Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 89

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 89
Stefnir] New York. 87 og dans, hringekjur og þeysireiðar og annað þess háttar. Og svo bað- ar fólkið sig í sjónum í þúsunda kösum, og er ekki sjerlega geðs- legur sá „þrifnaður". Glæsilegasta gatan í New York er 5. Avenue, „Fifth Avenue“. Hann hefst neðst (syðst) á Man- hattan, en verður ekki „fínn“ fyrri en er hann hefir skorið Broad- way í Madison Square. En þaðan og upp að Central Park er hann alskipaður glæsilegri umferð, er á engan sinn líka í heimi nema ef vera skyldi Champs Elysées í París, að Skrautklæddu og „hæst- móðins“ fólki. Á þessu svæði eru allar glæsilegustu klæðnaðarverzl- anir, óg er sagt, að engum geti dottið í hug alt það skraut nema þeim, sem séð hefir. Alt er hér miðað við þá, sem ekki horfa í peningana. Mest er umferðin á fimta Avenue kl. 2—5 um eftirmiðdag- inn. Þá gengur stanslaus sexföld röð af bifreiðum eftir götunni, og þar má sjá allar dýrustu tevgundir bifreiða, sem til eru. Engir spor- vagnar ganga hér, engar lestir jrfir götum, engir símavírar eða annað þess háttar. En ljósmerkin við götuhornin blika í öllum litum Ætlíð þjer að gífta yðtir? Auðvitað hafið þjer hugsað yður heimilið með öllum nýtísku þægindum. Eldhúsið skemtilegt með öllum nauðsynleg- um áhöldum, smekklegu postulíni og fallegu gleri, hnífum, sem ekki þarf að fægja, enskum plettskeið- um og göfflum og nýtisku bús- áhöldum. Svefnherbergið með fallegum rúmteppum og sængurverum, sótthreinsað fiður, fiðurhelt efni, sem ekki svíkur, þvottastell og smekklegur og hald- góður dúkur á gólfi. Borðstofu með nýtísku gardinum, fallegum borðdúk og samstæðum serviett- um, divan og borðteppi, sauma- borði og öðrum þægindum. Gangar og stigar lagðir haldgóðum tepparenningnm Hvort heldur þjer eruð vel eða miður efnum búin, getið þjer fengið þessa ósk yðar uppfylta, með því að gera innkaupin i EDINBORG.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.