Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 86

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 86
New York. [Stefnir í>4 Siövðtrygglngarfðlag fslands. Pósthússtræti 2. Reykjavík. Símar: 542 (skrifstofan), 309 (framkvæmdarstjóri), 254 skrifstofan, brunadeild. Pósthólf 718. — Símnefni: „INSURANCE". Aíískonar sjó- og branatryggíngar. (Hús, ínnbú, vörur o. £1.) Alíslenzkt sjó- og brunavátryggingarfélag Hvergí betrí og áreíðanlegrí víðskíftí. Equitablehúsið og Woolworth stór- hýsið. Singer og Equitable eru ófögur hús þó að þau sé stór og mikilfengleg. En aftur á móti er Woolworth eitt hið fegursta hús Húsameisturunum hefir hér tekist að steypa hina ferlegu bygging í undurfagurt og einfalt samræmi, svo að hér rís gotneskt meistara- verk, fjallhátt og tignarlegt upp úr steinkössunum í kring. Húsið rís fyrst 30—40 hæðir, en dregst þá í turn ákaflega mikinn um sig, og ofan á 54. hæð hvílir svo turn- hettan úr grænum kopar. Oft liggja skýjabeltin um þetta mikla hús eins og fjallstindur væri. Eigandi þessa fagra stórhýsis Woolworth, græddi allan auð sinn á verslunum, þar sem hver hlutur kostaði 10 eða 15 cents. Þessar búðir átti hann um alt, og þær þóttu svóna þægilegar og hentug- ar, að eigandinn græddi margar miljónir. Sjálfur býr hann á 32. hæð. Þar er loftið hreint og skark- alinn af götunni heyrist ekki nema eins og sjávarniður í fjarska. Frá Wóolworth stórhýsinu er ekki nema stundarfjórðungs-gang- ur niður að höfninni, þar sem stærstu gufuskipafélög heimsins hafa aðsetur sitt. Og á þessu svæði eru miðstöðvar heimsverzl- unarinnar og peningamálanna. Þar er Wall Street með stórbank-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.