Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 71

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 71
Stefnir] Fréttabréf. 69 ekki þarf þó mjög skarpskygna menn til þess að greina hér á milli. 1 blöðum Sjálfstæðisflokks- ins er greinileg skýrsla af fund- unum, en í Tímanum oftast talað í almennum orðatiltækjum um „sigur“ Framsóknar. Og þegar svo Tíminn, sem út kom 6. júlí sagði, að Hannes Jónsson dýralæknir hefði „rústað“ Pétur Ottesen „með skarpleik sínum og kunnugleik á fjármálum“ þjóðarinnar(!) þá „rústaði" einmitt blaðið með því allan snefil af tiltrú lesendanna. Sama má segja um þá frásögn blaðsins, að Steingrímur á Hólum hafi kveðið ólaf Thors í kútinn með einni 5 mínútna ræðu! Þetta fer að verða eins og í riddarasög- unum, þegar menn drápu 12 í höggi.. Yfirleitt eru Reykvíkingar farnir að lesa Tímann sem grín- blað og ættu fleiri að gera, því að við það verður hann í raun og veru skemtilegasta blað og vel kaupandi. Fundina boðaði dómsmálaráð- herra miðstjórn Sjálfstæðisflokks- ins mjög hátíðlega á brjefsefni með opinberum „bréfhaus“ dóms- málaráðuneytisins og á umslaginu var líka opinbert merki (obláta) dómsmálaráðuneytisins. Vantaði ekkert á nema meðundirskrift skrifstofustjórans. Þetta er nú embættisfærslan. Voru boðaðir þrennir fundir samtímis, líklega í þeirri fáfengilegu von, að Sjálf- stæðisflokkurinn hefði ekki svo mörgum mönnum á að skipa! Minnir það á hanann, sem skrúf- aði sig upp á kirkjuturn til þess að forðast fálkann. Sjálfstæðis- menn voru ýmsir vant við látnir á þessum tíma, en höfðu samt nógu liði á að skipa á fundina og boðuðu fleiri fundi. Hvorum hefir veitt betur skal ekkert dæmt um hér. Hitt er nóg, að þjóðin fái að heyra beggja málstað. Hún sker svo úr á sín- um tíma. FRÁ ÖÐRUM LÖNDUM. Frh. frá bls. 15. Til dæmis hélt Snowden, sem að Pólverjum þá peninga, sem nú er einn atkvæðamesti maður- þeir hefði átt að greiða Englend- inn í stjórninni, ræðu í Bradford ingum. Þeir sé að koma sér upp rétt fyrir kosningarnar, þar sem öflugasta loftflota heimsins, heldur þótti anda kalt til Frakka. beinlínis til þess að ógna Eng- Sagði hann að Frakkar hefði lán- lendingum. Þeir reyni alstaðar að

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.