Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 78
76 ff-'* §|j Frá öðram löndmn. [Stefnir
* »$85!$RJ!©S;!$a5!$85!$8J!$a5!ía;!$R5!$RJ?$8J!$a52$a5!$aR$R.J!$af!$85!$35!$8S$a?!$a»í85í$RS$aSÍRJ!$a.X
Bændur- og bændakonur!
Ljettið sem mest alla vinnu innan
heimilisins. Þjer sem hafið greiðar
samgöngur við kaupstaðina ættuð
eingöngu að nota BRENT kaffi
frá kaffibrenslu okkar og losa yð-
ur við timatöf, óþægindi og óholi-
ustu þá er fylgir heimabrenslu. —
Okkar ágæta kaffi fæst nú i flest-
um kauptúnum landsins og tekur
öllu öðru kaffi langt fram að gæð-
um og styrkleika. — Lofið okkur
að vita ef þjer ekki getið fengið
okkar kaffi þar sem þjer hafið við-
-------- skifti yðar.----
Reynið okkar ágæta KAFFI.
O. Johnson & Kaaber.
X- 5!®ií5S®ií<S®iíiS®iíiS®iS2S®ií!!®ií5S®ií5!®a5!®iíSS®<í5S®:í5S$ií5S®iftSfií5S®ií!S®2í5^5S®S5S®<í5!®ií5SíiS5!$ií5S®<í5S®35S®S x
Kristnin í Rússlandi er mikið
búin að líða af hendi bolsjevikk-
anna, og nú sýnast nýjar ógnir
vera að steðja að henni. En erfitt
muji bolsjevikkum eins og öðrum
ofbeldismönnum veitast að brjóta
til grunna það sem engar engar
hendur festir á — vaidið á sálum
mannanna.
Að þessu sinni reyndu bolsje-
vikkarnir með öllu móti að óvirða
kirkjuna og særa trúartilfinning
manna. Söfnuðu þeir skríl miklum
að kirkjunum, kyntu þar bál og
vörpuðu þar á myndum af guði,
englum og helgum mönnum. En
þrátt fyrir alt þetta voru kirkjur
betur sóttar en nokkru sinni fyr.
Páskavikan.
Rússar hafa ekki leiðrétt tíma-
tal sitt, og var páskavikan hjá þeim
síðast fyrir miðjan maí (hér var
hún í marzlok). Þá er venjulega
mikil viðhöfn í grísku kirkjunni,
skrúðgöngur og allskonar við-
höfn.
Stalin fastur í sessL
— Á bolsjevikka-kongressinum
mikla, sem haldinn var seint í
apríl, var Kalinin endurkosinn
formaður ráðstjórnar (svarar h.
u. b. til forseta í lýðveldi) en Ry-
koff var ekki valinn í stöðu þá,
sem hann hefir haft, og svarar