Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 78

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 78
76 ff-'* §|j Frá öðram löndmn. [Stefnir * »$85!$RJ!©S;!$a5!$85!$8J!$a5!ía;!$R5!$RJ?$8J!$a52$a5!$aR$R.J!$af!$85!$35!$8S$a?!$a»í85í$RS$aSÍRJ!$a.X Bændur- og bændakonur! Ljettið sem mest alla vinnu innan heimilisins. Þjer sem hafið greiðar samgöngur við kaupstaðina ættuð eingöngu að nota BRENT kaffi frá kaffibrenslu okkar og losa yð- ur við timatöf, óþægindi og óholi- ustu þá er fylgir heimabrenslu. — Okkar ágæta kaffi fæst nú i flest- um kauptúnum landsins og tekur öllu öðru kaffi langt fram að gæð- um og styrkleika. — Lofið okkur að vita ef þjer ekki getið fengið okkar kaffi þar sem þjer hafið við- -------- skifti yðar.---- Reynið okkar ágæta KAFFI. O. Johnson & Kaaber. X- 5!®ií5S®ií<S®iíiS®iíiS®iS2S®ií!!®ií5S®ií5!®a5!®iíSS®<í5S®:í5S$ií5S®iftSfií5S®ií!S®2í5^5S®S5S®<í5!®ií5SíiS5!$ií5S®<í5S®35S®S x Kristnin í Rússlandi er mikið búin að líða af hendi bolsjevikk- anna, og nú sýnast nýjar ógnir vera að steðja að henni. En erfitt muji bolsjevikkum eins og öðrum ofbeldismönnum veitast að brjóta til grunna það sem engar engar hendur festir á — vaidið á sálum mannanna. Að þessu sinni reyndu bolsje- vikkarnir með öllu móti að óvirða kirkjuna og særa trúartilfinning manna. Söfnuðu þeir skríl miklum að kirkjunum, kyntu þar bál og vörpuðu þar á myndum af guði, englum og helgum mönnum. En þrátt fyrir alt þetta voru kirkjur betur sóttar en nokkru sinni fyr. Páskavikan. Rússar hafa ekki leiðrétt tíma- tal sitt, og var páskavikan hjá þeim síðast fyrir miðjan maí (hér var hún í marzlok). Þá er venjulega mikil viðhöfn í grísku kirkjunni, skrúðgöngur og allskonar við- höfn. Stalin fastur í sessL — Á bolsjevikka-kongressinum mikla, sem haldinn var seint í apríl, var Kalinin endurkosinn formaður ráðstjórnar (svarar h. u. b. til forseta í lýðveldi) en Ry- koff var ekki valinn í stöðu þá, sem hann hefir haft, og svarar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.