Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 71

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 71
Stefnir] Fréttabréf. 69 ekki þarf þó mjög skarpskygna menn til þess að greina hér á milli. 1 blöðum Sjálfstæðisflokks- ins er greinileg skýrsla af fund- unum, en í Tímanum oftast talað í almennum orðatiltækjum um „sigur“ Framsóknar. Og þegar svo Tíminn, sem út kom 6. júlí sagði, að Hannes Jónsson dýralæknir hefði „rústað“ Pétur Ottesen „með skarpleik sínum og kunnugleik á fjármálum“ þjóðarinnar(!) þá „rústaði" einmitt blaðið með því allan snefil af tiltrú lesendanna. Sama má segja um þá frásögn blaðsins, að Steingrímur á Hólum hafi kveðið ólaf Thors í kútinn með einni 5 mínútna ræðu! Þetta fer að verða eins og í riddarasög- unum, þegar menn drápu 12 í höggi.. Yfirleitt eru Reykvíkingar farnir að lesa Tímann sem grín- blað og ættu fleiri að gera, því að við það verður hann í raun og veru skemtilegasta blað og vel kaupandi. Fundina boðaði dómsmálaráð- herra miðstjórn Sjálfstæðisflokks- ins mjög hátíðlega á brjefsefni með opinberum „bréfhaus“ dóms- málaráðuneytisins og á umslaginu var líka opinbert merki (obláta) dómsmálaráðuneytisins. Vantaði ekkert á nema meðundirskrift skrifstofustjórans. Þetta er nú embættisfærslan. Voru boðaðir þrennir fundir samtímis, líklega í þeirri fáfengilegu von, að Sjálf- stæðisflokkurinn hefði ekki svo mörgum mönnum á að skipa! Minnir það á hanann, sem skrúf- aði sig upp á kirkjuturn til þess að forðast fálkann. Sjálfstæðis- menn voru ýmsir vant við látnir á þessum tíma, en höfðu samt nógu liði á að skipa á fundina og boðuðu fleiri fundi. Hvorum hefir veitt betur skal ekkert dæmt um hér. Hitt er nóg, að þjóðin fái að heyra beggja málstað. Hún sker svo úr á sín- um tíma. FRÁ ÖÐRUM LÖNDUM. Frh. frá bls. 15. Til dæmis hélt Snowden, sem að Pólverjum þá peninga, sem nú er einn atkvæðamesti maður- þeir hefði átt að greiða Englend- inn í stjórninni, ræðu í Bradford ingum. Þeir sé að koma sér upp rétt fyrir kosningarnar, þar sem öflugasta loftflota heimsins, heldur þótti anda kalt til Frakka. beinlínis til þess að ógna Eng- Sagði hann að Frakkar hefði lán- lendingum. Þeir reyni alstaðar að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.