Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 83

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 83
Stefnir] Frá öðrum löndum. 81 f cr/ É I Ujelsmiðian „HIEQIHH" Hðalstrceti G B. Reykjauík- 5ímar 1365 og 15G5. — Símnefni Hjeðinn. Rennismiðja — Ketilsmiðja Málmsteypa — Eldsmiðja. Framkyæmir allskonar vjela-, þilfars-, og bolviðgerðir á skipum. — Vinnur með fullkomnustu vjelum og leysir vinnuna af hendi fljótt og vel. — Rafmagnssýður katla og allskonar vjelahluti. Látið HIEÐIHH framkvæma viðgerðir fyrir yður. páfa til eignar gömlu páfahöllina í Avignon. Þar sátu páfar í full hundrað ár, fyrst reglulegir páf- ar frá 1309—1376, og svo andpáf- ar frá 1378—1417. Þarf mjög mikið að gera við höll þessa, en hún er ógnarleg að stærð og mikil- fengleik. Gæti páfi búið þar endr- um og eins, og þar mætti hafa mikil og merkileg söfn. Frá Spáni. Primo de Rivera, einvaldsherra á Spáni, hefir átt í miklu stríði við stúdenta upp á síðkastið. Hef- ir orðið að loka háskólanum í Ma- drid, en uppreisnir hafa allstaðar stungið sér niður. Konungurinn hefir leitast við að miðla málum, en með litlum árangri. Eina nótt- ina var höfuðið höggvið af stand- mynd af konunginum í Madrid, og háls og herðar myndarinnar makað í rauðum lit. Hótar Rivera að setja stúdentana fyrir herrétt. Sægur manna safnaðist saman 14. apríl og hylti einvaldsherrann. Þótti Rivera of lítið um viðburð þennan getið í ýmsum blöðum, og lét þau vita, að hér eftir yrði þau undir eftirliti, ekki aðeins um það, sem þau segði, heldur einnig um það, hvað þau léti ósagt! Á að setja á stofn fréttastofu, og eru öll blöð skyldug til þess að birta það, sem hún heimtar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.