætti benda á þá ótrúlegu — ósvífni verður að kalla það, að neita framleiðöndum síldar um nokkra hlutdeild í stjórn síldar- bræðsluverksmiðjunnar fyrirhug- uðu. Verður nánar um þetta rætt,, hvað á sínum stað. Rusl. óþarfi er að vera að nefna hér ýmislegt frumvarpadót, sem engu máli skiftir um. Er ekki heldur neitt við slíkt að athuga. Stjórnir verður að meta, eins og skáld og listamenn, eftir því bezta, sem þær gera. Eitthvað af rusli verður altaf að fylgja með. Gallinn á stjórnarfrumvörpunum að þessu. sinni er ekki sá, að ómerkilegt dót var í og með, heldur hinu, að þar var svo að segja ekkert annað en þetta ómerkilega dót. Þó var hér innan um þess kyns skran, sem er ekki aðeins ómerki- legt, heldur hreint og beint til vanvirðu. Og má þar til dæmis nefna frumvarpa-hégómann um nöfn bæja. Þessi frumvörp voru tvö. Fyrst er alment frumvarp um- nöfn bæja og kaupstaða. Það hefst með því að segja: „nöfnum bæja og kaupstaða ræður mál- venja íbúa og nærsveitarmanna.“ Eftir þessu mýndi Stykkishólm- ur heita „Hólmurinn", Sauðár- krókur „Krókurinn", Blönduós „ósinn“, Akranes „Skaginn“ o. s. frv. Hví má ekki það ráða,.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.