Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 84

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 84
82 New York. [Stefnir giiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | JRRNVORUDEILD JES ZIMSEN | hefir nú fyrirliggjandi flest allar járnvörur Busáhöld — Smíðatól — Málningarvörur — M Gluggagler — Saum. — Ennfremur Ljáblöð Brúnspón — Hnoðnagla — Arfagref — Högg- hvislar — Skóflur — Mjólkurbrúsa (Patent) Þvottavindur og Þvottarúllur og margt fleira sem er nýkomið og verðið er lægra en allsstaðar annarstaðar. | JRRNVORUDEILD JES ZIMSEN | Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii UM NEW YORK. Frh. frá bls. 40. að yztu járnbrautarstöðinni, og fara svo þaðan á hraðlestunum inn í bæinn. Klukkan 9 er aðstreyminu að mestu lokið. Hin mikla vinnuvél er þá komin á fullan skrið. Margir ókunnugir halda, að vinnuhraðinn í skrifstofunum í New-York sé óskaplegur. Það er hann nú að vísu, en alls ekki á yfirborðinu. Það, hve miklu er af- kastað, stafar af því, hve snildar- lega allri vinnu er hagað. Am- eríkumaðurinn veit vel, hvað gera þarf. Samkepnin er hörð, og alt verður að gera og nota út í æsar. En það kemur ekki fram í nein- um asa eða fumi. Hann hefir altaf tíma til þess að spjalla stundar- korn eða gera að gamni sínu ef tækifæri býðst. Ameríkumenn kunna allra manna bezt að búa í hendurnar á sér. Skrifstofurnar eru full- komnar vinnustofur með öllum tækjum og þægindum, sem menn þekkja, til þess að greiða fyrir vinnunni. Á hverju borði er ritvél og sími. Alt sem flytja þarf, bæk- ur, bögglar eða skjöl, fer svo að segja sjálft þangað, sem það á

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.